Fálkinn


Fálkinn - 06.03.1942, Qupperneq 3

Fálkinn - 06.03.1942, Qupperneq 3
F Á L K í N N TÍU ATHYGLISVERÐUSTU VIÐBURÐIR ÁRSINS 1941. 3 VIKUBLAÐ MEÐ MYNDUM. Rilstjóri: Skúli Skúlason. Frumkv.stjóri: Svavar Hjaltested Skrifstofa: Bankastr. 3, Reykjavík. Simi 2210 Opin virka daga kl. 10-12 og 1-6. Blaðið kemur út hvern föstudag. Allar áskriftir greiðist fyrirfram. Auglýsingaverö: S0 aura millim. HERBERTSprent. Skraddaraíiankar. Dagana er farið að lengja og sól- in hitar þegar hennar nýtur. Og enginn efast um, að vor komi eftir þennan vetur og sumar eftir vorið, eins og jafnan endranær. Jörðin hefir ekki brugði vana sinum og lögmál sólargangsins breytist ekki, hverju sem fram fer meðal þeirra íbúa hnattarins sem kalla sig vitverur og segjast vera æðsta skepna jarðarinnar. Og þess- vegna hefðu þær mannverur, sem æðrast og örvænta þegar á móti blæs og eru að tala um tortímingu mannkynsins, gott af ]jví að festa sjer i munni, að cnginn mannlegur kraftur hcfir nokkurntima getað raskað lögmáli náttúrunnar. Enginn mannlegur máttur fær bréytt gangi himintunglanna eða afstýrt þvi að dagur komi eftir nótt. Enginn mað- ur getur ráðið veðráttunni; l>ó hann sje allur af vilja gerður þá gelur hann engu um það ráðið hvenær vindurinn blæs á norðan og hvenær á sunnan, þó honum liggí lifið á þá getur hann enga hlutdeild haft i því, hvenær sólin vill skína eða hvenær rigningin bylur á gluggan- um. Enginn maður getur látið vafn- ið renna uþp í móti nema hann beiti til þess orlui, sem má sin meira en þyngdin. Hinsvegar hefir mönnum og þjóð- um stundum tekist að skapa aftur- kippi í eðlilegri jiróun sögunnar — því að sagan er mannkynsins verk, og segir einkum frá því, sem menn- irnir hafa aðhafst. En þó að þessir afturkeppir sjeu vágestir og vinni þjóðum og einstaklingum tjón í bili, þá eru þeir ekki nema smávægileg- tir titringur í samanburði við þær miklu hreyfingar, sem náttúrulög- málið ræður. Þeir eru eins og högg á steðja í samanburði við jarð- skjálfta. En það er ekki nenia eðlilegt, að atburðir þeir, sem eru afleiðing mannanna verka, fái tneir á hugi manna en liinir, sem cru óviðráðan- legir. Sjálfskaparvitin eru altaf verst. Drepsóttir, sem ekki er hægt að rekja til mannanna sjálfra eða kenna þeim tun, gera stundum rniklu meira manntjón en márgra ára styrjaldir, og jarðskjálftar, vatnsflóð cða eldgos meira eigna- tjón en sprengjur óvinahers. Við getum ekki kent okkur uni hafisár eða grasbrest og felli, að öðru leyti en því, sem hægt er að segja: að forsjálni og góður við- búnaður geti rýrt áhrif slíkra gesta. En jafnan gróa sár þeirra atburða furðu fljótt. Eins er um sárin eftir styrjaldirnar. Þau gróa. Hatrið er hættulegra en þau, það grær ekki heldur grefur út frá því. Á myndinni eru standandi frú vinstri: Ögmundur Guðmuhdsson, Guð- miindur Guðjónsson, Stefún Jónsson, Magnús Kristjánsson, Gísli Jóns- son og Lárus Þórarinsson. — Sitjandi frá vinstri: Guðjón Guðjónsson og Þorsteinn Iljálmarsson, sem jafnframt er þjálfari flokksins i sundi ■ og sundknattleik. Sundknattleiksmót Reykjavíkur. Sundknattleiksmót Reykjavíkur var háð í Sundhöll Reykjavikur dagana 9.