Fálkinn


Fálkinn - 31.10.1941, Síða 1

Fálkinn - 31.10.1941, Síða 1
16 sfður BARRSKÓGUR Á ÍSLANDI. Undir eins og tilraunir voru hafnar til skógræktar á íslandi upp úr síðustu aldamótum, voru gróðursettar hjer plöntur af furu, greni og lerlc. Allir Reykvíkingar kannast við gróðrarstöðina við Rauðavatn og á Þingvöllum og hörmuðu, hve framfarirnar á harrviðnum þar voru hægfara og hve mikið af nýgræðingnum drapst. En nú virðist samt sem barrskóg- urinn geti átt framtíð hjer á landi. — Eru það einkum nýinnfluttar tegundir frá Alaska, sjerstaklega sitkagrenið, sem virðist ætla að sætta sig við íslenzka loftslagið. — Myndin hjer að ofan er úr gróðrarstöðinni á Þingvöllum.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.