Fálkinn


Fálkinn - 10.07.1942, Blaðsíða 4

Fálkinn - 10.07.1942, Blaðsíða 4
4 F Á L K 1 N N ANNA JASPARSDÖTTIR EÐA DROTTNINGIN í ALGEIRSBORG (ALGIER) ? Eftir Sigfús M. Johnsen bæjarfógeta í Vestmannaeyjum Svo er lalið, að eftir liafi ver- ið í Vestmannaeyjum, í Tyrkja- ráninu, 24 konur, er inisl höfðu menn sína við ránið og 1(> karl- menn, er höfðu mist eiginkon- ur sínar. Hjóna er undan kom- ust er ekki getið, en ]>au hafa verið allmörg sem og einlileyp- ingar. Yfirleitt nnm tala þeirra, er koniust undan í Tyrlcjarán- inu hafa verið töluvert liærri en ætlað liefir verið. Niðurstöð- ur af rannsóknum um fólks- fjölda á Vestmanaeyjum fyrir ránið sýna það, sem lijer er haldið fram; verður eigi frek- ar út í þelta farið nú. Fljótt tók að brydda á því, að hið gifta fólk, er var frá- skilið egtamaka sinuín, undi illa einlifinu, enda eftir atvinnu- háttum erfitt einstæðingum að Jialda uppi heimilum og bú- skap. Hugðu því margir til lijú- skapar á ný. En eftir þá gild- andi lögum, bar þeim, er mist bafði maka sinn. í herleiðing- unni að bíða bans í full 7 ár, og mátti þá fyrst gifta sig á ný, en með öllu var bannaður bjúskapur milli þeirra, er gerst böfðu áður sekir uin bjúskap- arbrot. Prestunum var ætlað að stía þeim í sundnr, er lifðu í ólevfi- legri sambúð, og í dómi frá 1630 segir, að slíkar persónu'r skuli flytja sundur og var eigi talið nóg, að bver flytti til beimilis síns í Vestmannaeyjum, heldur skyldi j'lytja annað úr Eyjum og til lands. Bæði veraldlegir valdsmenn og prestar töldu nauðsyn bera til þess að skipa þessum mál- um í viðunanlegra borf og út- vega linun á hinum barða laga- bókstaf, því að auðsætt þótli, að margt af binu hertekna fólki myndi aldrei koma hingað aftur til þess að taka saman við eig- inmann eða eiginkonu bjer, enda og vitað, að margt af binu herleidda fólki vildi alls eigi koma aftur. Spurst bafði til ýmsra binna hernumdu kvenna, er gifst böfðu suður í löndum. Prestsdóttirin frá Kirkjubæ var gift aðalsmanni á Spáni eða Frakklandi. Stúlka ein var gifl kaupmanni i Jerúsalem, ein var komin til ensks manns og fleira mætti telja, en að vísu er fæst kunnugt um þessi mál. Gísli biskup Oddsson í Skál- bolti segir svo 1631, að yfir- valdsmenn sjeu í mikilli óvissu um það, bvernig eigi að fara með þessi hjúskaparmál, bvorl beita skuli fullnaðar begningu, lífláti, samkvæmt lögum (Stóra- dómi) fvrir iiórdómsbrotin, eða taka bjer vægara á, en biskup eða bið andlega vald gæti engu bjer um þokað, það væri á valdi konungs eins að náða. Gísli biskup barðist lengi fyr- ir lausn þessara mála, en i sama þófi stóð um málin 1635. Tjáir biskup þá, að liann bafi borið giftiiigarmál eyjamanna undir nálæga kennimenn, biskupinn á Hólum og umboðsmann kon- ungs á Bessastöðum, en ekkert bafi skipast. Eina leiðin sje, að Alþingi sjálft geri samþykt um að leita kommgsnáðar. Árið 1634 var í brjefi Krist- jáns konungs IV., er lesið var þá upp á Alþingi einnig minst á málefni Eyjamanna. Var þar lýst linun nokkurri á begning- unni fyrir bórdómsbrotin, með þvi, að eigi mætti taka eins harxt á brösun þessa fólks, er mist bafði egtamaka sinn með þeim liætti, er áður segir, sem annara. En ekkert var nánar sagt um það, bvaða hegningu skyldi beita eða í bverju lin- unin ætti að vera fólgin. Ýms þessara mála böfðu kom- ið fyrir dóm í Vestmannaeyj- um. Vil jeg bjer geta tveggja mála. Er annað þeirra mál Eyj- ólfs Sölmundarsonar í Stakka- gerði, manns Guðriðar Símon- ardóttur (Tyrkja-Guddu), er bernumin var. Eyjólfur, maður Guðríðar var einn af þeim, er undan komst i ráninu. Hafa margar getur verið leiddar að því með bverjum bætti menn- irnir bafi komist undan, en konurnar teknar, því að vitað er, sbr. frásagnir um ránið, að mennirnir gerðu sitl ílrasta til að bjarga konum og börnum, með því t. d. að koma þeim í felustaði. Þykir næsta líklegt, að margt karlmanna liafi verið í úteyjum við fuglaveiðar eða beyskap, er ránið var framið, en þaðan 'gátu þeir ekki komist til Heimaeyjar til bjálpar þar, nema þeir væri sóttir, en eigi befir