—19. febr. 5 sveitir keptu 2 frá glimufjelaginu Ármann A- og B-sveit, 2 frá Sundfjel. Ægir A- og B-sveit og 1 frá K. R. Úrslit urðu þau að A-sveit Ár- manns varð Reykjavikurmeistari og vann í annað sinn hina fögrtt stytlu af sundknattleiksmanninum, sem Tryggvi Ófeigsson skipstjóri gaf i fyrra. Leiki sína vann Á-sveit Ár- manns þannig: A-sveit Á. — A-sveit Ægis 3—2 —------------K. R. ' 7—1 — — —- B-sveit Ægis gaf leik. — — •— B-sveit Árm. 7—3 Ármann hefir nú unnið bæði sæmdarheitin Reykjavíkur og ís- landsmeistarar í Sundknattleik. Halldór Arnórsson, gerfilima- smiður, Grettisg. 2, verður 55 ára 10. þ. m. Þorsteinn Þorsteinsson, tíeru- stöðum, verður 85 ára 15. þ. m. Kristján Eggertsson, afgreiðslu- maður, Grettisg. 56 A, verður 70 ára 10 þ. m. Húsfrú Ólína tíenediktsdóttir frá Sauðárkróki, Ránarg. 33 A, verður 60 ára í dag (6. þ. m.). 1. Láns- og leigufrumvarpið sam- þykt af Bandaríkjaþinginu 8. fe- brúar. 2. Nazistar ráðast inn í Jugo- slaviu og Grikkland 6. april, og hefja fallhlifa- og svifflugvjelaárás á lvrít 20. mai. 3. Hið leyndardómfulla flug Rud- olfs Hess 10. maí. 4. Hood-Bismarck sjóorustan; Hood sökt 24. maí; Bismarck sökt 27. mai. 5. Þjóðverjar hefja leifturssókn gegn Rússlandi á 2.000 mílna langri víglínu frá íshafinu t*l Svartahafs- ins 22. júni. 6. Bandaríkin taka ísland undir hervernd sína 7. júli. 7. Roosevelt og Churchill mætast á Atlantshafinu og tiikynna 14. ágúst friðarmarkmið sín. 8. Stríðið i Lybiu; Bretar hefja sókn þar á ný 18. nóvember. 9. Gagnsókn Rússa; Nazistar reknir á flótta úr Rostov — hinn fyrsti verulegi ósigur Þjóðverja 29. nóvember. 10. Árás á Pearl Harbour 7. des- ember; Bandarikin gerast fullkom- inn þátttakandi í stríðinu. — 90% af heiminum í stríðinu í árslok. Sigurverkið. Niðurlag úr siðasta blaði. Ungi junkarinn vatt sjer að ltonum og þreif í hálsmálið á lionum. „Þá vildi jeg óska að dagar þínir væru taldir,“ sagði hann og fór. Enginn hafði heyrt jietta en nú greip skelfingin Kresten. Nú kæmi refsingin yf- ii hann. En klukkan gekk hægt og rólega. Hann vísaði hræÖsl- unni á burt. Viku síðar fanst Kresten krármaður við tjörnina. Höf- uðið var klofið eftir öxina. Eng- inn sjerstakur var gnmaður um morðið. Það hafði oft farið í hart á kránni og Kresten hafði oft orðið að reka síðustu gest- ina út og oft barst viðureignin langt út á veg. Svona liafði það borið að. 1 einskonar ógáti. Ekki hafði hann Kresten átt neina óvini. Junkaranum liafði að vísu stundum runnið í skap við hann, en ekki gat það kom- ið til mála, að bann hafði grandað honum, því að hann hafði verið borinn heim með- vitundarlaus jietta sama kvöld. Og auk þess: hver dirfðist að saka hann, jafn háttsettan inann, um glæpinn — ekki síst þegar sonur lians var rannsókn- ardómari í málinu. Eftir jarðarförina var ýmis- legt eftir gamla manninn selt á uppboði. Mad Krestensen, sonur Krestens, ljet klukkuna á uppboðið. Hann var ef til vill Frh. á bls. Í4.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.