Fálkinn


Fálkinn - 12.09.1941, Side 12

Fálkinn - 12.09.1941, Side 12
12 JÁLIÍINN Francis D. Grierson: Framhaldssaga. 1 Tóma hu§ið. Tjeyuilögregluiaga. __,__=^- 35. . ^. J vinur, en okkur er nú hugleiknara a<S l'á að vita hver morðinginn er, en hvaða hvat- ir hann hefir haft eða hversvegna hann franidi glæpinn.“ „Það er rjelt,“ sagði Merton. „Hvað segið þjer um það, ungi vinur?“ Dale, 'seni sat og horfði á Blyth hálflok- uðum augum, sagði ekki neitt. „Nú skal jeg undir eins koma að þvi,“ svaraði Barry og nú var alveg nýr lireimur i röddinni. „Hingað til liefi jeg lítið minst á morðingjann — og þegar jeg segi morð- ingjann, þá á jeg við manninn, sem jeg tel að hafi myrt bæði Cluddam og Peters. Eins og jeg hefi sagt yður lireinskilnislega, sir, var þetta mál rjett að segja búið að gera út af við mig. Þarna vantaði öll spor —- eða rjettara sagt: þau spor sem jeg fann lágu öll upp að órjúfanlegum múr. Þá sá jeg, að jeg varð að byrja á nýjan leik. Jeg liefi allaf haldið, að jafnvel leikn- ustu inönnum væri alger ógerningur að fremja glæp án þess að láta nokkur vegs- ummerki eftir sig, sem benti á hverjir þeir væru. Það er vafalaust, að maðurinn sem myrti Cluddam var slyngur -— djöfullega slyngur, slyngur á sama hátt og brjáJaðir menn eru stundum. Hann hafði kosið að fremja glæp, sem vekti óvenjulegt uintal — jafnvel þó lionum hefði verið í lófa lagið að finna heilan tug aðferða til að aflífa Cluddam þannig, að það liefði litið út eins og slys. En hjer var þvert á móti alt það gífurtíðindaefni, sem blöðunum þykir niest varið í. Umhyggján, sem morðinginn liafði sýnt i því að afmá öll spor, var mjer sönn- un fyrir því, að lijer liefði ekki verið óæfð liond að verki. Jeg lilýl að halda því fram, að liann liafi ekki vitað, að Dick Page leyndist þarna á „Carriscot“. 1 fyrsta lagi hefði hann ekki viljað eiga á liættu, að Page stæ'ði hann að ódæðinu, og í öðru lagi er jeg sannfærður um, að liann íiafði ekki annan tilgang en að myrða Cluddam og sleppa á burt án þess að grunur fjelli á bann.“ „Og það virðist honum liafa tekist mæta- vel,“ skaut Marrible inn i. „Jeg' verð að játa, að honum tókst það vel fyrst framan af,“sagði Barry.. „Mjer var óljóst að það var þýðingarlaust að leila að þeim sporum, sem venjulegir morðingj- ar láta eftir sig. En jeg lield, að hver ein- asta manneskja hafi einhvern kæk eða vana, sem hann getur ekki vanið sig' af og jáfnvel veit ekki af sjálfur. Það getur ver- ið málkækur eða smálireyfing, en jeg þori að fullyrða, að við höfum allir svona á- vana, í sumum tilfellum er hann svo ó- verulegur, að enginn tekur eftir lionum. Það voru þesskonar spor, sem jeg varð að leita uppi, og þegar jeg hafði fundið þau, vissi jeg' hver morðinginn var.“ Marrihle lagði frá sjer vindilinn. „Þjer liafið fundið hann?“ sþurði hann. „Já!“ „Hver er það þá?“ „Maðurinn sem mvrti Samuel Cluddam og William Peters,“ sagði Barry, „er hár og herðibreiður; hann er að minni hyggju besti sjerfræðingurinn í glæþafræði ....“ Hann þagnaði í einni svipan, því að Asliley Marrible stóð upp og rigsáði yfir þvert gólfið og ætlaði að staðnæmast með bakið að hurðinni. Þar stóð liann augliti til auglitis við þá með froðuna i munvikunum, og hjelt stórri skammbyssu í bægri bendi. Svona stóð hann ofurlitla stund og horfði á þá án þess að segja orð, og svo liló hann, i fyrsta sinn síðan liann kom úr barnaskól- anum. Jafnvel gamli Merton, jafn hertur og' hánn var, gat ekki að sjer gert að hrökkva við, er liann lieyrði þennan hlátur. Svo hneigði Marrible sig hátíðlega í átt- ina lil Blyths. „Svo að þjer gátuð uppgötvað mig,“. sagði hann. „Jeg mæli hiklaust með þessum manni við yður, mr. Dale, því að þeir eru ekki margir, sem geta lirósað sjer af því, að bafa mátað Ashley Marrible í hans eig- in leik. Jeg hefi myrt Cluddam. Hversvegna ekki. Hann átti það skilið, þó að lögin riæðu ekki til hans. Þið ættuð sannarlega að vera mjer þakklátir fyrir, að jeg losaði heiminn við aðra eins skepnu.