Fálkinn


Fálkinn - 06.03.1942, Side 13

Fálkinn - 06.03.1942, Side 13
F Á L K I N N 13 KROSSGÁTA NR. 405 Lárjett. Skýring. 1. drag, 7. húsdýr, 11 lóð ef., 13. óverðskuldað hól, 15. snös, 17. fjar- lægð, 18. hlifð, 19. kvak, 20. hraði, 22. tónn, 24. brjáluð, 25. landskiki, 26. skott, 28. hrekja, 31. lyng,þf., 32. enskur titill, 34. hvíldi, 35. kven- mannsnafn, 36. hjól, 37. iþróttafje- lag, 39. fisk, 40. mannsnafn, 41. bæjarnefn, þf., 42. á i Þýskalandi, 45. goð, 46. frumefni, 47. hljóma, 49. ala, 51. strá, 53. ögn, 55. óá- kveðið fornafn, 56. innsigla, 58. líffæri, 60. grindur, 61. fugl, lif., 62. þyngdareining, 64 fræ, 65. hreyf- ing, 66. blása, 68. verslunarfyrir- tæki, 70. bardagi, 71. starir, 72. svalna, 74. gluggi, 75. annriki. Lóðrjett. Skýring. 1. linifar, 2. í stað innsiglis, 3. bið, 4. keyrir, 5. niður, 6. andköf, 7. grind, 8. húð, 9. forsetning, 10. farartæki. 12. heimta, 14. líkna, 16. skömm, 19. fægir, 21. forsetning, 23. pest, 25. mýkja, 27. tónn, 29. var kyr, 30. tónn, 31. sögn, 33. gefa nafn, 35. aldurinn, 38. slcel, 39. sund, 43. djásnið, 44.1jár, 47. hug- prúð, 48. flýtur, 50. frumefni, 51. tónn, 52. gömul mynt, 54. vigtaði, 55. stafurinn, 56. gælunafn, 57. sím- nefni, 59. tákn, 61. himintungl, 63. gunga, 66. bjartur, 67. ágóða, 68. þrír eins, 69. þrír eins, 71. þýfi, 73. úttekið. LAUSN KR0SSGATU NR.4G4 Lárjett. Ráðning. l.rakar, 7. skíma, 11. þræta, 13. ólund, 15. mó, 17. gnoð, 18 Máná, 19. ól, 20. ugg, 22. as, 24. K. D„ 25. flá, 26. raul, 28. klasi, 31. sást, 32. glas, 34. ern, 35. söge, 36. oln. 37. KA, 39. ali, 40. ans, 41. fagrahvel 42. efg, 45. RN, 46. el, 47. ösl, 49. laun, 51. Óla, 53. lall, 55. fjúk, 56. kvíði, 58. slef, 60. rór, 61. aæ, 62. ðf, 64. uml, 65. eð 66. ansi, 68. bala, 70. mó, 71. æskan, 72. áraun, 74. iðrar, 75. klofi. Lóðrjett. Ráðning. 1. runnur, 2. KÞ, 3. arg, 4. ræna, 5. það, 6. 'lóm, 7. sund, 8. kná, 9. ÍD, 10. oflát, 12. tosk, 14. Láki, 16. ógagn, 19. Ólsen, 21. gull, 23. Varma- hlíð, 25. fága, 27. la, 29. LE, 30. SN, 31. sö, 33. skarn, 35. Shell, 38. agn, 39. ave, 43. fljóð, 44. gaur, 47. öllu, 48. slemm, 50. UK, 51. ÓV, 52. að, 54. as, 55. fræði, 56. kæna, 57. iðar, 59. flóði, 61. ask, 63. flak, 66. asa, 67. inn, 68. bás, 69. aul, 71. ær, 73. na. G. K. ánægður og glaðnr. Drengurinn var kom- inn lieim aftur af sjálfsdáðum — það var iionum merki um, að lionum iiefði vegnað vel. Walter sneri sjer að honum: „Jeg get imyndað mjer, að þið vitið það, frændi, - - annará hefðuð þið ekki tekið svona vel á móti glataða syninum.“ „Já, drengur minn. Haraldur Carsten hef- ir sagt okkur alla söguna af því, hvernig þú fórnaðir þjer fyrir hann og þagðir yfir öllu, jafnvel þó að þögnin yrði til þess að setja hlett á mannorð þitt. Jeg gerði þjer rangt til þá, og jeg bið þig um að fyrirgefa mjer, að jeg rak ]úg frá mjer út á gaddinn.“ „Jeg mundi aldrei liafa sagt ykkur það, ef Haraldur hefði ekki gert það sjálfur. Mjer þykir gott að lieyra, að hann er lifandi. Hvernig líður honum? Hann var horfinn þegar jeg fór að heiman, og enginn vissi þá, hvar hann var.“ „Hann er í góðri stöðu í London. Seinast þegar hann var heima afhenti hann mjer fyrir þína hönd peningana, sem þú lánaðir honum. Eða rjettara sagt miklu meira. Og þeir dugðu mjer til þess að komast úr klóm okrarans og borga veðlánin á jörðinni.