Fálkinn


Fálkinn - 22.08.1941, Síða 2

Fálkinn - 22.08.1941, Síða 2
2 F Á L K 1 N N - GAMLA BÍÓ - HJÓNASKILNAÐUR. Fyrir nokkrum áruin var mikið tai- að um leikrit eftir hinn kunna höf- und Cleménce Dane, sem þá gekk á einu aðalleikhúsinu í London. Þetta leikrit hjet „A Bill of Divorcement“ og þótti svo frábærlega vel samið og átakanlegt, að það dró að sjer húsfylli mánuð eftir mánuð og varð tamt umræðuefni hvar sem fólk hittist. Þessi leikur hefir verið kvikmynd- aður af BKO Radio Pictures og lief- ii Dalton Play samið kvikmyndaleik- inn upp úr leikritinu. Og fjelagið sem stendur að myndinni hefir alt sitt besta lið i eldinum í þessari mynd. Þar er Adolphe Menjou, Herhert Marshalt, Patric Knowles, C. Aubrey Smitli og Ernest Cossart, en þar er þó umfram alt hin unga leikkona Maureen O’Hara, sem þykir liafa tekist svo vel í þessari mynd, að lnin varð umtalsefni um allan heim, þó að hún væri lítið kunn áður. Sidney Fairfield (Maureen O’Hara) er kornung stúlka í London. Hún á von á unnusta sínum John Storm (Patric Knowles) heim frá Ástralíu á aðfangadagskvöldið og hann kemur, en verður að hverfa að yörmu spori til París. Faðir hennar (Adolphe Menjou) hefir verið á geðveikrahæli i mörg ár og er talinn ólæknandi og Stúlkurnar, sem stóðu niður við Sprengisand á laugardagsmorguninn var, sáu meira en þær bjuggust við. Þær bjuggust ekki meira en svo við Winston Churchill — það vissu fáir með vissu, að þetta væri annað en öldungadeildarnefndin eða eitthvað svoleiðis. Ktukkan rúmlega ellefu, eftir að allar stútkurnar, sem ekki voru laus- ar í ástandinu, voru farnar að tví- stíga og tala um að þær væru farnar að svíkjast um, og smnar að ympra á, að þær mundu nú verða reknar, kom loks barn úr brók. Churchitlinn sjálfur labbaði upp hryggjuna og tók í hendina á sjera Hávarði og ljet Skota spila ofurlítið fyrir sig á „sekkjapipu“, sem áhaldið heitir ef farið er eftir orðabók, en ætti öllu lieldur að heita baggapípa. Stetpurn- ar sögðu, að Churchitl væri sætur, en hann væri nú orðinn of gamatl til þess að blikka liann. Þær settu ým- islegt út á hann, m. a. að liann væri bæði hálsstuttur og of feitur. En svo skeði dátítið. Eftir tvær mínútur höfðu allar stútkur gleymt, að Churchill var á ferðinni. Hvað meinar líka inaðurinn með því, að hafa svona mann með sjer? spurði dama, sem stóð bak við mig. Sjáið þið það ekki — þetta er her- toginn af Kent. Og lnin Marína kon- an hans er ekki með honum. O, Gvu-uð! Og svo sögðu þær allar: „ Oho — gvu-u-u-uð 1“ Svo kom auðvitað þarna höggorm- urinn, alveg eins og i Eden forðum og sagði: Nei, þetta er ekki hann; þetta er Franklin Delano Roosevelt. — Mikið helv.... er maðurinn vit- laus, að vera að reyna að ljúga þessu í okkur. Eins og jeg þekki ekki hann ltósvelt, sagði önnur kvenrödd. —: Nei, þetta er ekki hann Roose- velt, sagði þá nýr maður. Þetta er sonur hans. — Það er nú helv.... skrítið, að fólk er að þvaðra hjer um sama á því móðir hennar, Margaret (Fay Bainter) kröfu til skilnaðar frá lion- um. Hún ann Gray Meredith (Herbert Marshallj og vill giftast honum, þrátt fyrir örðuga mótspyrnu gamals ættingja, liefðarkonunnar Hester Fair- field (Dame May Whitty), sem er frænka hins geðveika manns. En nú her það við, að liinn geð- veiki maður verður lieilbrigður að því er virðist, og tekst að komast af liælinu. Hann leitar uppi Sidney dótt- ur sína og lnin fær innilega samúð með lionum. En þrátt fyrir það finst henni rangt, að móðir hennar skuli bundin þessum manni framvegis; hún ann henni þess að njóta lífsins í ást sinni. Þessvegna einsetur hún sjer að styðja málstað móður sinnar eftir megni. En jafnframt vill hún fórna sjer fyrir föður sinn. Hún fær að vita, að brjátsemi hans er ekki sprott- in af áfalli þvi, sem hann liafði feng- ið í stríðinu lieldur að