Fálkinn


Fálkinn - 13.03.1942, Side 13

Fálkinn - 13.03.1942, Side 13
F Á L Iv I N N 13 KROSSGÁTA NR. 406 Lárjett. Skýring. 1. byggingarel'ni, 7. laun, 11. staup, 13. ræflar, 13. fangamark, 17. steinn, 18. rignir, 19. hvílt, 20. fræðiniaður, 22. tónn, 24. samtenging, 25. sagn- mynd, 20. lagfæra, 28. fönn, 31. gegnsær, 32. sargs, 34. vafi, 35. hýði, 36. keyra, 37. drykkur, 39. ryk, 40. á í Afríku, 41. bæjarnefn, 42. óstillt, 45. gömul mynt, 40. samtenging, 47. bókstal'ur, 49. snuð, 51. lirogn, 53. illgresi, 55 brunaði, 50. hýði, 58. sproti, 60. strið, 01. veisla, 02. for- setning, 64. elska, 65. skannnst., 0G. úrþvælti, 08. peninga, 70. til skulda, 71. klingja, 72. háa, 74. ættarnafn, 75. gagn. Lóðrjett. Skýring. I. ættarnafn, 2. skammslöfun, 3. kona, 4. prútta, 5. kend, O.sam- göngubót, 7. yndi, 8. meiðsli, 9. fangamark, 10. suð, 12. sögn, 14. eignarjörð, 10. stafla, 19. dirfska, 21. sjá eftir, 23. vor og haust, 25. kvenmannsnafn, 27. efnafræðiskamm- stöfun, 29. kaupfjelag, 30. tónn, 31. skammstöfun, 33. kaupmaður, 35. kaffibrauð, 38. loga, 39. sund, 43. brestir, 44. hviskur, 47. upfylla, 48. á í Frakklandi, 50. á símskeyt- um, 51. keyri, 52. þyngdareining, 54. goð, 55. góða, 50. linuplaði, 57. tuddi, 59. spyr, 61. atlaga, 03. friða, 00. rithöfundur, 07. skemmd, 68. trje, 09. gangur, 71. uphafsstafir, 73. keyr. LAUSN KR0SSGATU NR.405 Lárjett. Ráffning. 1. kelda, 7. hross, 11. sökku, 13. oflof, 15. tó, 17. firð, 18. grið, 19. bí, 20. asi, 22. re, 24. óð, 25. lóð, 20. rófa, 28. flæma, 31. eini, 32. miss 34. áði, 35. Erna, 36. gír, 37. ka, 39. ál. 40. Ari, 41. Viðivelli, 42. F.ms, 45. ra, 40. li, 47. óma, 49. eiga, 51. fis. 53. nóra, 55. cnga, 50. lakka, 58. görn, 60. rið, 61. má, 02. gr. 64. gró, 05. ið, 60. mása, 08. Kron, 70. at, 71. mænir, 72. kólna, 74. ljóri, 75. annir. Lóörjett. Ráffning. 1. kutar, 2. ls, 3. döf, 4. akir, 5. suð, 0. sog, 7. lilið, 8. roð, 9. of 10. skiði, 12. kref, 14. l'róa, 10. ósómi, 19. bónar, 21. yfir, 23. mæðiveiki, 25. lina, 27. as, 29. lá, 30. mi, 31. er, 33. skíra, 35. ellin, 38. aða, 39. á 11, 43. mcnið, 44. sigð, 47. órög, 48. marar, 50. ga. 51 fa, 52. sk. 54 óg, 55. errið, 56. Lási, 57. Agro, 59. nótur, 61. máni, 03. rola, 06. mær, 67. arð, 68. k k k, 69. n n n, 71. mó, 73. an. » Hvað gagnaði honum alt þetta, úr því að liann hafði mist Ingibjörgu? Fyrstu nóttina, sem hann var á heimili afa síns, sat hann uppi í marga klukkutíma og skrifaði fósturforeldrum sinum brjcf. ftann sagði þeim frá viðtökunum, sem hann bafði fengið, þakkaði þeim einu sinni enn af beilum bug fyrir öll gæðin, sem þau böfðu sýnt bonum, foreldralausu barninu, og fullvissaði þau um, að bann mundi lil siðustu stundar liugsa til þeirra sem ásl- ríkra foreldra og altaf telja heimili þeirra sem Paradís. Hann lagði brjef til Ingibjargar inn i um- slagið. í þvi brjefi reyndi bann einu sinni enn að fá bana til að rjúfa heit sitt við Königsberg, því að bún mundi aldrei verða farsæl í samvistunum við hann. „Því að jeg veit, að það er jeg, sem þú elskar, Ingi- björg, og hjarta ftiitt er svo gagntekið af ást til þín, að öll heimsins gæði eru mjer einskis virði, ef jeg fæ ekki að njóta sam- vista við þig.