Fálkinn


Fálkinn - 12.09.1941, Qupperneq 11

Fálkinn - 12.09.1941, Qupperneq 11
F Á L K I N N 11 Matarbálkur ~ Eftir Elfsabetu Guðmundsdóttur - Tröllasúru- og berjamauk. Tröllasúra. (Rabarbar). 500 gr. TrÖllasúra, 375 gr. strá- sykur. Tröllasúran cr skorin sundur næfurþunt, látin í þykkan pott og eimt, við vægan liita í nokkra kl.st. Ekkert vatn er látið í pottinn, en sykrinuin er stráð á núlli Tröllasúru- sneiðanna, og rennur sykurinn i leginum, sein sýðst út úr Tröllasúr- unni. ' Tröllasúrulilaup. Tröilasúrustilkarnir eru skornir sundur i riæfurþunnar sneiðar, og soðnir í ofurlitlu af vatni. 14 peli i pd. af Tröllasúru. Þegar leggirnir eru liæfilega soðnir, er saftin siuð frá gegnum mjög þjett stykki og lögurinn mældur. í livert pd. af saft þarf 625 gr. af sykri. Tilsögn við að sjóða sykurinn í hlaup. 1 pd. strásykur í pd. af saftinni og ■% úr pela af vatni. Sykurinn er látinn í pott og vatn- inu lielt yfir. Ef froða sest yfir lög- inn meðan suðan fer frám er gott að nota siifurskeið til að taka froð- una með. Þegar sykurinn er soðinn þurr megið i)ið endilega til að hafa tröllasúrusafán við hendina og hella út i, svo að sykurinn brúnist ekki. Sjóðið löginn í ca. 15 mínútur. Rþtturinn er tekinn af og lirært vel í. Síðan fyllið þið glösin eða bollana, sem á að nota undir hlaup- ið. Glösin hafa verið vel þurr og siðan skoluð innan með Gognac. Næsta dag bindið þið yfir glösin með bókfellspappír. Þennan sykurlög getið þið notað í flest berja- og ávaxtahlaup. Berjamauk. Nú er berjatíminn, því gott að nota tækifærið að fylla lnisið með nyt- sömum og hollum ávöxtuin, svo sem krækiberjunum, sem eru full af C- vítamini. Þetta getið þið hæglega geymt hrátt og soðið. T. d. í pressaðri, ósoðinni saft. sem hægt er að geyma á flöskum ómengaða með rjettu berjabrágði, og getið því haft ódýrt bætiefni handa börnunum allan vet- urinn, ef fyrirliyggja er fyrir héndi. Hrá saft með Vínsteinssýru. 3 pd. ber, 2 litrar kalt vatn, 15—20 gr. vínsteinssýra. Bérin eru hreinsuð og'vigtuð. Síð- an er gott að láta berin í teirskál. Vínsteinssýran er leyst upp í kalda vatninu og síðan lielt yfir berin og látin standa í 24 klst. óhreyft. Síðan eru berin sigluð gegnum þjetta síu. Saftin er mæld og í livern líter af saft er notað 1 pd sykur; hrærið vel í saftinni, uns sykurinn er runn- inn. Látið saftina strax á flöskur, með þjettum töppum og lakkið strax yfir stútinn. Hrá saft með vínspritti. 1 pd. strásykur, 1 pd. kræki- eða hláber, 14 úr pela af vínspritti. Ef þið l'arið eftir þcssari uppskrift á rjettur litur og egta berjábragð að halda sjer. Hratið er gott að nota r manneldi, sem gott er til bætis í sætsúpur, brauðsúpur og- jafrivel í mjólkur- súpur. Berin eru lireiiisuð og vigtuð. Sykrinum er stráð i löginn milli berjanna. Seinast er vínsprittinu helt yfir herin. Síðan ér þetta látið standa þannig í 5 daga, yfir bundið með bókfellspappír (pergamentspapp- ír). Einu sinni á dag er ílátið leyst upp og hrært hægt og gætilega i, svo að sykurinn renni betur. Eftir þetta