Fálkinn


Fálkinn - 06.03.1942, Side 4

Fálkinn - 06.03.1942, Side 4
4 F A L K I N N .iiJ! Dr. Jón Helgason biskup: Þáttur af kansellíráðinu í Garði. Ni'ðurlag. lin þcgar þetta geri.sl þar nyrðra, var veldi .Hirgensens að engu orðið syðra (22. ág.), svo að liinn setti amtmaður og sýsluniaður Þórður hefði getað sparað sjer allar þessar hrjefaskriftir. Kn nú var enginn sími í landinu, svo að dragast hlaut nokkra daga, líklega uin viku tima, að þeim Stefáni og Þórði bærist til- kynning um hina nýju bráðabirgða- stjórn, sem nú var sest á laggirnar syðra. En áður en vika var liðin al' sepl. skrifar sýslumaður amtmanni Stefáni (hrjefið er dags. (5. sept.), að Jiótt iiann sjái ekki hvernig liann geti komist af sem sýslumaður vegna sívaxandi dýrtíðar og að sama skapi síminkandi tekna af emhætt- inu, liafi hann þó ráðið það við sig að taka frá og með jteim degi al'tur við Jiessu emhætti sínu, sem liann hafi beðið sig lausan l'rá vegna róstnanna hjer á landi. Þessum grálbroslega þætti í stjórn- arfarssögu íslands var jiannig lok- ið. Ekki síst mun Þingeyingum hafa fundist ljett af sjer þungum sleini við tilluigsun þess að fá að halda áfram góðu og rjettsýnu yfir- valdi sýslunnar. Vafalítið hefir þeim hinum sömu einnig jiótt Jiað vel farið, er yfirvaldi þeirra var sá sómi sýndur ári síðar, að honum var veitt kancelliráffs-nninbót, sem skoða mátti sem viðurkenningu al' hálfu stjórnarinnar í Höfn á dugn- aði sýslumanns og embættisrekstri öllum, enda varð nú hjeðan af „kanselliráðið í Garði“ það heitið, sem almennast var notað þar i sýslu um hinn vinsæla sýslumann þeirra. En liað var fleira en embættis- reksturinn, sem aflaði kanselliráð- inu í Garði álits sýslubúa. Skör- ungsskapur til. bústjórnar og hús- stjórnar átti ekki minni jiátt í þvi en liitt. Þótt embættið væri tekju- rýrt föstu launin aðeins 120 rdl. reiðu silfurs — og aukatekjur litl- ar, jjar sem aðeins var eitt kaup- staðarkríli i hjeraðinu öllu, og erf- iðleikar einatt miklir á að koma í pcninga landaurum, sem guldust á þingum - þá efnaðist hann alt að einu fljótt. (Var liann j)ó snemma höl'ðingi i lund og rausnarmaður mikill heim að sækja). En liann bjó þá ekki heldur einhentur. Sagt hefir verið, að Þórður væri trúlofaður áður en hann fór utan lil náms, Guðrúnu. dóttur Þorláks prcsts á Húsavík, fyrrum kennara Þórðar. En meðan Þórður var ytra, hafi stúlkan verið gefin ísleifi Ein- arssyni j)á nýorðnum sýslumanni Ilúnvetninga (síðar yfirrjettar-dóm- stjóra). Hvað hæft er i þeirri sögu, skal ósagt látið, og ])á eins liinu, að Þórður hafi upp frá því jafnan horið þungan hug til ísleifs. (Sá hjúskapur ísleifs stóð aðeins 7 ár, þvi að hann misti þessa konu sina árið 1806). Hitt er áreiðanlegt, að Þórður bjó með bústýru, er síðar varð eiginkona hans, fyrstu 8 ár embættismensku sinnar. Hjet hún Hóthildur Guðbrandsdóttir, kot- bónda Einarssonar, (aðrir segja Jónssonar) á Narfastöðum í Aðal- dal. Guðbrandur var talinn skáld og því einatt nefndur Kvæða-Brand- ur; en honum þótti fleira til lista lagt, m. a. það, að kveða niður drauga, sein