“ Augu Walters ljómuðu af gleði. „Og nú kem jeg og get borgað Haraldi upphæðina, sem umfram var. Jeg hefi feng- ið einkaleyfi á hreyflinum mínum og get selt það fyrir liátt verð, hvenær sem vera skal. I þetla skifti er ekki um að ræða neitt gaspur í óábyggilegu blaði.“ Og nú gengu spurningar og svör á víxl. Það var aðeins trúlofun Ingibjargar, sem allir hliðruðu sjer hjá að minnast á. Brjefið, sem hafði verið falið svo lengi var nú sótt og rætt um það í ákafa. „Og þið haldið þá, að móðurfaðir minn sje á lífi ennþá?“ sagði Walter efandi. „Það virðist svo. En eftir því, sem Har- aldur segir, er ómögulegt að ná tali af hon- um. Hann hefir hvorki svarað brjefi okkar nje Haralds.“ „Jeg fer til Bremen sjálfur,“ sagði Walter. Það var orðið dimt, svo að Karen kveikti á lampanum. Og fvrst nú sá Walter, að Ingibjörgu hafði stórhrakað síðan seinast, og það voru komn- ir annarlegir, harðir drættir lcringum munn- inn á henni. Og alt í einu þagnaði hann í miðri setn- ingu og glenti upp augun. Hvað var þetta, sem gljáði á liægri hendinni á henni? Gull- hringur — trúlofunarliringur? - Ingibjörg .... ert þú .... trúlofuð?“ Hún varð bæði föl og rjóð og gat ekki svarað einu orði. Móðir hennar varð að hafa orð fyrir henni. „Já, Waiter, systir þín hefir trúlofast á- gætum manni, sem þú kynnist bráðum. Jeg er einmitt að liugsa um, hvort hann geti ekki hjálpað þjer til að gera þjer peninga úr uppgötvuninni þinni. Þú varst einmitt að segja áðan, að þú þyrftir að komast í sam- band við rikan mann. Königsberg kapteinn er steinolíukongur í Pennsylvaníu og mjög vel stæður .... miljónamæringur.“ „Ingibjörg .... miljónamæringsfrú!“ — Það var eins og Walter hefði fengið slag og í svipinn gat hann ekkert hugsað. „Þá .... þá þurfið þið ekki framar á mjer að halda .... þá er mjer ofaukið hjerna.“ Ingibjörg flýtti sjer út úr stofunni grát- andi. Það lenti á Karen frænku að segja Walter allan aðdragandann að trúlofuninni. Ilann beit á jaxlinn meðan hann hlust- aði á. „Selt sig! Fórnað sjer!“ lirópaði hann og gráturinn byltist um í brjóstinu á lionum. „Drottinn minn! Svo að jeg kom þá of seint samt.“ Endurfundagleðin var flúin á burt. Bertel var horfinn út úr stofunni áður og nú fór Karen út líka. Hún ætlaði að fara að talca til í gestastofunni handa endurheimta svn- inum. Walter sat einn eftir. En hvað hann hafði hugsað sjer þessa heimkomu alt öðruvísi. Hann hafði ekki ennþá áttað sig á því til fulls, að Ingibjörg var trúlofuð öðrum manni. En að hún elskaði þennan mann, því - nei, því gat hann ekki trúað. Undir eins og hann kom á fætur morgun- inn eftir, gekk hann út. Nú skein sólin. Alt var svo yndislega fagurt. Nú stóð liann í marki óska sinna — — og samt var eins og hjartað væri kulnað í brjósti lians. Ingibjörg kom út til bans. Hann sá undir eins, að hún hafði grátið. „Walter, þú mátt ekki hugsa ill um mig og ekki vera mjer reiður. Jeg gat ekki gert annað.“ „Vesling litla systir!“ Hann þrýsti lienni að sjer sem snöggvast og þau liorfðust fast i augu. „Það átti ekki að fara svona,“ hvislaði liún. „Fyrirgefðu mjer.“ Svo kysti hún hann lieitt og fast og híjóp svo inn. Walter gat ekki afborið þetta lengur. Ilann fór upp í berbergið sitt, kvaddi fóst- urforeldra sína og lagði af stað til Wil- helmstad. Burt, aðeins burt! Hann ætlaði að leita uppi afa sinn og reyna að gleyma. Ingibjörg stóð i glugganum og sá hann fara. Svo fjell liún saman — móðir hennar varð að afklæða hana og leggja hana í rúmið. Fegursti draumur i lífi hennar, draumur- inn um ástina, var búinn.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.