Fálkinn


Fálkinn - 06.03.1942, Side 10

Fálkinn - 06.03.1942, Side 10
10 PÁUÍINN VHGSVtf U/tHbWRMIR Það, sem Fídó íann. tS^gs® Berla litla álli heima lijá föður- syslur sinni i litlu húsi fast við skóginn, þegar faðir hennar var í langferðum. Hann var nefnilega skip- sljóri, en Berta var oflítil til jþess að vera i sjóferðum. Og mamma hennar var dáin, svo að hún hefði verið einstæðingur ef hún hefði ekki átt Hönnu frænku að. En það voru altaf hátíðisdagar hjá Hönnu þegar pabhi hennar kom heim. Því að |>á hafði hann alt- af eitthvað skrítið með sjer handa litlu telpunni sinni -— eitthvað sem hann hafði keypt í fjarlægu löndun- um, sem hann kom í. Og svo gat hann líka sagt henni svo einstaklega merkilegar sögur úr þessum ferða- löguni. Þær voru miklu skemti- legri en sögurnar, sem maður les i hókunum. í garðinum var stórt og æfagam- all kastaniutrje, sem henni þótti svo ógn gaman að. En þó var hundur- inn hennar, hann Fído, ennþá elsk- ari að trjenu. Hann var stundum tímunum saman að snuðra kring- um það og krafsa í moldinni kring- 'uin það, en þegar frænka sá þenn- an fyrirgang i hundinum, varð hún ergileg og sagði: „Þú mátt ekki þetta, Fído! Þú eyðileggur grasrótina, hættu undir eins að krafsa og snáfaðu burt!“ Svo var það, einn góðan veðurdag um haustið, að pahhi Bertu kom heim. En liann var svo skelfing raunamæddur. Hann hafði orðið fyrir miklu óláni. „Nú liefi jeg mist alla peningana mína, sem jeg ætlaði að afhenda henni frænku þinni og sem þið átt- uð að lifa af þangað til jeg kæmi heim næst,“ sagði hann. „Þetta skeði í gær þegar jeg var að fara af skipinu minu. Peningarnir voru í skjalatösku, sem jeg liafði undir hendinni, en svo rann hún úr hand- veginum á mjer og datt í sjóinn og jeg misti af henni. Nú verð jeg að reyna að fá lánaða peninga ein- hversstaðar, annars yerður húsið selt ofan af ykkur og það má ekki svo til ganga!“ Frænku og Bertu þóttu jietta mik- il sorgartíðindi, eins og nærri má geta, því að þeim þótti svo vænt um húsið silt. En það var ekki ann- að sjáanlegt en að jiau mistu húsið, því að enginn vildi lána föður Bertu peninga. Og hann varð hrygg- ari og vonláusari með hverjum deg- inum sem leið. Og svo gat hann ekki heldur komist á sjóinn í bili, |ivi að skipið var ekki sjófært nema gert væri við það fyrst. En skip- stjórann vantaði lika peninga til þess. Svona sátu jiau nú öll í sorgum og víli, og frænka hafði ekki einu sinni rænu á að líta eftir Fído, að hann væri ekki að gera krafsholur kringum trjeð. I-in einn dag þegar Berla kom niður í garðinn tók lnin eftir, að Fído hafði krafsað djúpa holu við trjeræturnar. „Fído, skömmin jjín, hvað er að sjá þetta, sem þú hefir gert?“ sagði hún og leit ofan í holuna. „Nei, livað er þetta? mjer sýnist vera myrkur i botninum á holunni, eins og Jiað sje hellir eða jarðgöng þarna fyrir neðan. Svei mjer ef jeg lield að það sjeu ekki göng!“ Og í sömu andránni mundi hún eftir þvi, að hún haföi heyrt það sagt, að hjer foröum hefðu menn grafið fjársjóðu i jörðu og svo sagði hún við sjálfa sig: „Jeg ætla að reyna hvort jeg get ekki fundið tjársjóð. Þá ætla jeg að hjálpa honum pabba.“ Nú kom Fído og hljóp niður gatið og Berta tróð sjer á eftir. Þarna niðri voru víð jarðgöng, en ekki hærri en svo að Berta varð að beygja sig til þess að geta gengið þau. Svo kom hún auga á ljósglælu og þegar hún kom nær sá lnin nð hún stafaði frá maurildum. Og svo sá hún ofurlitla ljósálfa koma fram úr skúmaskotunum. „Hvað er jietta?