Fálkinn


Fálkinn - 16.10.1942, Side 8

Fálkinn - 16.10.1942, Side 8
8 F A L K I N N Saga eftir Margaret Hertzog. , í-í BIMILIÐ var á öðrum endanuml A Worths-fjölskyldan var talin ein liinna ríkustu og inest virtu i . Crestwood, svo að skil.janlega var ekki neitt smáræði um að vera, þegar eldri dóttirin lijelt síðasta samkvæmið sitt, áður en liún færi í hjónabandið. Á háða vegu breiða stigans upp á efri hæð hússins stóð röð af ljós- rauðum og daufbláum hortensíuin, Öllu hafði vérið rutt úr borðsaln- um nema stóru borði, þar sem alls- kyns ka,ldmeti stóð viðbúið undir ..standandi kvöldverð“. í garðstof- unni sat fjögra manría hljómsveit, sem átti að leika undir dansi gest- anna, er voru yi’ir lnindrað. Hljóm- sveitarmennirnir voru frá NewYork, og það hafði verið ráðið, að þeir dveldu á gistihúsinu í þrjá daga, því að þeir áttu að leika, meðan hádegisverðurinn mikli væri snædd- ur daginn fyrir brúðkaupið og eins við miðdegisverðinn á sjálfan brúð- kaupsdaginn. Frú Carlotta Wortli, möðir brúð- arinnar, var holdug útgáfa af l'helmu, eldri dóttur sinni. Hún var enn ljósliærð og ungleg, en því miður hafði skóaranum ekki tekist að sannfæra hana um, að lfún gæti eltki notað nr. 37, nú orðið. , Anna, yngri dóttirin, kom og tók arminum um háls móður sirinar og sagði, með viðkvæmu brosi: „Ertu ekki orðin þreytt, mammaf Frú Wortli leit á hana og sagði í hálfum hljóðum: „Það er talið lukkumerki, ef mað- ur leggur fingurna á misvixl! Þess- vegna vona jeg að samkvæmið tak- isl vel, því að tærnar á mjer liggja á misvíxl!“ Anna hló og strauk hárinu frá enninu. Hún bar ekki eitt einasta djásn, og hárið á henni var í sömu fellingum og daginn sem hún var fermd: það lagðist mjúklega aftur með nettu höfðinu og var bundið í hnút í hnakkagrófinni. Það var eng- inn uppgerðar stássmeyjarsvipur yfir henni. Það var beinlinis hægt að sjá, að hún var nýkomin upp úr ilmandi baði, hafði lagað á sjer hárið, strokið smyrsli mjög óveru- lega um varirnar .... og svo farið í annan kjól. „Hjer leikur alt í lyndi!“ sagðl Anna og leit yfir gestafjöldann, sein hló og masaði. Allir voru i gáska- fullu skapi. Samkvæmið fór ágæt- lega fram og allir skemtu sjer prýði- lega, en Tlielma og Errol voru líka fyrirmyndar hjónaefni, svo að það var full'ástæða til að una sjer vel í návist þeirra. Telma kom dansandi til móður sínnar. Augu hennar voru jafn töfr- andi og Önnu systur hennar (þó að ávalt væri reyndar komist svo áð orði, að augu Önnu væru eins falleg og Thelmu). Báðar systurnar voru móeygar, en hár Thelmu ljósl og Önnu dökt. Þessvegna virtust augu Telmu stundum harðari. — Gleymdu ekki að við þurfum að hringja viðvíkjandi gluggatjöld- iinum í billjardstofunni! sagði hún um leið og hún herti á sjer, síðustu skrefin til frú Worth. — Jeg er hrædd um, að þú hafir liaft málið of stutt. Frú Worth svaraði .... og dans- herra Thelmu hneisði sig oð slepti henni. Þegar frú Worth hafði talað út, sneri Thelma sjer við og stóð þá andspænis Dick Soneward. Dick var höfði hærri en Thelma og liann var ljóshærður eins og hún, en rauðleitur blær á miklu hárinu. Hann var hraustlegur að sjá, en í bláum augunum var ein- kennilega dyljandi svipur, eins og hann vildi leyna innri geðshræringu undir grímu afskiftaleysisins. Hann hneigði sig fyrir Thelmu og jiau dönsuðu út á gólfið. —- Thelma! muldraði hann, og það gat varla lieitið að hann bærði varirnar. — Geturðu hugsað þjer livernig mjer líður í kvöld? — Góði Dick! Farðu nú varlega — gættu þín! — Þú heimtar það altaf af mjer! Þú hagar þjer líka altaf svo, að hún systir þín ......... — Þú mátt ekkert segja hjerna! Hugsum okkur, að einhver lieyrði