Fálkinn


Fálkinn - 12.09.1941, Page 5

Fálkinn - 12.09.1941, Page 5
F Á L Ií I N N o Hvernig er fiskræktinni hagað? Hjer skal í fáum orðum sagt frá til- liögun fiskræktarinnar. Ef bleik.jan á að' þrífast verður að vera talsverð- ur straunuir i uppistöðununi. Það á að vera liægt að tæma þær þegar inaður vill og fyrirhleðslurnar verða að vera leirblandnar svo að vatns- rottan grafi ekki göt á þær. Seiðin eru. látin i uppistöðurnar þegar þau eru Iveggja sentimetra löng. Þau eru altaf setl lil á vorin og nú eru seiðin látin stækka þhngað til þau eru 5— 10 sm. Þá.er hópurinn síaður gegn- um sáld og skift í tjarnirnar eftír slærð. Eftir ár eru stærstu seiðin orðin svo stór að þau heita „máifisk- ur“, en hann er það stór að 7 stykki fara i kílóið. Er verðið hæst á fiski af þeirri stærð. En ef ekki er liægt að selja hann sem málfisk er hann látinn lifa áfram o’g stækka jiangað til hann vegur jHind. A veturna sofa uppistöðurnar, Fiskurinn meltir ekki ef vatnið er kalt. Þa.ð verður að sjá uhi, að tjarn- irnar botnfrjósi ekki, en það keinur sjaldan fyrir af því að straumur er i þeim. Snemma á vorin gýtur fiskurinn og þá er svilum og hrognum hrært sanian. Frjóvguðu hrognin eru hitin i kassa með rennandi valni og þar myndast seiðin og verða svo stór, að þau geta lifað í tjörnunum sjálfbjarga. En við margar fiskitjarnir vill loða sjúkdómur sem kallaður er „drejc- syge“ og er einskonar vanki. Ólioll- usta keniur upp í vatninu og fiskarnir veikjast og er það einkenni veikinnar að þeir synda altaf í hring. Þær tjarn- ir seni svo eru geta. ekki alið upp seiði, en kaupa ársgamlan fisk, scm ekki verður fyrir neinu meini af vatninu. Það hefir reynst svo, að í tjörn með tveggja sm. seiðum, smit- uðust öll seiðin, um 100.000 á einum sólarhring. En þegar seiðin eru orðin 5—10 sm. standast þau sóttkveikjuna. Það fara 7—10 pund af söxuðum ruslfiski til að framleiða eitt puml af bleikju. Gráujjsinn hefir mest ver- ið notaður i fóður, þessi upsategund fylli fyrir skömmu allan sjó í Vestur- liafinu og Kattegat og varð sann- kölluð plága. Hornfiskur og síld er lika notað til fóðurs þegar verðið er nógu lágt. Ivetfóður hefir líka verið reynt. m. a. svinamilta. En það er svo feitt að brá kemur á vatnið. Það eru ekki smáræðis lijarðir I jiessum tjörnum. Fimm jnmda móður- fisluir gýtur um 4000 hrognum og margar klakstöðvar klekja út 4—5 miljón fiskum, og liafa um miljón i tjörnunum. Maður skyldi halda að það væri ekki vandalaus staða að metta niiljón munna í einum lióp. Hágnaðurinn veltur auðvitað á markaðsskilyrðunum. Fyrir nokkrum árum fór öll danska eldisbleikjan til Frakklands. Svo kom bann þar við innflutningi málfisks, en imndsbleikj- una má enn seljá' þangað. Síðan var farið að senda bleikjuna til Englands, Belgíu, Svis sog ítaliu. Heildsöluverð er nálægt 85 aura pundið. En við- skiftahömlur síðustu ára hafa gert erfitt fyrir um söluna. Hvernig er farið að koma fiskinum á markaðinn? Framan af var bleikjan seld lifandi til Frakklands í sjerstök- um bifreiðum. Kaupmennirnir keyptu sjer tjarnir í Frakklandi og