Fálkinn


Fálkinn - 10.07.1942, Síða 15

Fálkinn - 10.07.1942, Síða 15
F A LRI.N N 15 Hinir margeftirspurðu rykfrakkar eru komnir aftur. FATADEILDIN U n dirföt Náttkjólar stakir Undirkjólar Margar tegundir Mörg verð Laugavegi 46 Fálkinn er langbesta heimilisblaðið. Enskir barnavagnar nýkomnir Verslunin PFAFF Skólavörðustíg 1 Sfmi 3725. GÓLFDÚKUR GÓLFPAPPI GÓLFDÚKALÍM Málarinn Frð Sviþjóð. KORNUPPSKERA SVÍA BRÁST í FYRRA. Samkvæmt hagskýrslum varð kornuppskera Svía á síðasta ári aðeins 600.00 smálestir og er það ekki meira en sem svarar 58% ai' ineðaluppskerunni á árunum 1931— 1940. Hinsvegar var kartöfluupp- skera og sykurrófna meiri en í með- allagi, og uppskera bauna var eins og í meðalári. ÓDÝR SJÁLFVIRKUR BRUNABOÐT. Sænsk blöð segja frá því í vor, að hinu fræga símtækjafjelagi L. M. Ericsson hefði tekist að búa til nýja tegund sjálfvirkra brunaboða, sem einkum eru ætlaðir litlum verk- smiðjum og vinnustofum, geymslu- húsum og þesskonar húsakynnum. Brunaboði þessi kvað vera óskeik- ull en kostar þó ekki nema lítið. Aktiebolaget L. M. Ericsson liefir áður framleitt sjálfvirka brunaboða fyrir stórhýsi, en þeir voru alldýrir. Aðalmunurinn á þeim og hinum nýju er sá, að á hinum fyrri var hringing- artækjunum komið fyrir i hverju húsi og skiluðu þau boðunum beint á slökkvistöðina. En fyrirkomulagið á nýju tækjunum er þannig, að eng- in liringingartæki eru i sjálfu hús- inu, heldur áhald, sem við hita opn- ar fyrir rafstraum á miðstöðina, og setur hringingartækin sem þar eru i gang. Þá opnast sjálfkrafa samband við slökkvistöðina og hún getur vitað, hvaðan hringingin hefir kom- ið. Þannig er um tækin búið, að örugt þykir að ekki sje liægt að gabba slökkviliðið. Þó að hringingar kæmu úr mörg- um stöðuna að heita má samtimis, þarf það ekki að valda neinum ruglingi, og sjálfvirku tækin svara eins fljótt fyrir jiví. Menn i sama bænum geta gerst „áskrifendur" að sjálfvirka bruna- boðanum, alveg eins og að talsíma, og vegna þess að margir áskrifend- ur geta notað sömu miðstöðina, er kostnaðurinn við brunaboðann litill. Hefir fyrsta brunaboða-miðstöðin verið fnllger nýlega. Hún er í mið- bænum í Stockholm.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.