er lögurinn siaður frá berjunum. Berin eru ekki þursigtuð, þvi að þá eru þau ekki eins ljúffeng til notkunar. Saftin er strax látin á flöskur, sem eru lokaðar með þjettum töppum, en berin eru geymd i sultuglösum og má þá sjóða þau í marmelaði eftir hendinni. Þannig er hægl að fara með rips og jarðarber. Berjasaft. V-i pd. sykur móti 1 pt. af saft. Berin eru skoluð, hreinsuð, látin i pott og sett yfir hægan eld. Berin eru eirnd uns saftin er auðsjáanlega soðin út úr berjunum, þá er pottur- inn tekinn af, berin látin kólna, síð- an kramin gegnum síu, sem ekki er mjög þjett. Saftin er mæld, látin aftur í potl yfir liægan eld og soðin með sykrinum i lijer um bil 10—15 minútur. Saftinni er helt heitri á þurrar flöskur og bundið yfir með bókfelts- pappír. Bláberjasaft án sykurs. Þessi saft á að halda sjer ágæt- lega og á að vera sambærileg á- vaxtasaft bæði í ís, rauðgraut, gelé, ávaxtasúpur og saftsúpur. — Flösk- urnar verða að vera vel hreinsaðar, síðan þurkaðar móti sól eða í heit- um bakaraofni, síðan skolaðar upp úr cognac. Þegar látið er á flösk- urnar, væri æskilegt að skilja eftir horð á þær, ca. 2—3 cm. og fylla þær svo með cognac. Gotl er að eiga niðursuðupott, annárs má nota þott með sljettum botni og þjettu loki. Hey er látið í botninn á pottinum og hey eða hálmur vafinn utan um flöskurnar. Þegar niðursuðan er búin er litið eftir töppunum, gipsað yfir þá. Síðan eru flöskurnar merktar. Bláberin eru soðin við vægan liita og hrært viðstöðulaust í þeim. Saftin er sigtuð gegnum mjög fína síu, látin á fiöskur og tappinn látinn í. Heyi vafið utan um flöskurnar og soðnar í 5 mínútur. Hægt er að blanda saftina með 1 líter t. d. i 2% kg. af berjum. Bláberjasulta. Ef sultan á ekki að geymast lengi, þá notið aðeins V-± pd. sykur í pela af bláberjum. En í þau glös, sem lengst eiga að geymast er rjett að nota % úr pd. af sykri. Sykurinn og berin eru lögð í lögum niður í pottinn og soðin í 15 mínútur, öll froða, sem sest ofan á pottinn er tekin ofan af með silfurskeið. Að tilteknum tíma liðnum eru berin tek- in upp úr leginum, en lögurinn soð- ir.n betur niður, uns sírópið er orðið hæfilega þykt, þá er best að reyna það með þvi að taka með skeið, láta á undirskál og kæla. Þegar suðunni er lokið, er potturinn tekinn af og berin látin aftur í löginn. Látið i glös. Næsta dag er bundið yfir glösin með bókfellspappír. Melóna niðursoðin í rhinskvini. 1 pd. sykur, 1 peli rhinskvin, 1 pd. melóna hýdd. Best er að melón- an sje ekki fullþroskuð. Hýðið er skorið utan af og ávöxturinn skor- inn í litla bita. Fallegt er að skera ávöxtinn með grænmetishníf. Melónan er lögð í skál með cítrónu- liýði, sem er mjög fint skorið. Sykurinn og vínið er soðið saman, og helt sjóðandi yfir ávöxtinn. Næsta dag er saftin sigtuð frá og soðin upp og helt aftur yfir melónuna. Ef melónan virðist vera ennþá of liörð, þá má blátt áfram sjóða hana upp aftur í leginum. - Krukkurnar verða að vera vet hreinar og þurar og bundið yfir þær með bókfellspappír. Fullkomnun úrsins. Úrið