aðrir höfðu vakið upp (en fyrir j)að hlaut hann viðurnefn- ið Drauga-Brandur). En þótt Bót- hildur væri ekki stórættuð og mörg- um þætli lnin of ættsmá og umkomu- litil lil að eiga annan eins fvrir- mann og Þórð sýslumann, j)á reynd- ist hún bonuin ágæt og samhent eiginkona og mesti skörungur til allrar búsýslu. Ymsar sögur hai'a gengið af sambúð þeirra sýslu- mannshjóna og má vísast telja þær allar uppspuna og rakalaust sveitar- |)vaður, enda hafa aðrir, sem ná- kunnugir voru á heimilinu i Garði (eins og t. a. m. sjera Jón á Grenj- aðarstað) haldið þvi l'ram, að „alt l'æri vel á með þeiin hjónum jafnan og ástúðlega. Og þeim ummælum til staðfestingar má geta |)ess, að Þórður hafði alllöngu áður en hann ljest keypt æfilanga líftryggingu handa konu sinni, sem J)ó var 3 árum eldri en hann (50 ríkisdali á ári), ef hún skyldi lifa hann. Var slíkt harla óvanalegt hjer á landi i þá daga, og sýnir, hve ant Þórður hafi látið sjer um hag hennar eftir sinn dag, |)ótt litið kunni að hal'a borið á hjúskapar-hlýleika með þeim hjónum út á við, eins og Þórður var skapi farinn. Að efnin jukust ineð ári hverju, þá var það ekki embættistekjunum að þakka, heldur þvi hve mikil bú- maður Þórður var. (Hann var um eitt skeið talinn annar mestur pen- ingamaður í Þingeyjarsýslu. Hinn var Þorsteinn ríki ' i Reykjahlí'ð). Þegar jarðir Hólastóls voru boðnar upp, haf'ði Þórður orðið eigandi að ábýlisjörð sinni, Garði í Aðaldal, fyrir 41 ríkisdal, sem óneitanlega var til vildarkjara að telja önnur eins jörð og í hlut átti. En þess iná líka geta, að Þórður hafði stór- um bætt jörðina eftir að hann sett- ist þar að. Einnig hafði hann hús- að hana ríkmannlega, eftir því sem j)á gerðist. Ekki þótti Jóni Espólin samt hátt undir loflið, er hann ein- hverju sinni sótti sýslumann heim. En Þórður Ijet ekki á svari standa og mælti: „Húsin eru ætluð mensk- um mönnum, en ekki tröllum!" Espólín var fullar 3 álnir á hæð, en Þórður kanselliráð lítill vexti. í skiftabók Þingeyjarsýslu eru tald- ar jarðeignir Þórðar látins og eru J)ær jiessar: Garður (000 rdl.), Tjörn (150 rdl.), Hraunkot (150 rdl.), Ytra-Fjall (350 rdl.), Arn- dísarstaðir með Heiðarseli (500 rdl.), Neðri-Dálkstaðir (100 rdl.), Neðribær (250 rdl.) og Hafralækur hálfur (100 rdl.). Eú alt hljóp bú Þórðar látins á 9713 rdl. 70 sk. Hlaut ekkjan í sinn lilut 47(52 -1 rdl., en hvort barnanna 23091 í( og J)ótti það vitanlega mikið Ije í þá daga. Þegar Þórður konsellíráð var kominn yfir fimtugt fóru honum að j)ykja erfið ferðalögin um Norð- ursýslu og tók ])ví að líta í kring- um sig eftir auðveldari verkahring. Hann sótti j)á um Árnessýslu og fjekk veitingu fyrir henni 1819. En þegar J)etta spurðist um sýsluna, j)á þóttu það hin verstu tíðindi, svo vel hafði Þórður reynst. Ljetu sýslungar Þórðar j)að óspart uppi við hann, hvílík eftirsjón þeim mundi verða að honum sem yfir- valdi. Hitt rei'ð ])ó baggamuninn, að Þórði sjálfum varð j)að brátt líttbærileg hugsun, að slíta samvist- um við sína gömlu sýslu, þar sem hann var borinn qg barnfæddur og hafði alið allan sinn aldur. Og