Fálkinn


Fálkinn - 31.10.1941, Page 1

Fálkinn - 31.10.1941, Page 1
16 sfður BARRSKÓGUR Á ÍSLANDI. Undir eins og tilraunir voru hafnar til skógræktar á íslandi upp úr síðustu aldamótum, voru gróðursettar hjer plöntur af furu, greni og lerlc. Allir Reykvíkingar kannast við gróðrarstöðina við Rauðavatn og á Þingvöllum og hörmuðu, hve framfarirnar á harrviðnum þar voru hægfara og hve mikið af nýgræðingnum drapst. En nú virðist samt sem barrskóg- urinn geti átt framtíð hjer á landi. — Eru það einkum nýinnfluttar tegundir frá Alaska, sjerstaklega sitkagrenið, sem virðist ætla að sætta sig við íslenzka loftslagið. — Myndin hjer að ofan er úr gróðrarstöðinni á Þingvöllum.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.