“ kölluðu þeir. „Hver dirfist að koma hjcr og trufla skógálfana?“ „Það er bara jeg,“ sagði Berla, og svo sagði hún hver luin væri og hvað hún vildi. „Nú, jeg lield að við könnumst við lng — en jiú þekkir okkur víst ekki. Við erum skógálfar, „en við liöfum ósköp mikið að gera. Nú er- um við að koma öllu í lag undir veturinn. Við erum að búa um blómafræin, verma frjóangana á ungu plöntunum, líta eftir rótunuin á trjánum, svo að þær kali eklci til bana í kuldanum. En þú skalt ekki minnast neitt á okkur við fullorðna fólkið, því að þá verðum við að flytja og þá koma engin hlóm hjerna í vor nje jarðarber í sumar." „Jeg skal aldrei segja frá þvi; en viljið þið þá ekki hjálpa mjer að ná i peninga handa honum pabha?" sagði Berta. „Peninga? Peninga?" át einn skógálfurinn eftir undir eins. „Mig rámar eitthvað í, að þeir bræður minir, Snipi, Snápur og Snúpi hafi sagt mjer frá merkilegum atburði, sem þeir upplifðu hjerna um dag- inn, jiegar þeir heimsóttu strand- álfana/1* Svo kallaði liann á bræður sina og rjett á eftir stóðu þrír litlir álfar fyrir framah Bertu og sögðu: „Við fundum peningana hans pabba þíns. Þeir duttu í sjóinn rjett bjá okkur og við tókum skjalatösk- una með okkur — hún liggur við ræturnar á gömlu eikinni þarna og jiar getur þú tekið hana sjálf.“ Berta jjekti undir eins skjala- möppuna hans pabba síns, og l>ó að peningarnir værn dálítið votir, þá gerði það minst til, því að hún gat altaf þurkað j>á. Hún varð ósköp glöð og þakkaði álfunum l'yrir, en þeir sögðu: „Viltu lofa okkur dálitlu í staðinn úr Jivi að við fundum peningana hans pabba |>ins?“ „Jeg lofa öllu — hverju sem juð viljið!“ svaraði hún‘ „Þá máttu aldrei segja neinum hvar Jiú liefir verið núna, eða að l>að sjeum við, sem liöfum fundið peningana,“ sögðu álfarnir. „Ef mannfólkið frjetti j>að gætu nðrir tekið upp á J>vi ,að heimta af okk- tir peninga, sem þeir hafa týnt eða sem grafnir hafa verið í jörð, en við getum ómögulega staðið skil á öllu slíku.“ „Jeg skal ahlrei segja neinum það. — Hjerna er rúm fyrir stúlku, sem er 165 centimetrar á hæð. — Ef ekki tekur á lijá mjer mina þá fer jeg heim. I----------------------------—---- S k r í 11 u r. __________________________________i — Alfrecl, jeg vil ekki sjá aff þú sjert að tefja vinnukomma. — Ekki skil jeg i að þú skulir geta fengið þig til að vera á bað- stað án þess að liafa skýlu gfir herð- unum! En hvpð á jeg að segja, ef hann pabbi spyr mig, hvar jeg hafi fund- ið skjalatöskuna hans og pening- ana?“ „Segðu að hann Fído hafi fundið þá og fært þjer l>á — en flýttu þjer nú að komast lieim, og mokaðu ofan i holuna, sem hundurinn gróf!“ Berta gerði það, og enginn fjekk að vita hvernig peningarnir fund- ust. Allir hjeldu, að Fído hefði fundið þá. — Og svo þurftu frænka og Berta ekki að flytja úr húsinu, en áttu j>ar heima áfram, glaðar og ánægðar eins og áður. — Lúðvik, flýttu þjer að fela pianóið — lögtaksmaðurinn er að koma! í — Nú eigið þjer að fara i bað! — Ekki var það tekið fram í dóm- inum. — Þú hefir tannpínu. Ef jeg væri i Jjinum sporum mundi jeg láta draga úr mjer tönnina. — Það mundi jeg líka gera, ef jeg væri í þinum spor'um. — Hversvegna grátið þjer yfir liessu leikriti. Ekki er það sorgar- leikur! — En er það ekki sorglegt, að hafa borgað tíu krónur fyrir að sjá svona ljelegan gamanleik?' i »

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.