Fálkinn


Fálkinn - 12.09.1941, Page 14

Fálkinn - 12.09.1941, Page 14
14 F Á L K I N N á „EsjiT heiðruð. Eftir átta daga er ár liðið síðan „Esja“ Ijet úr höfn í Reykjavík til þess að sækja 258 manns til Norður- Finnlands —t stærsta íslendingahóp- inn, sem nokkurntíma hefir farið milli landa. Og á þriðjudaginn ann- án er var heiðraði ríkisstjóri skips- höfnina, sem á skipinu var í þeirri ferð, með því að afhenda hverjum og einum af skipshöfninni — en þeir voru 34 — minnispening um ferðina. Fór athöfnin fram í móttökusal rikis- stjóra og var ríkisstjórafrúin, sem verið hafði farþegi á „Esju“ í ferð- inni, þar viðstödd og Stefán Jóh. Stefánsson fjelagsmála- og utanríkis- málaráðherra. Er skipverjar voru komnir inn i salinn ásamt forstjóra Skipaútgerðar ríkisins komu ríkisstjórahjónin og ráðherrann inn. Hjelt ráðherrann ræðu til skipstjóra og skipshafnar og skýrði frá ákvörðun stjórnarinn- ar um að gera minnispening lianda skipshöfninni. Næst flutti ríkisstjóri hlýlega ræðu; taldi hann sjer það sjerstaka ánægju að áfhenda heiðurspeningana og drap á, með. hve mikilli eftirvæntingu fólk um land alt hefði beðið konui skips- ins. Að svo búnu afhenti ríkisstjóri heiðurspeningana öllum þcim af skipverjum úr ferðinni, sem þarna voru mættir og kvöddu ríkisstjóra- hjónin hvern einstakan með handa- bandi. Nokkrum þakkarorðum vjek ríkisstjórinn til Ásgeirs Sigurðssonar skipstjóra sjerstaklega, er hann af- henti honum heiðurspeninginn. Að lokum flutti Pálmi Loftsson út- gerðarstjóri nokkur þakkarorð til ríkisstjórnarinnar, fyrir hönd skips- hafnarinnar. Myndin, sem hjer fylgir er tekin af ríkisstjórahjónunum, fjelagsmála- ráðherra og skipshöfninni í Alþingis- hússgarðinum að athöfninni lokinni. Ásgeir Sigarðsson, skipstjóri. Hjer fer á eftir orðhljóðan skjals þess, sem fylgdi hverjum einstökum heiðurspeningi: Skjali jjessu fylgir heiðurspening- ur i'ir silfri með gröfmi nafni gðar. Afhendir ríkisstjórnin gður hann til eignar í viðurkenningarskgni fgrir skgldurækni í störfum gðar og góða framkomu í ferð „Esju“ til Petsamo og þaðan til Reykjavíkur í septem- ber og október UPrO, er hún flutti heim til íslands 258 islenska ríkis- borgara, sem tepst höfðu á Norður- löndum vegna ófriðarins. Lætur ríkisstjórnin í Ijós j)á ósk, að j)jer varðveitið peninginn til minningar um jjessa einstæðu ferð. Reykjavik, 20. maí tOki. Rikisstjórn Islands. FRJETTIR FRÁ Í.S.f. Frh. af bls. 3. 1 okt. n.k., skýrslur um mótin. Þær skýrslur, sem síðar berast, verða ekki teknar til greina við flokkaskiftingu i skíðaíþróttum. Stjórn Í.S.Í. hefir staðfest reglugerð um Walthersbikarinn, en bikar þann gaf frú Helga Sigurðsson knattsp.fjel. Víking á 30 ára afmæli fjelagsins, til minningar um Walter heitinn Sigurðs- son stórkaupmann. Kepni um bik- arinn hófst að þessu sinni 7. sept. Það fjelag, sem vinnur bikarinn 3svar í röð eða 5 sinnum alls, hlýtur hann til fullrar eignar. Stjórn Í.S.Í. hefir og fyrir stuttu staðfest met í 60 mtr. hlaupi, á 7.4 sek. Methafar eru Jóhann Bernhard og Sigurður Finnsson, báðir í Knatt- spyrnufjel. Reykjavíkur. Skrifstofa Í.S.