Fálkinn


Fálkinn - 12.09.1941, Page 3

Fálkinn - 12.09.1941, Page 3
F A L K I N N 3 \ VIKUBLAÐ MEÐ MYNDUM. Ritstjóri: Skúli Skúlason. Framkv.stjóri: Svavar Hjaltested Skrifstofa: Bankastr'. 3, Reykjavík. Sími 2210 Opin virka daga ki. 10-12 og 1-6. Blaðið kemur út hvern föstudag. Allar áskriftir greiðist fyrirfram. Auglýsingaverð: 30 aura millim. HERBERTSprent. Skraddaraþankar. Hún er orðin frœg sagan um bónd- ann, sem kom á vistráðningarskrif- stofuna í síðustu sláttubyrjun og vildi fá kaupamann. Þegar kaupa- maðurinn fjekst ekki þá kvað bónd- inn þetta helv. bart. Hann yrði þá iikast til að verða heima um sláttinn sjálfur og liætta í Bretavinnunni. Jeg veit ekki hvort sagan er sönn, en hitt er víst að hún gæti verið það. Jeg veit dæmi þess um bændasyni, að þeir liafa unnið hjá Bretum í alt sumar, en látið karl föður sinn, gamlan og gigtveikan hafa amstrið af að lieyja fyrir skepnunum. Þetta er vöntun á þegnskap — enn- þá meiri en hjá húseigendunum í Reykjavik, sem vildu nota húsnæðið sitt sjálfir — meira en það sem þejr komust af með. Þetta er nefnilega jafnframt vöntun á frændrækni og átthagarækni. Faðirinn, sem hefir sjeð syninum fyrir uppeldi og komið honum til manns, getur ekki annað lieyskapnlun, þvi að sonur hans laus og liðugur fær meira kaup við hern- aðarvinnu. Þessi sonur liugsar ekk- ert um að endurgreiða gamla skuld, eða að minsta kosti greiðir hann liana ekki á þann liátt sem best lientar. Hvað veit hann hvort sum- arvinna hans á sveitabýlinu hefði ekki orðið meira virði en sú háa i'ppliæð krónanna, sem hann fjekk á hverri viku hjá útlendum vinnu- veitendum. Og stendur hann ekki til arfs eftir gamla bóndann, föður sinn? Þegar þessi piltur kemur til Reykjavíkur í haust og ætlar að fá sjer lnisnæði til þess að geta afrækt föður sinn og heimili áfram, þá má hann gjarnan koma að lokuðum dyr- um. Hann á að vita hvað honum ber og liann á að gera sjer ljóst hvar hann hefir skyldúr að rækja. En i núverandi veltitíð gleyma menn frek- ar en í mótlætinu að ölíum rjettind- um fylgja nokkrar skyldur. íslend- ingar verða aldrei þjóð með því móti að læra eingöngu að gera kröfur. Þeir verða eins og sápublaðran, sem þenst og þenst út um sinn, en spring- ur svo og lætur ekkert eftir sig — ekki cinu sinni vindinn, sem þurfti til að blása hana út. Skammsýnin dregur stundum dilk á eftir sjer. Þrátt fyrir alla aðlilynn- ing af hálfu stjórnarvaldanna til hændastjettarinnar þá virðist svo sem Ijöldi bændasona liafi enga trú á framtíð landbúnaðarins. En þeir ættu að muna, að árin 1940—41 endurtaka sig ekki um alla eilífð og að þeir kunna að iðrast eftir það seinna, að liafa látið föður sinn selja jörðina og hætta að búa. íslensk bújörð get- ur nfl. orðið betri eign en hverftil kröna, áður en lýkur. GARÐYRKJUSÝNINGIN Þrátt fyrir svo margvislegar „á- standstruflanir“ daglega lífsins, halda blómin áfram að vaxa og moldin heldur áfram að skila nytjajurtum til lífsins viðurhalds. Það sýnir garð- yrkjusýningin, sem opnuð var á föstudaginn var — og hún sýnir einnig, að garðyrkjumennirnir liggja tkki á liði sinu. Þeir hafa unnið þrekvirki og sigrast á mörgum erfið- leikum — ekki aðeins þeim, að sýna og sanna þjóðinni, að fleira getur vuxið í íslenskri veðráttu en fiflar og sóleyjar, næpur og kartöflur, held- ur líka, að það er hægt að koma upp liúsi fyrir sýningu sem þessa á tímum luisnæðisleysisins og það er hægt að búa hjer lil fagran aldin- garð úr þvi, sem vex í gróðurhús- unum lijer og undir beru lofti, ef kunnátta og smekkvísi fylgist að. Garðyrkjufjelagið, sem stjórnar sýningu þessari rjeðst í það, er ekk- ert húsnæði var fáanlegt að reisa bráðabirgðaskála til sýningarinnar. Vitanlega kostar það mikið fje, þó einstakir aðilar hafi veitt þar góða hjálp. Eigendur Hallveigarstaðalóðar- innar á horni Túngötu og Garða- strætis Ijeðu lóðina endurgjaldslaust. Og firmað Höjgaard & Schultz lán- uðu efnið í skálann og greiddi fyrir málinu á annan liátt. Fleiri mætti nefna er sýndu