“ „Og þó liafði hann ekki gert yðuv neitt ilt,“ sagði Barry. Marrible ypti öxlum. „Nei,“ sagði hann. „Persóiiulega bar jeg enga óvild til hans.“ „Ilversvegna gerðuð þjer þetta þá?“ spurði Dale. „IJversvegna jeg drap hann,“ tók Marr- ible fram í. „Það er ofur skiljánlegt. Eins og jeg befi oft játað okkar unga vini, Blytli, þá er það af hjegómagirnd ef jeg hel'i nokkra verulega lesti. Jeg' hefi reynt að þjálfa mig og hefja mig yfir alla mann- legar tilfinningar, en þetta er nú veikleik- inn minn.“ Hann tók vasaklútinn með vinstri hend- inni og þurkaði sjer um munninn. „Sannleikurinn er sá,“ sagði hann i ein- kennilega skrækmn tón, „að jeg er orðinn leiður á að uppgötva flónsku annara manna. Jeg hefi rannsakað morðingja og aðferðir þeirra víðsvegar um lieim, og það var orðið hundleiðinlegt að sjá, hvernig þeir spiltu öllu fyrir sjer með klaufaskap. Sumir þeirra finnast aldrei, en það er afsakið, Dale — frekar heimsku yðar og yðar manna að kenna, en dugnaði glæpa- mannsins. Svo datl mjer í hug, að það væri gaman að reyna að fremja virkilega full- komin glæp og sitja svo hjá og sjá ykkur lilaupa eins og hvolpa sem elta skottið á sjer og reyna að ráða gátuna. Jeg kaus mjer Cluddam, af þvi að jeg þekli til „mannkærleiksverka“ lians og það var vit- anlegt, að heimurinn væri hetur kominn án lians, en með honum.“ „Það keinur yður nú að litlu gagni fyrir kviðdóminum," sagði Merton og Marrihle rak aftur upp tröllahlátur. „Þarna talar sannur lögreglumaður. En yður liefir varla dottið í hug, að jeg ætli mjer að standa sjálfur við dómgrindurnar jeg, sem hefi sent svo marga þang'að. Nei, svo vitlausan megið þjer ekki lialda mig, kæri Merton." Svo leit liann á skamm- hyssuna, sem hann lijelt í hægri hendi. „Jeg spara ykkur mikið ómak og út- gjöld,“ hjelt liann áfram, „með því að skjóta kúlu gegnum heilann í mjer, og sem Blytli hefir sannað, að ekki var eins skarpur og jeg hjelt. En það er dálítið, sem jeg þarf að gera fyrst.“ Haijm sneri skammbyssunni, svo að hlaupið visi beint á bjartað i Barry. „Jeg verð fyrst að skjóta yður, Blyth,“ sagði liann liægt. „Þjer liafið snúið á mig, jeg játa það fúslega, en þjer skuluð ekki fá að gorta af því lengi.“ Hann var að þrýsta fingrinum á gikkinn og Dale og Mérlon að lilaupa á liann, en áður en skotið reið af var hurðinni hrund- ið upp, Marrible fjekk liögg í hnakkann og datt á grúfu, með Martin lögregluþjón á líerðunum, ásamt tveimur öðrum lögreglu- þjónum. Baráttan var hörð, þvi að Marrihle braust um á liæli og lmakka, en loks tókst að koma handjárnum á hann og' binda á honum fæturna. „Berið hann út,“ sagði Barry og þeir fóru með hann út i vagn, sem heið fyrir utan. Barry sneri sjer að Dale. „Má jeg ekki bjóða yður glas,“ sagði liann um leið og Craggs kom inn með stóran bakka. „Jú, það veit sá sem all veit,“ svaraði varalögreglustjórinn og' þurkaði sjer um ennið með vasaklút. „Jeg bjelt að það væri úti um yður.“ „Nei, Martin hjelt vörð fyrir ulan dyrn- ar,“ svaraði Barry. „Og' jeg hafði borað gat á hurðina. Segið mjer hve mikið jeg á að liella, sir.“ Svo hjálpaði hann Merton og rjetti Jack Vane glas, en hann hristi bara böfuðið, . náfölur. „Nei, þakka yður fyrir. Jeg held að jeg fari, ef þjer þurfið ekki á mjer að halda lengur.“ Barry hló. „Þjer ætlið auðvitað að fara út, að leita að ungfrú Pgge?“ spurði liann. „Hver veil nema jeg geti hjálpað yður. Þegar þjer far- ið niður ganginn, þá skuluð þjer reyna aðr- ar dyr hægri hönd.“ Jack starði augnablik á bann, svo þaul liann út og rak upp gól, svo að allir fóru að hlæja. Blyth sagði: „Jeg er liræddur um, að Vane veslingurinn liafi kvalisl mikið; en þegar brjálsemin var farin að loga upp í Marrible varð jeg hræddur um, að liann muiídi gera stúlkunni miska, og þessvegna

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.