“ Siðasta brjefið, sem bann skrifaði þessa nótt var til liúsbónda bans, verksmiðjustjór- aris i Scbolenz. í fáum orðum skýrði liann honum frá breytingum þeim, sem orðið höfðu á æfikjörum hans og bað hann um lausn frá slarfinu i verksmiðjunni, þar sem liann nauðsynlega yrði að vera i Bremen og liafa eftirlit með byggingu verksmiðju- hússins þar á staðnum. Dagarnir liðu og veturinn breyttist i vor. Iðnar liendur voru að Jí'reyta akri Sökelunds i grunnmúr, sem verksmiðja Wálters Hart- wigs átti að standa á. Walter hafði sjálfur orðið fara að Ból- slað til þess að sækja svarið við brjefi sínu til Ingibjargar. Með blæðandi lijarta hafði lum orðið að skýra honum frá þvi, að hún gæti ekki brugðist heitinu, sem hún hefði gefið Königsberg, nema með því að missa alla virðingu fyrir sjálfri sjer. „Á neyðarstund bjet jeg honum eigin- orði og' vegna þess heits ætlaði bann að bjálpa okkur til að halda jörðinni. Skilur þú ekki, Walter, að það væri lítilmótlegl af mjer, að bregðast Iieiti mínu núna, þó að við getum komist af án hjálpar hans? Þú mátt ekki beldur gleyma því, að Königs- lierg elskar mig. Iiann er góður og eðal- lyndu'r maður. Það er eingöngu af ást, sem bann hefir viljað bindast mjer.“ Þannig hafði Ingibjörg svarað. Hnarreist hafði lnin verið, til þess að reyna að dylja sem best, hve sárt hjarta hennar brann. En þegar leið að bvítasunnu og Herlicrt Köriigsberg ljet boð fara á undan sjer, að nú kæmi hann innan skamms — þá brast hún. Grátandi liljóp hún til fornvinar for- eldra sinna, Carstens gamla kennara. Hún vissi, að Ilaraldur mundi vera heima. „Haraldur! Haraldur! Bjargaðu mjer . . . jeg get ekki gifst bonum.“ Haraldi fjell allur ketill i eld. „Hvers- vegna þess að þú hefir fyrsl núna, Ingi- björg? Hversvegna hefir þú talið rnjer trú um, að Walter væri þjer ekki annað en bróðir og að þú þættist viss um, að verða farsæl í hjónabandi með Königsberg?“ Hún grjet og hallaði höfðinu upp að öxl- inni á honum. „Jeg revndi að telja sjálfri mjer trú mn ])að, en það er ekki hægt.“ „Bara að þú Iiefðir skrifað honum þetla áður en hann lagði af stað frá Ameríku. Nú er bann á leiðinni og kemur eftir noklcra daga.“ „Ætlarðu þá ekki að bjálpa mjer, Har- aldur?“ „Jú, víst ætla jeg að lijálpa þjer, það veil sá sem all veit. Það er jeg' sem á sök- ina á þessu óláni og þessvegna er það skvlda mín, að reyna að afstýra því, eftir því sem bægl er. Láttu mig vita hvenær Königsberg kemur og þá skal jeg fara og taka á móti honum á iárnbrautarstöðinni og lala máli þínu og Walters eins vel og mjer er unt. Hann getur ekki dregið þig með valdi upp að altarinu, ef þú stendur stöðug í ásetningi þínum. „Bara að þú getir fengið bann til að gefa mjcr eftir heilið af frjálsum vilja, Harald- ur. Þá væri það hann en ekki jeg, sem ryfi. Mjer liefir verið kent það frá barn- æsku, að aldrei megi rjúfa gefin heit, bversu erfitt sem það reynist að halda þau. Þessi regla er svo rótgróin í mjer, að jeg veit að mjer finst það altaf verða blett- ur á mjer, að hafa vikið frá henni.“ „Við Frísar erum öðruvisi en annað fólk,“ sagði liann og roðnaði um leið, þvi að liann mintist ávirðingar sinnar, sem hafði valdið vandræðunum. Hann haf'ði sjálfur brugðist lögmáli Fríslendingsins. XIV. KAPÍTULI. AÐ var laugardagskvöld. Hlý vorgol- an straukst um sandhólana. Eranlis og krokus stóð í blóma í garði Car- stens gamla kennara. A bekknum við garðshliðið sátu faðir og sonur og hjeldust i hendur og borfðu lmgsandi út á spegil- sljettan Norðursjóinn. Haraldur bafði ver- i'ð að segja frá síðustu komu sinni til Bremen. Andlitið á gamla Carsten Ijómaði af ánægju. Langt i fjarska voru þeir horfn- ir, kvíðadagarnir — þegar jörðin virtist hafa gleypt bæði Harald og Walter. Fti á veginum sáu þeir fullorðinn maun koma gangandi, háan og berðibreiðan og snyrtilegar klæddan en venjulegt var þar um slóðir. Þegar hann leit sólbrendu and- litinu að garðinum, þar sem feðgarnir sátu og bauð þeim „gott kvöld“ með sterkum rómi, spratt gamli Carsten upp. „Nei, þarn'a er þá Königsberg kapteinn!“ brópaði bann og flýlti sjer að opna garðs- hliðið og taka í hendina á honum. Ókunni maðurinn nam staðar.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.