fluttu bleikjuna þangað þegar liún var 7 sm. löng, en ljetu liana svo stækka í frönsku tjörnunum. Svo var jietla bannað. Nú kaupir Sviss mest af fiskinum. Hann er fluttur þangað lif- andi, í sjerstökum járnbrautarvögn- um. Fjórum sinnum er skift um valn á leiðinni og súrefni er dælt gegnum vatnið. Umsjónarmaðurinn hefir gát á fiskinum og pumpar súrefni í vatn- ið þegar hann sjer að fiskana fer að syfja. Lika er fiskur sendur í is til Sviss. Hinar stærri klakstöðvar fram- leiða um 100.000 pund af l'iski á ári og mestur hlutinn er fluttur úr landi. Firmað P. Jörgensen í Kolding er með þeim elstu í þessari grein. Það á klaktjarnir víða um Jótland. i Vejen, Lunderskov, Kar'up og' víðar. Feðgarnir sem eiga þetta fyrirtæki liafa líka fiskirækt i Frakklandi, i Moulin Chartreuse í Abbeville. Myila þessi var eign gömlu munkanna, sem framleiddu líkjörinn fræga. — Jo- hannes Boldsgaard á tjarnir við Horsens. Bodil Mölle við Herning er sögð fallegasta klakstöðin í Dan- mörku. Og ýmsa fleiri mætti nefna. Jeg man eitt maíkvöld er jeg stóð á svölunum í Bramminge hjá Mariusi Skov listmálara og horfði yfir flat- irnar og ána sem liðast áfram í ótal hlykkjum. í kvöldsólinni glampaði á fisktjarnirnar eins og ferhyrndar rúður, þar var garður við garð, þvi MYNDIItNAR: Efsl I. v.: Katrinedals Mölle við Bryrup á Vestnr- Jótlandi. — Efst t. h.: Eisktjörn er tirmd og sól- þurkuS tit að losna við vánkasýkilinn. — / miðju: Fólkið í Bramminge sækir sjer i soðið. — T. h.: I\lakstöðin i Gravlev. að tjarnirnar voru alls 184 og tóku yfir 12 tunnur lands. I Karu]i, uppi i miðjum Jótlandsheið- um, er ein nýjasta klakstöðin og svo haganlega gerð, að þar komast tveir inenn yfir að gæta 900.000 fiska. Þarna geta aðkomumenn fengið að veiða sjálfir, en þeir verða að borga krónu fyrir livert pund sem þeir draga. Margur veiðimaðurinn, sem liefir dorgað árangurslaust allan dag- inn í Karupá, verður feginn að fá að veiða þarna til þess að hafa eitthvað að gorta af þegar hann kemur göngu- móður heim að kvöldi og kyssir kon- tina sína. Þarna kom gistihúseigandi frá KaujHnannahöfn nýlega og varð svo sólgin í veiðina, að Iiann hætti ekki fyr en hann hafði veitt 40 pund. Kringum Karup-stöðina er sendið land og ófrjótt en öðru máli er að gegna um stöðina við Hadsund. Þar bar mig að garði nýlega og jeg las áletrunina yfir bæjardyrunum: „Þessi mylla ásamt húsum var end- urbygð að nýju af C. Gedde og Maríu Elísabetu Doroteu Gjedde, konu lians, þann 24. júní 1818. W- M.“ Nú var myllan hætt að ganga fyrir löngu. En þarna var komin silungs- ræktarstöð sem náði yfir 7 tunnur lands, með 80 tjörnum. Vatnið kemur tir Blálindum, sem eru stærstu lindir Danmerkur, og úr Villestrupá. Eldið gengur fljótt þarna því að vatnið er svo mikið — þá tekur fiskurinn við meira fóðri og stækkar fljótar. Þarna eru ræktuð 100.000 pund af fiski á ári.. Við Gravlev eru klaktjarnirnar með uppsprettum í botninum. Vatnið er afar súrefnismikið því að það hefir farið gegnum (i metra þykt ntalarlag Frh. ú bls. 11.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.