Fálkinn


Fálkinn - 12.09.1941, Qupperneq 4

Fálkinn - 12.09.1941, Qupperneq 4
4 F Á L K I N N BLEIKJAN ■jr I JÚTSKU TJÖRNUNUM Eftir Thomas Olesen-Lökken. Áhugi fyrir fiskirækt hefir aukist stórum hjer á landi síðustu áratugi. Eftirfarandi grein segir danski rithöf- undurinn Thomas Olesen-Lökken frá aðgerðum Jóta í þessari atvinnugrein. p YRIR nokkrum liundruðum ára kom út konungleg tilskipun um, að vatnsmylla skyldi sett upp í hverri sókn um alla Danmörku. Myllueig- endunum var heitið svo miklum hlunnindum að von bráðar komu myllur um alt Jandið. Hverjum dal sem nokkur spræna var í, var lokað með flóðgarði, svo að uppistaða varð og ef hallinn var sæmilegur, var sett upp mylla með yfirfallshjóli og þær afköstuðu miklu, þó nð vatnsmagnið væri lítið. Iin lialJalitlu árnar voru beislaðar líka og gerðar í þær uppi- stöður. Þó vatnshallinn væri ekld nema svo sem tvær álnir gat vatnið samt snúið hjóli, sem malaði þúsund- ir af korntunnum á ári. Myllan var einskonar miðstöð í dönsku hreppunum til forna. Að vísu komu margir til smiðanna. En í myllurnar kom fólk lengra að, sjer- staklega í þær sem stórar voru. Kvörnin mól dag og nótt og korn- pokinn var tekinn til mölunar undir eins og koitiið var með hann sjer- staklega ef maðurinn var langt að. Meðan verið var að maia fór gestur- inn inn í bæ og fjekk kaffi eða i staupinu. Og maður spurði tíðindi hjá malaranum eða gesturinn sagði frjettir sem aðrir ekki vissu. Myllan gaf góðar tekjur, malarinn varð að jafnaði ríkur og ráðamaður i sveit- inni. Og sá sem náði í malaradóttur fjekk ríka brúði. En nú er sá tími liðinn lijá. Am- eríkönsku risamyllurnar fóru að senda okkur malað korn. Hveitið þeirra hafSi þroskast í heitari sól en i dönsku bygðunum. Það var livítt og fallegt og dönsku húsmæðurnar afræklu danska mjelið og gáfu grís- unum það, en notuðu flórmjel í mat- inn — því hvitara og næringarminna því betra. Myllurnar mistu skiftavin- ina, fyrst liægt og síðan geyst eins og bráðafár því að það varð tíska að nota ameríkumjelið og tiskan fer hratt. Innan skamms voru myllurnar i dölunum gleymdar þó þær geymdust. Stfiru vatnshjólin urðu mosavaxin og uppistöðurnar fyltust af slíi og sefi. Og svo kom flóð og sópaði öllu á burt. Enginn sinti því. Malarinn varð fátækur, nú varð hann aumasti bóndinn i hreppnum. IJtsvörin söfn- uðust fyrir og enginn liugsaði um að hjálpa honum. Fólk var hróðugt yfir nýja timanum. Þéir sem ekki gátu samlagast honum áttu ekki betra skilið en að Hða undir lok með þeim gamla, sem engan langaði til að lifa upp aftur. Myllan varð Þyrnirósu- höll, þar sem alt svaf og ekkert skeði. En nýi tíminn átti hlutverk lianda myllutjörnunum. Um aldamótin hug- kvæmdist nokkrum framsýnum mönn- um að klekja út silungi, bleikju, í uppistöðunum við gömlu myllurnar. Silungurinn varð að vera í rennandi vatni ef hann átti að dafna og í öll- um myllutjörnunum var hreyfing á vatninu. Jeg sá fyrstu klaktjarnir við Kolding, m. a. fyrirmyndar klak í Lunderskov. í Suður-Jótlandi gerðu menn talsvert margar klaktjarnir um þetta leyti. Enginn hafði reynslu í að byggja klakstöðvarnar enda mis- upp að nýju. Bleikjan komst í geypi- verð. Á fáum árum voru gerðar fjölda margar silungstjarnir í Jótlandi aust- anverðu, þar sem dalirnir voru hag- anlegastir fyrir uppistöður. Og í Mið- Jótlandi var klak tekið upp í ám og tjörnum. Nú eru um 150 klakstöðvar í Jótlandi, flestar með 20—50 uppi- stöðum og sumar með 100. tókst það fyrir mörgum og þegar styrjöldin hófst 1914 varð ókleyft að útvega æti handa þessum eklisfiski. Hafði mestmegnis verið notaður rusl- fiskur —■ hornfiskur, upsi o. s. frv. Þjóðverjar keyptu nú þennan fisk fyrir krónu pundið en fiskurinn í tjörnunum veslaðist upp úr hungri. Eftir stríðið var fiskræktin tekin MYNDIRNAlt: Efst: Bleikjutjörn við Vraa Mölle. — Nœstefst: Stífla við Vraa Mölle, sem var endiir- bijcjð 1818. — Neðst t. v.: Bodil Mölle við Hörning; þar er ein faljegasta klakstöð á Jótlandi. —- T. h.: Fisktjarn- ir við Gravlev. *

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.