þeg- ar leið að veturnóltum 1819 sendi hann amtmanni beiðni til konungs um að mega sitja kyr nyrðra. Var sú beiðni tekin til greina 1820, og var j>að Þingeyingum mikið fagnað- arefni. Snemma árs 1823 varð Stefán amtmaður á Möðruvöllum bráð- kvaddur, 08 ára gamall. Var j)á, jafnskjótt og það frjettist suður, Þórður kansellíráð setlur af Moltke greifa og stiftamtmanni til að gegna amtmannsembættinu. En til J)ess að gegna sýslumannsverkum i sýslunni i l'jarveru Þórðar, kvaddi sýslumað- ur, með leyfi yfirboðara síns, Björn umboðsmann Jónsson i Lundi, al- kunnan þar i sýslu sem skýrleiks- og athafnamann, þótt mikill þætti fyrir sjer stundum. Hafði Moltke láti'ð j)ess getið í brjefi til Þórðar, að hann óskaði l)ess, að Þórður sendi beiðni til konungs um em- bættið og kvaðst mundu styðja að því, að honum yrði j)að veitt. En Þórður var ekki metorðagjarn mað- ur og sótti alls ekki um amtmanns- embættið, sem þá líka var ári síðar veitt Grími Jónssyni, sem þá hafði um hrið gegnt embætti í Danmörku sem bæjarfógeti i Skelskör. Fóru amtmannsverkin Þórði prýðilega úr hendi. Sat hann fyrst á Möðruvöll- um, en er honum samdi ekki sem best við amtmannsekkjuna, fjekk hann leyfi stiftamtmanns til þess að flytja embættisskjölin austur að Garði. Með kansellíráðinu og Grími amtmanni fór vel á í flestu, og l>eg- ar Grímur sumarið 1820 fór utan snögga ferð, gegndi Þórður embætti hans fyrir hann á meðan. Þó tók- ust aldrei kærleikar með þeim, enda var skapgerðin næsta ólik. í brjefi til Þórðar Jónassen (þá í Khöfn) farast kansellíráðinu svo orð um Grím: „Hofmóður hans og óþarfa fettur eru skuld í því, ef embættis- bræður hans og' biskup eru orðnir honum heldur afundnir. Varla get jeg skilið annað en að hann megi vel missast íslandi og get jeg ekki fundið, að hann gjöri sinu amti ncitt til sannarlegs og virkilegs gagns síðan hann tók við stjórn l>ess... . Dansk-sinnaður er hann, en varla sjerlegur vinur íslands, og í Danmörku ætti liann að vera, hvað j)ó mun dragast að sinni". í öðru brjefi til Þórðar Jónassen, eftir að Grímur er farinn hjeðan til Darnnerkur, farast kansellíráði orð m. a. á þessa leið: „F'ari hann ætíð vel! En svo fermur gáfumaður sem liann víst er, trúi jeg varla, að amt hans hjer hafi mikils í mist, j)ótt hann færi. Hann vildi þrengja ís- landi i danskan stakk og það vilja nú að sönnu fleiri“. Mun skoðun ]>essi á Grími amtmanni fara injög nærri sönnu. Þessi ummæli sýna jafnvel, að Þórður hefir verið ís- lendingur i húð og hár. Mætti i þvi sambandi geta þess, hve glöggan skilning hann bar á l>á stjórnlegu hreyfingu, sem vaknað hafði með islenskum námsmönnum i Khöfn og hve vel honum yfirleitt l'jell í geð bæklingur Baldvins Einarssonar um „Stjettaþingin dönsku“. Hvernig Þórði kansellíráði hefir fallið við eftirmann Gríms, Bjarna Thorarensen, hermir ekki saga. Aft- ur er alkunna, hvernig Bjarni. kveð- nr um sýslumann látinn, þótt sam- verutiminn nyrðra yrði aðeins 8 mánuðir, í hinum gullfögru erfi- ljóðum: „Nú er nótt i Norðursýslu". Má af j)eim ráða, að Bjarni liefir haft mesta álit á Þórði