sýningarnefnd Garð- yrkjufjelagsins hjálpsemi í málinu. Og sýningin sjálf ber þess vitni, að forgöngumenn hennar áttu þessa hjálpsemi skilið. Hún er í einu orði sagt snildarleg. — Þegar komið er inn úr aðal- dyrunum og litið til vinstri, sjást þar i horninu ýms afbrigði af kartöfl- um og ýmsum tegundum og gerð grein fyrir hverskonar meðferð þær liafi fengið að því er snerti áhurð m. fl. Af þeim upplýsingum má garðræktarfólk margt nytsamlegt læra. En næst, í suðurhorninu kem- ur svo sýnishorn af því, hve mai'gt fagurt má úr blómunum gera. Er þetta sýning frá blómaversluninni „FIóru“, undurfalleg og komið fyrir af liugkvæmni og smekkvísi. Þá kem- ui inn með vesturveggnum saman- hangandi blómgarður, þar sem nær eingöngu eru blóm, sem ræktuð liafa verið undir beru lofti, samval úr ýmsum görðum einkum lijer í bæ og nærlendis. En á hægri hönd þeg- ar inn er gengið, er stór grasflöt og þar komið fyrir beðum og blónnmi sem aðallega hafa verið ræktuð í gróðurhúsum. Meðfram austurhlið- inni eru blóm, sem alin hafa verið i gróðurhúsum —• stærri og ef lil vill litauðgari en útiblómin liinu- megin, og þarf þó ekki að kvarta undan því að fagra liti vanti þar lieldur. Fyrir innan grasflötina, sem áður ei nefnd, er einskonar skilveggur. Undir lionum að sunnan standa gull- fallegar reynihrislur og birki frá Skógrækt ríkisins og ýmsum skóg- ræktarfjelögum og á sama liátt er viðar skreytt með skógarhríslum stórum og smáum við blómabeðin og í þeim. í norðurenda sýningarskálans er einskonar deild fyrir sig. Þar er lítill bátur, lilaðinn allskonar grænmeti og ávöxtum. Er báturinn með öllum farminum verðlaun handa þeim, sem hepnastur verður í happdrætti sýn- ingarinnar, en miðar að þvi eru seldir þarna fyrir eina krónu liver. Þarna er ennfremur upphleyptur uppdráttur af landinu, gríðarstór, gerður af Axel Helgasyni. A víð og dreif um uppdráttinn sjest ýmis- lconar grænmetisuppskera, hver teg- und sett á þá staði, sem hún er eink- um ræktuð á. Er þetta liaglega gert og skemtilega. Innanvert við skilvegginn, sem áð- ui er nefndur, eru fallegar blómá- sýningar, önnur frá Blóm og Ávextir, en hin frá Blómabúðinni i Banka- siræti 14. Loks er stórmerkileg sýn- ing í austurenda skálans frá Rakel Þorleifsson af líni i náttúrlegu á- standi, liálfunnu og loks er það sýnt fullunnið í, dúkum. Sýningin var opnuð af ríkisstjóra- frúnni, Georgie Björnsson og við það tækifæri hjeldu ræður Unnsteinn Ólafsson, formaðúr Garyrkjufjelags- ins, Hermann Jónasson forsætisráð- herra og Bjarni Benediktsson borgar- stjóri. Verður sýningin eflaust minn- isstæð öllum þeim, sem hana sjá. Frjettir frá Í.S.Í. Æfifjelagar Í.S.Í. liafa nýlega gerst þessir menn: Richard Thors, forstj., Thor R. Thors verslm., Richard Thors stud. med., Þórður Tliors og Ólafur Þorgrímsson hrm., allir í Reykjavik. Eru æfifjelagar sambandsins nú 119 að tölu. Golfklúbbur Vestmannaeyja gekk nýlega í íþróttasamband íslands. — Fjelagar klúbbsins eru 52 að tölu, formaður Þörhallur Gunnlaugsson. Þá hefir og nýlega gengið í sambandið íþröttafjelag Hvanneyringa á Hvaiin- eyri. Tala fjelagsmanna er 55, for- maður er Jón M. Guðmundsson. Stjórn Í.S.l. hefir farið þess á leit við bæjarráð Reykjavikur að fá að tilnefna 2 menn til aðstoðar bæjar- verkfræðingi við að velja land undir leikvelli (Stadion). Þessir menn liafa verið skipaðir formenn íþróttaráða: Formaður iþróttaráðs Vestmanna- eyja: Jón Ólafsson, og formaður i- þróttaráðs Akraness: Jón Sigmunds- son. íþróttadómstóllinn hefir fyrir skönmni afgreitt kærumál Guðmund- ar Sigurðssonar knattspyrnudómara á hendur Skúla Ágústssyni i knatt- spyrnufjelaginu Víkingur. Er niður- staða dómsins sú, að Skúla er bann- að að taka þátt í kappleikjum í I ár frá 15. ágúst 1941 að telja. íþróttasambandið brýnir fyrir sam- bandsfélögum sínum, þéim, er lijeldu skiðamót s.l. vetur, að senda fyrir Frh. á bls. /4. JJnnsteinn Ólafsson afhendir rikisstjórgfrú G. Björnsson blómvönd.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.