er undursamlegt sýnishorn tekniskra framfara. Krónómetrum, sem notuð eru til vísindalegra atliug- ana skeikar ekki nema um eina sek- úndu á hverjum 864.000. Þessir tíma- mælar eru auðvitað sjerstaklega ná- kvæmir, en reynsla sú sem fengist liefir við smíði þeirra, hefir komið að góðu haldi við smíði venjulegra vasaúra. Úrið, sem maður ber í vasanum, sætir miklu betri meðferð en úlfliðs- úrið. í vasanum er það tiltölulega stöðugt og sætir ekki miklum lirist- ingi, en úlfliðsúrið verður fyrir snöggum hreyfingum og snörpum. Og dust og raki kem.st miklu auðveldleg- ar að úlfliðsúrinu en vasaúrinu. Alla nítjándu öldina lögðu úrsmið- irnir aðaláliersluna á, að gera úrin nákvæmari í gangi en áður. Nú leggja þeir hinsvegar aðaláhersluna á, að finna ráð til þess, að gangvissa úr- anna haldist sem lengst. Fremsti óvinur úrsins er hið ör- smáa dust, sem kemst inn í úrið þó að kassinn virðist alveg þjettur, og safnast fyrir í verkinu þar sem verst gegnir. Til þess að fýrirbyggja þetta þurfti að gera úrkassann alveg loft- þjettan. Gufa og eimur gat einnig komist inn í úrverkið, en loftþjettur kassi átti að geta afstýrt því. En svo verður líka að verja úrið liitabreytingum. Hiti og molla hafði áhrif á úrfjöðrina, eins og hún var gerð forðum. En nú er verið að reyna að fyrirbyggja þetta, með þvi að nota nýja málmblöndu í úrfjaðrirnar. Þá eru úrsmiðirnir einnig að berj- ast við áhrif seguhnagnsins. Hver sem notar talsímann, ekur í rafmagns- sporvagni eða rakar sig með raf- magnsrakvjel lætur úrið sitt verða fyrir slæmum áhrifum af segulmagni. Svo að nú er verið að leita upp málinblendinga, sem geti verkað á móti þessum áhrifum. Þá er snarpi hristingurinn óhollur úrunum. Hann kemur einkum liart niður á úlfliðsúrum, sem menn nota í íþróttuni og leikjum eða við ýmsa stritvinnu. Besta ráðið til að vinna ámóti áhrifum hans er að hafá úr- verkið sem minst uin sig og í sem þjettustum kassa. En það vantar mik- ið á, að úrsmiðunum hafi tekist að vinna hug á þessu. Úrin liafa hreyst afarmikið á nokkr- um síðustu áratugum. Áður var það tiska, að hafa úrin í silfurkössum, en nú kjósa menn heldur ryðfrítt stól. Þá hafa verið gerðar miklar umbætur á glerjunum á úrunum. Og síðan mönnum tókst að húa til svo- kallað „óbrjótanlegt gler“, er það far- ið að tíðkast, að gler sje eigi aðeins liaft yfir úrskifunni heldur sje úr- lokið að aftan líka úr gleri, svo að hægt sje að sjá gangverkið. En enn sem komið er hefir ekki tekist að gera þessi glerlok eins þjett og málm- lokin eru. BLEIKJAN. Frh. af hls. 5. áður en það sprettur upp. Og fiskur- inn þrífst gætlega. Hjeðan er selt mikið af ungviði í tjarnirnar sem eru smitaðar af vankagerlum og veiði- mannafjelög kaupa mikið af seiði hjeðan til að setja í ár. Laxinn og Eftlr hverju er sælst? Á timabiliuu 16. júní til '10. júní í sumar vörpuðu enskar flugvjelar meira en 2000 smálestum af sprengj- um yfir ýmsar iðnaðarborgir i Ruhr, og þessu hefir haldið áfram síðan. Á sama tíma var yfir 1000 smálest- um af sprengjunr varpað yfir