verið venja að bafa báta i úteyjum. Á bátnum, sem flutti kaupmannsfólkið til lands hafa verið nokkrir valdir sjómeun, er þannig bafa komist af. Eyjólfur Sölmundarson bafði tekið sér bústýru og eignast barn með benni mörgum árum efth' að kona hans, Guðríður, var bertekin. Var Eyjólfur fall- inn til liflátshegningar eftir lög- um. En samlcv. konungsbrjef- inu frá 1634 var þó talið, að lífi bans mætti eftir atvikum hlífa. Eyjólfur andaðist skömmu síð- ar, mun bann liafa druknað 1636, er mannskaðinn mikli varð hjer við Eyjar, og var mál bans þar með úr sögunni. Kynn- ing þeirra sjera Hallgríms Pjet- urssonar og Guðrúnar Simonar- dóttur liófst í Kaupmannahöfn eftir útkomu bennar 1637 og var þá maður liennar eins og áður segir, dáinn fyrir einu ári í óbættum sökum. Hitt málið er mál Jóns Odds- sonar, er einnig býr á jörðinni Stakkagerði, en þar hefir frá því snemma á tímum verið tví- býli, Eystra- og Vestra-Stakka- gerði. Er saga binna hernumdu búsfreyja beggja l'rá nefndum bæ minnisstæð, bvorrar á sinn bátt. — Jón þessi Oddsson i Stakkagerði bafði komist und- an eins og sambýlismaður bans, Eyjólfur, en kona Jóns, Anna Jasparsdóttir, var bernumin. — Var bún dóttir Jaspars Krist- jánssonar í Vestmannaeyjum, er var þar meðal atkvæðameiri manna. Jón var sonur Odds Pjeturssonar formanns, er komst undan Tyrkjum og fjekk viðurnefnið Oddur á liánni, en þar bafði bann falið sig. Faðir bans, Pjetur List, var norskur að ætt, eða líklega beldur suð- urjóskur, skipasmiður og for- maður. Hafa þessir feðgar ver- ið mestu dugnaðarmenn og efn- aðir. Er frá Jóni Oddssyni fjöl- menn ætt bjer á landi. Þau Jón Oddsson og Anna kona lians bafa verið ung, er bernámið var og þau voru slitin sundur og bún flutt til Algier. Anna hefir verið kona fríð sýnum. Þegar út í Algier kom, keypti bana tyrkneskur liöfð- ingi þar i borginni. Þurfti bún eigi að þrælka, því að maður þessi tók hana sjer fyrir eigin- konu, og mun bafa fengið benni ambáttir og þræla lil að stjana við bana. En föður Önnu, Jasp- ar, er einnig var liertekinn leysli þessi maður úl og sendi bann til Vestmannaeyja aftur og borgaði fararevri hans, og.var Jaspar kominn aftur til Eýja þegar árið 1628.*) Mál Jóns Oddsonar var dæmt á Hvítingaþingi í Vestmanna- eyjum í júni 1936. Báru vitni í máli þessu, Þorsteinn Orms- son, er út kom 1634 og Hallur Þorsteinsson, er út kom 1636. Útkomu liins síðarnefnda er eigi getið i Tvrkjaránssögunni. — Er hann einn af þeim, er eigi var með aðalhópnum, cr út kom 1637, og nnmu þeir vera nokkrir, er hafa keypt sig sjálf- ir út. Segir Hallur í vitnisburði sinum, „að hann fyrir guðs miklu náð sje kominn úr sinni eymdarreisu til síns kristna móðurlands“. Vitnin Hallur og Þorsteinn bera fyrir dóminum, að Anna Jasparsdóttir, kona Jóns Oddssonar, búi með tyrk- neskum höfðingja sem hans kona og hafi eignast með hon- um tvö börn. Lýsa vitnin vfir, að engin von sje heiinar út- komu hingað til lands. Segja, „að hún lifi i hinu mesta með- læti, luin klæðisl í pell og gnll- legan purpura, og vilji lnin eigi þá íslenku menn sjá nje lieyra." Segjast vitnin Iiafa þekt Ömni og fylgst vel með bögum benn- ar í Algier um 4 ára skeið. Lauk máli Jóns Oddssonar, er þessar upplýsingar voru komnar fram um konu bans, að bann var sýknaður af liórdómsbroti og leyft að kvænast konu þeirri, er liann bjó saman við. Um fýrgetinn dóm í máli Jóns Oddssonar, er svo glögt lýsir högum Önnu konu bans í AI- gier, hefir útgefendum Tvrkja- ránssögunnar eigi verið kunn- ugt. .Teg bygg, að frá Önnu þess- ari Jasparsdóttur sje runnin sögnin, sem að vísu er mjög óljós og fáurn kunn, um drotn- inguna í Algeirsborg, sem sagl er, að bafi verið hernumin ís- lensk kona eða stúlka. Eftir lýsingum þeirra Halls og Þor- steins befir Anna skipað sess sem befðarkona, munu þeir liafa sjeð hana fara um stræti borgarinnar sjálfsagt með föru- neyti, klædda í dýrasta skrúða, sjálfsagt mun hún að sið Mú- *) Systir Önnu var Þóra Jaspars- dóttir, er eftir var i Eyjum.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.