jiað! Jeg skal sjá um, að við getum vafamál, að það væri hún og engin önnur! Og þrátt fyrir þá aðdáun, sem Thelma hefir orðið fyrir, hefir hún vist aldrei verðið í vafa heldur! Það birti alt i einu svo yl'ir and- litinu á honum, að Anna lagði aftur augun til að sjá það ekki. -— Hvað er að, Anna? spurði Err- ol forviða. — Ekkert — jeg var víst bara ofurlítið öfundsjúk. — Nei, þá skalt ekki segja mjer, að þú sjert eigingjörn! Ekki svo að skilja, að jeg sje að gorta, þó jeg segi það. En þú hefir verið Telinu prýðileg systir. Þú hefir altaf hjálp- ■ að henni .... og komið fram jiví, sem hún óskaði sjer. Og varið hana þegar þörf var á. Anna leit snögt á liann. — Já, þú getur sagt það sem þú með þarf til þess að gera stúlkur „smart“ og „elegant“ og .... og alt þessháttar. — Finst þjer mig vanta alt jietta „þessháttar“? — Já, og ])að er jnn vegna. Þá færðu uppburði. Eigum við þá að segja Los Angeles? — Já, því ekki það? svaraði hún, en hann tók vísl ekki eftir beiskj- unni í orðunum, þvi að nú sagði hann kankvíslega: Og hvað er svo að segja um Dick Sonevvard? — Æ, hann Dick! Honum fellur vist mjög vel við mig, en .... Hún reyndi að finna viðeigandi orð . . — en liann meinar víst ekki það, sem þú heldur. — Þegar þú kemur heim aftur áttu að halda stórt samkvæmi .... Systurnar höfðu líkaugu talað saman .... seinna í kvöld. Þá skal jeg skýra fyrir þjer ....... — Jeg hirði ekki um neinar skýr- ingar! Jeg kýs heldur, að þú gerir ekki neitt það, sem þarfnast skýr- inga! pFST i stiganum sátu þau Errol ■*•"' Balding og Anna. í kjólfötun- um virtist hann herðibreiðari en hann var. Fætur hans náðu tveim þrepum lengra niður en Önnu. Hann liorfði á hana. Um fríðan munn Iians Ijek örlítið glott, og úr aug- um hans mátti lesa eitthvað, sem var miðja vegu milli ástar og aðdá- unar. — Eftir nokkra daga kemur til þinna kasta að verða hin föngulega og skrautbúna ungfrú Worth. Þú verður að halda við þeirri frægð, sem Thelma hefir getið þessu lieim- ili! sagði Errol. — Já, jeg skal ekki taka mjer nærri, þó að jeg fái að heyra, að jeg hafi eins falleg augu og hún systir mín! Ur stiganum, þar sem þau sátu, sáu þau gegnum vænghurðadyrnar, fólkið, sem sveif um gólfið í dans- inum. Thelinu og Dick bar fyrir dyrnar í þessum svifum. — Hvað um Dick? sagði Errol. — Hann mun víst ekki segja líka, að augun í þjer ....... Anna stóð snögglega upp. — Eig- um við ekki að fara og líta á brúð- argjafirnar? Það eru þegar komin kynstur af þeim, og þær eru til sýnis í litlu dagstofunni hjerna uppiv Anna fór á undan. — Líttu á! Margir af gömlu aðdáendunum hennar hafa sent gjafir! sagði Anna er þau staðnæmdust við borðið ineð djásnunum. — Já, nú verður aðdáandinn ekki nema einn! svaraði Errol og leit að arinhillunni, en þar stóð stór mynd af Thelmu. — Ertu glaðijr, Errol? spurði Anna, án þess að líta á hann. — Jeg er innilega sæll! sagði hann. — Þettá er víst eins og stelpa hefði sagt það, bætti hann við. !— Mjer fanst það mjög fallega sagt, svaraði hún. — Þú hefir víst lengi verið ástfanginn af Thelmu . . — Svo lengi að það er komið upp í vana! Jeg man ekki lengur þá tíð, er jeg var ekki ástfanginn af henni! Það er eiginlega merkilegt, hjelt hann áfrám og leit flóttalega til Önnu — það er, eiginlega óeðli- legt, að mjer skuli aldrei hafa verið vilt, en þú ert alveg eins og Thelma lítur út fyrir að vera! Viðkvæm og kvenleg! — Áttu þá við, að hún sje eins og jeg lit út fyrir að vera?" Djöful- lega dugleg! Hún liló, en um munninn komu skarpir drættir sem sýndu að henni var alvara. — Jæja, hvað meira? bætti lnin við eftir stutta þögn. — Nú skal jeg sjá um, að orðinu sem fer af Thelinu, verði