Köln og yfir 500 smálestum var helt yfir Bremen, aðra stærstu hafnarborgina í Þýskalandi. Þar eru m. a. Focke Wulff-verksmiðjurnar, sem smiða Condor-flugvjélarnar frægu, sem eru einna hættulegastar siglingum á At- lantshafi vegna þess, hve langfleyg- ar þær eru. Það er talið, að Þjóð- verjar hafi orðið að flytja þessar verksmiðjur austur i land, vegna hinna stöðugu árása á Brémen. En eftir liverju sækjast Bretar i hinum bæjunum. í skeytunum er þess getið dag eftir dag og viku eftir viku, að sömu borgirnar hafi verið heimsóttar. Hjer skal sumt nefnt: í Duisburg er mikil fljótasiglinga- höfn, og þar eru einnig hinar frægu stálsmiðjur iðjuhöldsins Tliyssen, sem var slærsti atvinnurekandinn í Ruhr. Aðfaranótt 17. júní hittu sprengjur þessar stálsmiðjur sex sinnum. Miinster er frægur ölgerðarbær, en þar eru einnig miklar fljótasiglingar og krossgötur járnbrauta; þar er einnig stór lierstöð og flugvelíir, hæði til. árása og æfinga. £ árásun- um eyðilogðust 15—20 byggingar, auk flugvjelaskýla og lnisa við flug- vellina. Mannheim er önnur stærsta fljóta- siglingaborg Evrópu. Þar eru lika smíðaðir hinir frægu Dieselhreyflar og ýmislegt annað at' vjelum til kaf- hóta. I Miinchen, sem er einskonar fæðingarborg nasismans, eru afar stórar flugvjelasmiðjur. í Kötn eru smíðaðar sprengjur, m. a. flugvjela- sprengjur. í Stettin er hergagria- birgðastöð Þjóðverja, fyrir giign þau er þeir nota á norðurlöndum. í Niirnberg og Hannover eru miklar samgöngumiðstöðvar. í Kiel, Wil- helmshafen og Emden eru smiðúð kaupför og herskip, þar á meðal kaf- bátar. urriðinn eru ránfiskar og verða þess- .vegna að fara til sjávar til að stækka. Þegar þeir eru orðnir kynþroska leita þeir heim til að gjóta. Og veiðimenn- irnir sem kaupa seiðin í árnar, vona þá að liitta eitthvað af þeim aftur. Ótrúlegt hvað mennirnir geta vérið vongóðir. — — — -----Hvað segir það að framleiða 100.000 pund af fiski á ári? í fiskver- inu við Blokhús ganga 8 bátar og margar fjölskyldur leggja vinnu sína í liaffiski. Þessir 8 bátar veiða ekki yfir 200.000 pund á ári. Og verðið er lágt, 10—15 aurar, í samanburði við bleikjuna, sem selst á 85 aura. Það borgar sig stundum betur að ala upp fisk upp í sveit en að fá Iiann gefins úr sjónum.------- Þannig köstuðu gömlu myllurnar ellibelgnum. Þær eru fallegar lil að sjá, núna eins og í gamla daga. En nú heyrast ekki skvetturnar á hjól- inu eða murrið 1 steinununi, nú lieyr- ist ekki nema niðurinn i lækjar- sprænunum milli tjarnanna. Fyrir mörgum ölduni lifðu Danir mestmegnis á fiski. Sjórinn var aðal inatarlindin. En er skógarnir fjellu fyrir öxunum fluttust menn lengra inn í landið og það varð of langt að sækja matinn til sjávar. Þeir sem eft- ir urðu við sjóinn stunduðu hann á- fram og gera enn. Á elstu tímum Dana lifðu þeir á fiski og skelfiski og seldu raf. Nú hafa þeir flutt fiskræktina inn i landið, upp á miðjar Jótlandsheið- ar og selja fiskinn úr landi, fyrir miklu ineira fje en rafið forðum.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.