Fálkinn


Fálkinn - 21.08.1942, Blaðsíða 2

Fálkinn - 21.08.1942, Blaðsíða 2
2 F Á L K I N N Ný sending SHEAFFER3 Nýjar gerðir Full-Length SKRIP Vlslblllty Fást aðeins hjá Bókaverzlun Sigurðar Kristjánssonar Bankastrœti 3 Loftur Guðmundsson. kgl. Ijós- myndari, varð 50 ára ÍH. þ. m. AVRO-LANCASTER-FLUGVJELARNAR e/isku hufa vakiö mikla atlujgli síðan þær fóni að taka þátt i hinum slóni loftárásum á Þýskaland. Ern þær með þgngsta sprengjnflugvjelum Brela, og gela borið 8 smálestir af sprengj- um, komast 5000 kilómetra leið, og ftjúga með alt að 500 kiló- metra hraða á klukkuslund. Breidd vjelarinnar milli vængja- brodda er 102 fet og lengdin 00 fet. Þessar vjelar tóku þátt i árásinni á Augsburg og flugu þá niðnr undir húsþökin á verk- smiðjn, sem framleiðir dieselvjelar i kafbálu. Þær voru einnig í árásunum á Köln, Essen og Bremen. „STEN“-TOMMY BYSSAN er ngjasta hríðskotabyrra Breta. Hún er ekki smíðuð með venjulegu lagi, en tveir menn voru um að hugsa upp þessa bgssulegund, sem er mjög einföld að atlri gerð. Nú eru tugir þúsunda smíðaðir á viku hverri af þessum bgssum, og kosta þær aðeins brot af því, sem eldri bgssur gerðu. Hjer sjest mað- ur vera að regna byssuna. Það cr bæði hægt að skjóta af henni einstökum skotum og láta sjálfvirkan umbúnað spýta iir henni samfeldri skothríð. Timbnr i stað koia við stálbrennslu Wiking Jolmsson forseti fjelags sænskra járnframleiðenda, hcfir ný- lega skrifað í sænskt blað grein, sem hann nefnir ofangreindu nafni. Þar segir hann fróðlega frá þvi, hvernig sænsku járn- og stálbræðsl- urnar reyna að bjarga sjer í kola- skortinum, með því að kynda braeðsluofnana með timbri. Á venjulegum tímum þurfa sænsku járn- og stálbræðslurnar um 700.000 tonn af kolum á ári til framleiðslu sinnar, en vegna þess að kolin eru lítt fáanleg, verður að nota timbur i stað 60% af kolunum, sem áður voru notuð. Þegar þess er gætt, að um 700 rúmmetra af timbri þar á móti einni smálest af kolum, verður það auðskilið, að hjer er ekkert smáræðismál á ferðinni. Bræðslu- BOSTON 111 SPREN GJUFLU GVJELAR. Þessar flugvjelar hafa þrásinnis farið í flug að degi til yfir óvinaland og gert mikinn usla. Þær hafa til dæmis skemt flug- vellina í Lannion og Morlei og hafnarkviurnar i Dunkirk i Frakk- landi. Vjelar þessar eru smiðaðar i Bandarikjnnum, og afarvel vopnaðar. 'í árásarferðunum eru Spitfire orustuflugvjelar ávali með þeim til að verja þær. AVENGEIt TUNDURSKEYTAFLUGVJELIN amerikanska er nýjasta flugvjel Bandarikjamanna. Urðu fyrstu vjelarnar fullsmíðaðar fýr en gert hafði verið ráð fgrir, og tóku nokkrar þeirra þátt í orstunni viö Midwag Island, og vöktu furðii Japana, þvi uð þeir vissu eklci uf að þetta tæki væri til. Grumman „Avenger“ flugvjelin, er sögð geta flogið 25r/ hrað- ar en nokkur flugvjel likrar tegundar. Hraðinn er 270 mílur. Vjelin kemst 1U00 m. og fer 20.000 fet í loft upp. Venjulega ber hún eina smálest af sprengjum og eilt tnndurskeyti. Eins og myndin ber með sjer hefir flugvjel þessi aðeins einn hregfil. ofnarnir í- sænsku járn- og stál- bræðslunum eru aðallega gerðar fyr- ir kola- eða oliukyndingu, og jtess- vegna þurfti að breyta þeim mikið, áður en hægl var að brenna timbri í þeim. En samt hefir verið ráðið fram úr jjessu á fullnægjandi hátt, segir Johnsson. Hinsvegar hefir þetta haft stóraukinn framleiðsiu- kostnað í för með sjer, og sumstað- ar 'hefir ekki reynst hægt, að fram- leiða jafn mikið og áður. Og sum- staðar er erfitt að ná i timbur. Mikið af járnbarra-framleiðslu Svía hefir bygst á því, að koks væri notað í bræðsluofnana. Vegna þess hve Svíar höfðu safnað mikl- um birgðum af koks, áður en stríðið skall á, og hafa ennfremur getað dregið nokkuð að sjer síðan, hefir verið liægt að halda járnbarrafram- leiðslunni óskertri fram að þessu. Það hefir gengið erfiðlega að halda uppi frandeiðslu járns með viðarkolum, vegna þess hve lítið er bægt að framleiða af þeim. Svo er ])ess og að gæta, að siðan bifreið- arnar fóru að nota viðargas og við- arkolagas i stað bensins, liefir eftir- spurnin eftir viðarkolum margfald- ast. Bifreiðarnar i Sví])jóð nota nú meira af viðarkolum en járnbræðsl- urnar. Wiking Jolinsson bendir einnig á, að í stað þess að Svíar fluttu út Frh. á bls. 15. /

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.