ekki gert ti! miska. Jeg skal reyna að feta í fót- spor hennar. Það er best að jeg láti lita upp liárið á mjer. Gera það gló- rautt! Og svo liða tvö lítil horn i enninu! — Nú ertu að reyna að vera fyndin, en það er samt meira í því, sem þú segir, en sjálfa þig grunar. — Það dettur þjer ekki í hug? sagði hún og brosti. Munnvikin beygðust niður og brosið var mein- legt. — Komdu hingað, sagði Errol alt í • einu og dró hana að hæginda- stólnum , við arininn. — Sestu hjerna! Mjer þætti verra, ef það skildist svo sem jeg væri að styggja þig, Anna! En þú þarft að breytast dálítið! Þú liefir vappað hjer um í öll þessi ár, í hælunum á Tlielmu, bókstaflega talað. Þú hefir gert þig ánægða með að vera í skugga hennar! — Nei, ekki altaf, Errol! tók hún fram í, hljóðlega. — Nú jæja! En maður hefir ekki getað sjeð annað. Og þetta er orðið að vana hjá þjer .... eins og það er komið upp i vana hjá mjer að elska Thelmu. En þjer er óþarfi að vera svona hljóðlát og hæg. Áðan, þegar þú stóðst i bjarmanum frá rósrauðu lömpunuin, varstu bein- línis .... beinlínis .... Hann þagði, eins og hann væri í vafa um hvað hún beinlínis hefði verið. — Heldurðu að jeg muni breyt- ast til batnaðar? spurði llríin hægt. — Já, en ekki hjerna í Grestwood! Þú átt að fara hjeðan, því að liierna þekkja þig of margir og þú um- gengst of marga. Og þú mátt eiga á hættu, að jeg fari að sletta mjer fram í, og fari að kenna þjer hvað þú eigir að gera! bætti hann við lilæjandi. — Nei, þú verður að fá meira sjálfstraust! sagði hann al- varlegur. — Jeg á tvær frænkur í Los Angeles ....... — Ágætt! Það er nálægt Ilolly- wood, svo að þar veit fólk hvað og þangað kem jeg! sagði Errol og rjetti Iienni höndina. — Það er aftalað mál, svaraði hún og tók i höndina á honum. PAU sátu dálitla stund án þess að segja orð. Einliver gekk um ganginn og Errol leit við, lil þess að athuga hver það væri. Anna laumaðist til að líta á hann. I augna- ráði hennar var þrá, ótamin og harmandi þrá. Skömmu síðar stóð hún upp og sagðist þurfa aö fara niður til fóhvs- ins aftur; en Errol kvaðst vildu staldra við uppi enn um stund. Þeg- ar Anna var farin gekk hann út að glugganum og starði út í myrkrið. LUKKAN tólf var kvöldverður ■*■'• og síðan var farið að dansi aftur. Frú Worth stóð sig eins og hetja, og þegar klukkan var þrjú sat hún við spilaborð ásamt nokkr- um vinkonum sinum. — Jeg hefi hvorki sjeð 'Thelmu eða Errol í háa herrans tíð! sagði hún, þegar Önnu bar að borðinu. — Gættu að hvort þú getur ekki fundið þaú, Anna mín! Jeg verð hjerna þangað til gestirnir fara. En Anna gat hvorki fundið Errol nje Thelnm. T~)lCK SONEWARD lokaði bóka- ■L'/ stofudyrunum á eftir sjer. — Æ, láttu dyrnar standa opnar, sagði Telma. — Það lítur betur úl, ef einhver kynni að koma. — Þú ert þessu líku vön! sagði Dick og hló stuttaralega. — Þú mátt ekki vera lítilmótleg- ui, Dick! sagði liún i bænárróm. — Jeg fjelst á þetta samtal vegna þess að riríg langaði að þú skiljir mig. Þú heldur áfiram að staðhæfa að það sjert þá, sem jeg elska! Jeg veit það ekki, injer liefir altaf þótl vænt um Errol .... og þegar á skólaárunum var mjer ljóst að það væri hann, sem jeg vildi giftast! Já, þvi að þá mundir þú eign- ast hús, sem væri enn stærra en það, sem þú átt heima í núna. Því að þá mundirðu eignast gimsteina, sem væru enn dýrari en djásnin hennar móður þinnar! Og svo af því, að allar hinar stúlkurnar í bæn- um vildu líka ná í þann! Jeg elska þig, Thelma; en ástin hefir hvorki gert mig blindan eða héyrnarlaus- an! — Dick, jeg veit vel, að ieg hefi farið rangt að ... . með þvi að

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.