Fálkinn


Fálkinn - 10.07.1942, Blaðsíða 1

Fálkinn - 10.07.1942, Blaðsíða 1
Þar sem grasið grær Nú er hásumar og heyannirnar byrjaðar uíðast hvar um land. Og undir veðráttunni næstu vikur er það komið hversu bænda- stjett landsins tekst að búa sig undir næsta vetur, hvernig sá litli og dýri vinnukraftur nýtist, sem sveitirnar hafa nú yfir að ráða og hversu næringarmikill heyfengurinn verður. — Þessa mynd hjer að ofan hefði ekki verið hægt að taka fyrir 30 árum, því að þá voru sláttuvjelar varla til á landinu. Hún sýnir búskap hins nýja íslands, sem byggist « vísindalegri ræktun oy vjelanotkun. Það er fegurð og ylur i þessari mynd Vigfúsar Sigurgeirssonar. Hún er fallegt kvæði til (sl. gróðurs og framtaks.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.