Fálkinn


Fálkinn - 10.07.1942, Blaðsíða 7

Fálkinn - 10.07.1942, Blaðsíða 7
FÁLKINN i Myndin er frá Rostock, tekin eftir árásina m ikln i vor. Sjest bar verksmiöjuhverfi oc/ eru markaðir á mýndinni staðir beir, sem spreny jur árásarflotans hafa hitt. i 'Norður-írlandi er viðkomustaður heirra mörgu, sem koma frá Dandaríkjiinum, áleiðis á meginlandið. — En Norður-írar eru sjátfir á verði. Myndin er af einum þeirra hermanna i Utster, sem situr við vjelbyssuna til þess að geta „svarað fljótt“, ef á reynir. Lockheed Hudson flugvjelarnar eru einna mest notaðar til eftirtitsflugs við strendur Bret- lands, og til þess að fylgja skipalestum. Iljer sjesl ein þeirra. Meiuiirnir á fliigvellinum, sem aldrei fljúga sjálfir, hafa eigi minna starfi að gegna en hinir, sem fljúga. Iljer eru nokkrir hinna svokölliiðu „groundmenn" að ganga frá sprengjum í flugvjel, áður en hún fer næstu för sina Myndin er úr verksmiðju, sem framleiðir Halifax-sprengju- jlugvjelarnar. Vjelin vegur með fiillri hleoslu 27 smálestir, ber Í>V> smálesta sprengjuforða og ftggur 1000 mílur. —• Detta er skipalesl, sem siglir milli hafna i Englandi. Jafnvel meðfram ströndum verður að fgtgja skipunnm, þvi að hvergi eru þau óhult fyrir áirásum þýskra kafbáta og flugvjela. —

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.