liún er arf- geng. Máske má hún eiga von á því, að þessi sama ógæfa lendi á henni. og lienni hrýs hugur við að giftast og eiga börn, sem ef til vill eigi eftir að missa vitið. Þetta verður til þess að hún fórnar sjer að fullu. Fórnar ást sinni til mannsins sem liún elskar og hafnar honum. Hennar líf á að vera helgað fórnarstarfinu, verða til þess að gera æfi liins sjúka föður sem besta og bæta lionum konumissirinn. Það er enginn vafi á því, að þessi mynd muni vekja alveg óvenjulega athygli þegar hún kemur fram á sjónarsviðið hjer i Gamla fííó. Pflri. manninn hvort hann sje eittlivað eða hvort hann sje sonur sjálfs síns. Má jeg biðja um hljóð? Þetta var fyrirmyndarkona, sem sagði orðin. Það varð steinshljóð. En við sem hjeldum, að fyrirmyndarkonan hjeldi ræðu, urðum fyrir vonbrigð- um. Þvi að liún fór að raula „Boompsa Daisy“. — Þá fór jeg eiginlega að alhuga minn gang, og hugsaði mjer að segja lesendum Fálkans eittlivað um þenn- an unga Franklín Delano. Og það fer nú hjer á eftir: Sonur forsetans, Franklín Delano, er eitthvað tveimur þumlungum lægri en Gunnar á Selalæk. Og ekki er hann eins herðabreiður. Hann er ekki elsta barn föður síns. Það er James Roosevelt, sem er elst- ur, maðurinn sem lengi hefir verið hægri hönd föður síns. Hann er kall- aður Jimmy, og liefir opinbert em- bætti: hann er einkaritari forsetans. Fær 10.000 dollara laun fyrir þetta og er 33 ára gamall. Elsta barnið er eina dóttirin, Anna Roosevelt. Hún er 34 ára og er gift, og heitir nú Anna Boettiger. Hún er hlaðamaður eins og móðir liennar og skrifar eina stutta grein á dag. Kvað hún vera bráðgáfuð og ekki ósvipuð Kaptherine Hepburn kvik- myndaleikkonu í sjón. Elliot Roosevelt, annar sonur for- setans, er 30 ára. Hann er ekki flokksmaður föður síns í stjórnmál- um, en eigi að síður kvað þeim koma furðu vel saman. Býr hann í Texas og finst það vera eina fylkið í Ameriku, sem nokkurs sje umvert. Þriðji sonurinn er Franklín Delano, sá sem staddur var á laugardaginn hjer í Reykjavík. Hann hefir ekki vakið sjerstaka atliygli fyrir fram- komu sína, enda sinti liann litt opin- berum málum lengst af. En þó var það svo, að nokkra daga á árinu 1939 töluð ameríkönsku blöðin ekki um arinað meira en Franklín Roose- velt yngra. Og þetta kom alt ut af Franklin Delano Boosevelt - Hjónin frá Gunnarsstöðum í Dölum, Ingiríður Kristjánsdóttir varð 90 ára 21. áigúst og Magnús Magnússon varð 80 ára 25. júní s.l. GERIST ÁSKRIFENDUR FÁLKANS HRINGIB í 2210 Til ferðalaga: TJÖLD SYEFNPOKAR PRÍMUSAR VINDSÆNGUR FERÐAFATNAÐUR ýmiskonar LAXVEIÐARFÆRI SILUNGSVEIÐARFÆRI og margt fleira. GEYSIR H.F. Hafnarstræti 1. Drekkið Egils ávaxtadrykki Allt meö íslenskum skipum! í því að hann gifti sig og út af jiví liverri hann gifti sig. Svo var mál með vexti, að Roose- velt forseti var stórhataður af iðju- höldunum í Ameriku. Meðal þeirra var liergagnaframleiðandinn du Pont fremstur í flokki. Ilann hafði varið hálfri miljón króna til þess, að af- stýra því, að Roosevelt yrði endur- kosinn forseti i annað sinn, árið 1936. En svo giftist sonur og alnafni forsetans dóttur du Ponts, Ethel að nafni. Svo að stúlkurnar, sem voru niður við Sprengisand á laugardaginn var, geta ekki gert sjer neinar vonir um hann í hili. En laglegur er hann — og hún lika. Og feður þeirra lialda áfram að vera óvinir í stjórn- málum eftir sem áður. Yngsti soriurinn er Jolin. Hann er 25 ára, og lenti í „sköndul" suður í Fraklandi fyrir fjórum árum. Hafði smakkað of mikið og þeytti kampa- vínsglasi framan í borgarstjórann, sem var að taka á móti honum. En að venju kvað þetta vera allra stilli- legasti maður, laus við að vilja láta á sjer bera og vill helst lifa i kyr- þey. Þárhallur Árnason, fulltrúi, varð 50 ára 20. ágúst.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.