Fálkinn


Fálkinn - 16.10.1942, Page 2

Fálkinn - 16.10.1942, Page 2
2 FÁLKINN Hver samdi leikinn, og hvert er efni hans? Steingrímur Torfason, kaupm., Hafnarf. verður 60 ára 16. /). m. Guðm. Guðmundsson, Þverholt 18, varð 60 ára 9. f>. m. Fálkinn birti hjer forðum daga nokkurnveginn í samhengi, stutt æfiágrip ýmsra stórinenna verald- arinnar, undir fyrirsögninni „Menn, sem lifa“ og jafnframt frásagnir al' ýmsum samtíðármönnum, undir heit- inu „Goð s.amtíðarinnar“. Síðustu árin hefir Theodór Arnason sjvrif- að lijer i blaðið um fjölda tón- skálda og nú i sumar liefir Fálkinn byrjað að flytja efniságrip úr fræg- ustu óperum heimsins, eftir hann. Fn vegna þess, að ýmsir lesendur vorir hafa næsta lítinn áhuga á músik, og liykir jietta efni nokkuð einliæft, tekur F'álkinn upp þá til- breytni, að birta framvegis greinar um leikrit og leikritahöfunda til skiftis við hljómlistagreinarnar. Ger- ir hann þá leiklistinni jafnhátt und- ir höfði og tónlistinni. Greinar þessar verða úr einkar skemtilegri bók, sem heitir „Minute History of the Drama", eftir Alice B. Forth og Herbert S. Kates. Að jafnaði mun teikning af þeim leik- ritahöfundi, sem sagt er frá, fylgja greinunum. í bókinni er sagt frá skáldunum eitir tímaröð, og hefst lnin með frá- sögn um griska leikritahöfunda og verk þeirra. Fálkinn mun ekki lialda sjer við söniu röð, lieldur byrja með einhverjum þeirra höfunda, sem nær eru nútíðinni. Og fyrir margra hluta sakir þykir það vel til fallið að býrja með frægasta leikritaskáldi síðustu aldar og aldamóta, Norð- manninum Henrik Ibsen. Birtist hjer fyrsta greinin og efniágrip af „Þjóð- niðingnunT* sem leikinn var hjer fyrir nær 40 árum, með Jens B. Waage í aðalhlutverkinu. HENRIK IBSEN. „Kjarni málsins er sá, að maður sje sannur og tryggur gagnvart sjálf- um sjer. Aðalatriðið er ekki það, að vilja einn hlut öðrum fremur, held- ur að vilja einmitt það, sem maður neyðist til að vilja, vegna jiess að maðurinn er hann sjálfur, og getur ekki gert annað. Alt annað leiðir til blekingar.“ — Þessi orð Ibsens vitnaði Edmund Grosse, hinn frægi enski bókmeiitakynnandi norrænna bókmenta í, þegar hann skrifaði um Flenrik Ibsen. Þessi orð, sem Ibsen skrifaði í einu af brjefum sínum, eru hin skapandi undirstaða í öllum verkum þessa snilings. Líklega er ekki að finna meir einmana skáld i öllu ríki dramatiskrar lista.r. Alt frá fá- tækt æskuáranna, er hann livorki Þetta er bókin, sem allar telpur vil.ja eiga. Bókaverslun Sigurðar Kristjánssonar Bankastræti 3. Icitaði vina eða eignaðist þá, lil auðdaga elliáranna, er hann gekk um göturnar i Osló — ávalt með hendurnar fyrir aftan bak, eða sat — altaf einn við sama borðið og á sama kaffihúsinu í Osló, lifði hann með sjálfum sjer. Ef IiI vill hefir liann staðið næst þvi að vera mannblendinn á sjö- tiu ára afmæli sínu. Eftir fátæktar- árin lifði liann lengstum í sjálf- dæmdri útlegð, fullur beiskju yfir því hverjar viðtöluir skáldrit hans höfðu fengið í ættlandi hans, en að lokum fluttist hantj lieim til Osló, heiðraður og dáður. Snemma morg- uns á sjötugs-afmæli hans kom send- ill heim til hans með silfurborð- búnað. Þetta var gjöf frá nokkrum aðdáendum hans í Englandi, og i þeim „hóp voru mr. Asquith, mr. Frh. á hls. 15. Laitzone baðmjólk kemur í stað baðsalts, en er ennþá betri. -Hefir hressandi, mýkjandi og styrkjandi áhrif á húðina. 02010 HEflLTHY pme W tK#»/a|tfv v ,l|HjM|1||( | >1*11111,11 »u,. ' L,,,‘ '• iiini'i ui. ,, *” “'"»•*!/. vin» ,.....X:...........................- 'ÍC |/|||( 'Ul. M. ,'*i,,1/i Ktmt *i»*" ''"'i, ",U ""'«// ilHII111 '* i'iMvn.io .»»*»'» OZOLO needle Pine Bath-Furunálabað hefir fengið meðmæli sjerfræðinga við þreytu, gigt, stirðleika, sleni, iskias o. fl. Notið Ozolo i haðið. F'æst í þremur stærðum, í 15 böð, 30 böð og 00 böð. Notkunarregtur fyigja hverju glasi. OZOLO Pine Disinfectant Það besta fáanlega til þvottar á baðherbergi, vaska og gólf, gúmmistiga, skúffur og skápa. Sótthreinsandi. Blandist: 1—-2 matskeiðar í fötu af vatni.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.