Í. verður framvegis opin tvisvar í viku, þriðjudaga og fimtudaga kl. 8—10 siðdegis. SÁ HLUTSKARPASTl. Læknir, verkfræðingur og stjórn- málamaður sátu og pexuðu um, hvers stjett ætti sjer elsta sögu. Læknirinn sagði: „Auðvitað er læknisfræðin elst. Læknar hafa ávalt verið uppi meðal mannkynsins, og þeirra er m. a. getið í Biblíunni." „Hvað er að marka það,“ sagði verkfræðingurinn. „Biblian segir frá, hvernig jörðin hafði verið sköpuð úr óskapnaði. En hvernig hefði átt að Auglýsing um kenslu og einkaskóla. Berklavarnalögin niæla þannig fvrir, samkv. i). gr. þeirra: „Enginn, sem liefir smitandi berklaveiki, má fásl við kenslu í skóium, heimiliskenslu nje einkakenslu. Engan nemanda með smitandi berklaveiki má taka í skóla, til kenslu á beimili eða til einkakenslu. Engan nemandp* má taka til kenslu á beimili, þar sem sjúklingur með smitandi ljerklaveiki dvelur“. Allir þeir, sem stunda ætla kenslu á komandi hausti og' vetri, eru því beðnir um að senda tilskilin vottorð fyrir sig og nemendur sína á skrifstofu mína, bið allra fyrsta, og mega þau ekki vera eldri en mánaðar gömul. Þá er ennfremur svo fyrir mælt í ofangreindum lögum: „Enginn má halda einkaskóla, nema llann hafi lil þess skriflegt leyfi lögreglustjóra, og skaj það leyfi eigi veitt nema bjeraðslæknir telji húsnæði og að- búnað fullnægja heilbrigðiskröfum, enda liggi fyrir tilskilin læknisvottorð um að hvorki kennari eða aðrir á heimilinu nje neinn nemandanna sjeu haldn- ir smitandi berklaveiki“. Þeir, sem liafa i liyggju að balda einkaskóla, eru því ámintir um að senda umsóknir sínar til lög- reglustjórans í Reykjavik hið allra fyrsta, ásamt tilskildum vottorðum. Það skal tekið fram, að þetta gildir einnig um þá einkaskóla, smáa sem stóra, er áður hafa starfað i bænum. Umsóknir um slíka einkaskóla utan lögsagnar- umdæmis Reykjavíkur, en innan takmarka læknis- hjeraðsins, má senda á skrifstofu mína. Hjeraöslækuirinn í Heykjavík, 5. september 1941. Magnús Pjetursson koma skipun á þann óskapnað, ef verkfræðingar hefðu ekki verjð til?“ „Alveg rjett,“ sagði stjórnniála- inaðurinn. „En hverjir lialdið þið, að hafi búið til óskapnaðinn?" FIÐRILDABÚIÐ í KENT. Fólk safnar fleiru en frimerkjuni og niargir hafa orðið ríkir á því að nota sjer safngirni náungans. Þeirra á meðal er L. Hugh Ne'wman í Kent. Sumir hafa mjög ganian af að sáfna fiðrildum. Og þessvegna hafa nienn gerst til þess að ala upp sjaldgæf fiðrildi og selja þau. Og sumir hafa bcinlinis fiðrildabú sjálfum sjer til gamans og hafa skifti við aðra sjer líka á sjaldgæfum fiðrildum, alveg eins og menn liafa á frimerkjum, er þeir eiga óþarflega mörg af einni tegundinni en vantar aðrar í sáfnið. Viltum fiðrilduni hefir fækkað mik- ið í Englandi á síðari áriun og er aukinni bílanotkun og oliustybbu kent um. Nú hefir Hugh Newiiian hugkvæmst að afstýra gereyðingu fiðrildanna nieð þvi að setja upp skordýrabú og fá því til leiðar komið að ákveðnir staðir verði gerðir að friðhelgum reitum fyrir skordýrin. Hefir hann haft samvinnu við rit- ara dýrafræðifjelagsins i London um þetta mál. Á fiðrildabúi sinu í Kenl liefir lionum tekist að Safna að sjer fjölda sjaldgæfra fiðrilda. Selur liann þau söfnum og einstaklingum fyrir geypi- verð, svo að talið er víst, að fyrir- tækið gefi eigandanum góðan arð, er fram líða stundir. Takmarkið er; FÁLKINN inn á hvert heimili.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.