Fálkinn


Fálkinn - 06.03.1942, Page 1

Fálkinn - 06.03.1942, Page 1
KARLSDRÁTTUR VIÐ HVÍTÁRVATN. Undan falljökli þeim, sem gengur ofan í Hvítárvatn norðan Skriðufells gengur lón úr vatninu er takmarkast að sunnan af hrggg einum, er skagar fram í vatnið milti tónsins og Fróðármgnnis. Er lónið nefnt Karlsdráttur og fglgir nafninu sú sögusögn að þarna hafi karl einn dregið á fyrir silung til forna, með talsvert einkennilegu móti. — En nú er Karlsdráttur staður sem margir koma á, án þess þó að ætla sjer að draga á fgrir silung. Þarna blasir sem sje við gfir lónið einn stór- fenglegasti skriðjökull, grár af leir og ösku, með ligldjúpum sprungum, en sporður hans gengur eins og standberg fram í vatnið og hrgnja við og við stórir jakaktettar úr jöklinum og berast út á vatnið. - Mgndina tók Björn Arnórsson,

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.