Fálkinn


Fálkinn - 21.08.1942, Blaðsíða 7

Fálkinn - 21.08.1942, Blaðsíða 7
FÁLKINN „King George V“ er nýjasta stóra orustuskipið sem liretar eigu, en systurskipið ,,Prince of Wales“ mistu þeir í vetur við Singapore, svo sem kiinnugt er. „King George V“ er 35.000 smálestir og var kjölurinn að því lagður i janúar 1937, en fyi'slu ferð sína fór það til Ameríku i hittifyrra, er það flutti Iíalifax lávarð og frú lians vestnr, er hann tók við seiutiherraembætti Hreta i Wasliington. Skipið er 739 feta langt, áhöfnin 1500 manns og hraðinn yfir 30 milur. Iljer sjest herflutningaskip, hlaðið indverskum hermönn- um, sem taka mikinn þátt i stríðinu, ekki síst í Egypta- landi, Líbyu og Sýrlandi, meðan verið var að taka þuð land. Mikið var sent af Indverjum til Singapore i vetnr, Fjöldi enskra stúlkna vinna nú sem smiðir og vjelfræðingar fyrir enska flugherinn, á veg- um enska hjálparflughers kvénna — cða H.W.A.A.F., sem enska heitið er skammstafað. Þær setja saman flugvjelar og lireyfla og þær gera við vjelarnar og hreinsa hreyflana. Iljer sjásl Ijettvopnaðir enskir fótgönguliðsmenn á æfingu. Þeir eru að búa sig nndir að taka á móti steypiárás flng- vjelar, og nola Hren-byssuna sjer til varnar. Þessar byssur eru uppáhaldsvopn Ilreta i þessu stríði. þegar verið var að Þessi leikning sýnir viðureign milli enskra og þýzkra jlugvjela á rússnesku vigstöðvunum. Voru það einkum Messerschmith-flugvjelar, sem ensku flugvjelarnar áttn i höggi við. í viðureign þeirra, sem teikningin á að sýna, mistu Þjóðverjar sjö flugvjelar cn Bretar tvœr. í þýsku frjettinni af þessu sama mun lalan hafa verið öfug. \ Einn af hinum hraðskreiðn skriðdrekum Ilreta í eyðimörk Afriku. Það er undir þeim komið, hvernig styrjöldinni i Afriku lýkitr. auka liðið þar og á Malayaskaga. — Flngvjelaskipið „Eagle“ er 22.600 tonn, vopnað níu 6” fallbyssum, fjórnm V’ loftvarnabyss- nm og 22 smærri fallbyssum. Skipið fer 27 mílur og ber 21 flugvjel, að þvi að látið er uppi. Ahöfnin 778 manns. Stærðin er 667 x 27 fet.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.