Fálkinn


Fálkinn - 16.10.1942, Page 7

Fálkinn - 16.10.1942, Page 7
F A L K I N N 7 Myndin er af sameiginlegri skriðdrekaæfingu Breta og Iktndaríkjamanna í Rretlandi, bar sem m. a. voru fíanda- rikjaskriðdrekarnir „General fírant“ og ,,General Lce“. Enskir drengir tí aldrinum l>t—17 ára læra herfræði og æfa sig undir jtað að verða her- menn, nndir eins og beir eru komnir á herskyldualdur. Þeir læra að nota uppdrætti og bera vopn. Þessir nýliðar eru taldir læra öllu meira en eldri nýliðar læra á jafnskömmum tima. Hjer sjást nokkrir vera að æfa sig i notkun Tommy-byssu. í Englandi, er kappsamlega haldið áfram œfingum undir innrásina á meginlandið, hvenær sem úr henni verður. Fara ýær fram undir stjórn Louis Mountbatten lávarðar. Iljer sjesl einn af strandhöggsforingjunum, Warren E. Evans frá Suður-Dakota. Mgndin er af áhöfn einnar stóru sprengjuflug vjelarinnar, sem gerði árásina á Dii-sseldorf 31. júlí í sumar, en sú árás stóð 50 mínútur og olli feiknamiktum skemdum i iðnhverfi borgarinnar. í árásinni voru allskonar tegundir sprengjuvjela, Itar á meðal margar !t- hreyfla flugvjelar. „Mauritius“-flugvjelasveilin breska er talin ein afreksmesta af öllum sveitum flughersins. í henni eru menn frá Cunada, Netv Foundlttnd, Ástralíu, A'ew Zealand og einnig frjálsir Iíjer sjást tveir skrifstofumenn i enska hernum með bgss- urnar að skálma yfir grjóthrúgu úr húsi, sem er hrnnið. Frakkar. Fgrstu mánuðina, sem- þessi flugsveit starfaði, fór lnin tutlugu árásarferðir til meginlandsins. Hjer er verið að koma fgrir sprengjum í eina Hurricane-vjel flugsveitarinnar- l

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.