sem ágætum hjeraðshöfðingja og einum al' ágæt- ustu lagamönnum, sem þá voru uppi hjer á landi. Sem einkamanni er Þórði kanselli- ráði lýst svo, að hann hal'i verið hversdaglega fámáll og alvörugel'- inn heima fyrir, og sem húsbóndi liinn eftirlitssamasti um alt, sem fram fór innan heimilisveggja. llann heimtaði að vísu af hjúum sinum samviskusemi í hverju vcrki, svo og ráðdeild og reglusemi. En jafnframl var hann hinn raunbesti og ávann sjer traust og virðingu jieirra, enda l)óttu það ekki lökust meðmæli með karli eða konu, að j)au höfðu verið vistráðin hjú í Garði. Al' j>vi að hann var frábitinn öllum íburði og hófsmaður um hvern hlut i öll- um aðbúnaði, var hann af ýmsum haldinn fjefastur maður. Það kann satl að vera, að hann hafi ekki verið ör á fje, er i hlut áttu rhenn, sem ekki voru honum að skapi, vegna ónytjungsskapar og ráðleýsis, en þeiin snauðum mönnum, sem bjargast vildu al' eigin rammleik, reyndist hann hinn lijálpfúsasti og j)egar mikið lá við, var hann enda stórgjöfull, en ])ó oftast svo, að hægri höndin vissi ekki hvað liin vinstri hafðist að, og eins og hann var skapi farinn, vildi hann að slíkt væri á sem fæstra vitorði. Haustið 1829 sótti ungur stúdent af Suðurlandi Þórð kansellíráð heim og' leitaði einkamála við Sig- ríði, dóttur hans og augastein. Málaleitun þessari var vel tekið af meynni, en kansellíráðið setti ])au skilyrði fyrir samþykki sínu, að hjónaefnin skrifuðust ekki á lyr eu lokið væri námsiðkunum hins unga manns. Þessi ungi maður var Támas Sæmundsson. En því er þessa geti'ö í þessu sambandi, að Tómas segir sjálfur lrá því í óprentuðu ferða- sögubroti, sem hann Ijet eftir sig látinn, að ónefndur velunnari hafi gefið sjer 400 specíur til hinnar miklu ferðai’ hans suður í lönd. En sá, sem hjer talar, þykist mega full- yrða, að þessi ónefndi velunnari liafi enginn annar verið en kansclli- ráðið í Garði. Honum var það j)á og líkast að binda gjöf sína þeim skilyrðum, að ekki færi þetta ör- læti hans í hávegu; en sje hjer rjett til getið um gefandann, þá má af því jafnframt ráða hversu kansellí- ráðinu hefir litisl á tengdasonar- el'nið og hvert traust hann hefir borið til mannkosta hans. Hin per- sónulega kynning þeirra var að vísu ekki mikil, en fyrir því má rá'ð gera, að brjef hafi farið á milli kanselliráðs og Tómasar, og svo var Hallgrímur sonur Þórðar við nám ytra öll ár Tómasar í Khöfn og hefir Þórður því getað haft spurnir af tengdasonarefninu úr brjefum frá syninum. Gestrisni kansellíráðsins í Garði við þá, er sóttu hann heim, var viðbrugðið, enda á hann að liafa haft mikla ánægju af að taka á móti góðum gestum. Veitti hann j)cim stórmannlega að höfðingja sið og var sjálfur hinn viðræðubesti við ])á, þótt fátalaður væri að eðlisfari. ,,í samdrykkjum (með góðum gest- um) — segir Þórður Jónassen — kom einkum fram gáfnasnild hans og góða lijartalag, var þá og liin mesta skemtun að viðræðum lians, eins og hann þá gerði sjer alt að gamni“. En þegar hjer eru nefndar „samdrykkjur", j)á minnir j)nð á

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.