Fálkinn


Fálkinn - 16.10.1942, Side 9

Fálkinn - 16.10.1942, Side 9
r' A L K I N N 9 koma frarn við þig eins og jeg hefi gert! Jeg hefi kyst liig .... og það hefir verið eitthvað i kossunum jjínum, sem jeg liefi aldrei fundið hjá Errol. Og samt ........ — Og samt flýrðu undan tilhugs- uninni um að þurfa að sauma upp kjólana þína og borða á ódýrum reatstöðum með einhverjum Dick, sem ekkert er. Er það ekki rjett? — Dick, jeg verð að fara inn til gestanna aftur. En vita skaltu, að hvort heldur lijúskapur minn er bygður á því, sem er göfugt og satt .... eða á því viðbjóðslega, sem jiú gefur í skyn .... þá'er jeg stað- ráðin i, að livarfla livergi frá á- setningi mínum! Dick svaraði engu en vafði hana örmum, fast og sigrandi. Og svo kysti hann hána, alveg eins og hat- ur hans væri jafn ákaft og ástin, sem hann hafði verið að tala um skömmu áður. — Þetta skaltu hafa til að liugsa um, |)egar þú ert sest að í skraut- hýsinu þínú! sagði liann og slepti henni. Thelma liorfði á eftir honum er hann fór út. Augu hennar voru dimm af reiði .... svo hvarf henni reiðin sem snöggvast fyrir við- kvæmri undrun .... en þá tók hún sig á aftur .... reið og þjósturs- full, þó hún væri ein. — Má jeg koma inn? Það var Iírrol, sem stóð í dyrunum. — Auðvitað, elskan min . . . .! — Thelma .... það er ef til vill ófyrirgefanlegt aö segja það núna .... þremur dögum áður en við áttum að halda hrúðkaup .... — Errol, hvað áttu við? Ekki brúðkaup? Áttu við það? Hann beygði höfuðið hægt kinkaði kolli. — Það er ómögulegt. Hvað lield- urðu að fólk segi? Er það vegna annarar? —. Nei, Thelma — jeg sver þjer það! Mjer liefir aítaf fundist þú yndislegust allra kvenna .... en þaö þarf ekki að vera af ást. Jeg veit vel, að það sem jeg geri er svívirðilegt .... lúalegt, en er það ekki betra en að l'yrirgera lífi oltk- ar beggja? Hefir þú ekki sjálf .... — Stendur þjer ekki alveg á sama hvað jeg hefi eða hefi ekki .... Þú útskúfar mjer .... á síðustu stundu — tíagnvart öðrum getum við látið sem það sjert þú, Thelma . ! ' Tlielnni liafði lalað háll og skýrt .... rauðu blettirnir í kinnunum sýndu, að hún var mjög æst. Hún sat kyr svolitla stund og sneri hringnum á fingrinum á sjer .... svo dró hún hann af sjer og rjetti lionum. Hún hjelt áfram, og nú var rödd hennar hæg og hlíð. — ’Þú mátt ekki misvirða, að jeg gleymdi mjer, Errol! Það er vitan- lega rjett hjá lyjer, að ef þetta er misráðið, þá er best að afstýra þyi áður en það er orðið of seint! Við skulum sættast á að segja, að við höfum orðið sammála um að slita heitorð okkar. Hann tók um báðar hendur henn- ar og kysti þær, áður en þau fóru ofan i salinn aftur. ANNA stóð hjá Dick Soneward, sem var að kveðja. Einn af vinum Errols stöðvaði hann, svo að Thelma hjelt ein áfram og fór til Dicks. — Þjer er ekki alvara að fara slrax? sagði hún og lagði höndina á handlegginn á honum. — Konidu og dansaðú síðasta dansinn við mig! Þegar Ahna var komin frá, horfði Thelma á alvarlegt andlit Dicks. Dick! sagði lnin hljóðlega. Jeg liefi farið að ráði mínu eins og flón .... og jeg iðrast þess! Dick .... eigum við að giftasl .... und- ir eins? Hann na'ni staðar i dansinum, en hún neyddi liann til að dansa á- fram: — Jeg lilýt að liafa verið brjáluð, að hugsa til að taka annan en ])ig! hjelt hún áfram .... — — Loks voru allir gestirnir farnir. Anna var á leiðinni upp í herbergi sitt þegar Thelma kpliaði á hana. — Komdu inn til mín áður en þú ferð að hátta. Jeg þarf að segja þjer nokkuð. Thelma sat á rúmstokknum þegar Anna kom inn. Og áður en orð hafði verið sagt grunaði liana, að ein- hver skelfing væri yfirvofandí. — Mjer datt í hug, að þú mundir sofa værar, ef ])ú fengir að vita undir eins, að ekkert verður úr brúðkaupinu! sagði Thelma dræmt og bljes hringi úr sígarettureykn- um. — Leiðin er opin. Þú getur tekið til óspiltra málanna þegar þú vilt. Ef þú ert þá ekki byrjuð. — Hefir þú sagt lionuin upp, Thelma? ■ — Auðvitað — eltir samkomu- lagi okkar beggja! Anna horfði á systur sína um stund, meðan hún var að núa næt- ursmyrslunum inni í andlitið. — Veslings Errol, muldraði Anna. En hversvegna ertu að reyna að bianda mjer í þetta? — Jeg er alls ekki að því. Held- urðu að jeg hafi ekki sjeð fyrir löngu, að þú ert ástfangin af Errol. Þessvegna fanst mjer, að þú ættir að vita um þetta á undan öllum öðrum. —• Það er rjett, Thelma! Jeg elska hann! Jeg skammast mín ekk- ert fyrir að játa það. En jeg hafði aldrei hugsað mjer að .... Thelma, ertu í rauninni svona harðbrjósta og hjartalaus? Thelma ijet hendurnar síga sem snöggvast. Það kom smyrslasletta á krep-náttkjólinn hennar, en liún tók ekkert eflir því. Jeg hefi sloppið við dálítið, sem annars hefði aldrei tekist! REM dögum siðar ók Thelma til New York í litlu rauðu ljettibifreiðinni sinni. Um kvöldið ltoin stofustúlkan inn til frú Worth og ságði, að ungfrú Thelma væri í símanum. —■ Er það mamma? sagði Thelma og iokaði símaklefanum á eftir sjer. — Heyrðu nú .... alt þetta, sem j)ú keyptir handa mjer undir brúð- kaupið kemur mjer að gagni saml .... hvað segirðu? .... Nei, ekki Errol .... Dick Soneward! Það var Anna, sem varð að segja Errol, að Thelma væri farin á burt með Dick, eftir að. þau liöfðu ver- ið gefin saman í kyrþei. Þau stóðu við gluggann í stóra salnum, þar sem þau liöfðu verið að dansa l'yr- ir þremur dögum. — Þakka þjer fyrir, að þú gerðir mjer boð! sagði Errol. — Ef þú skrifar Thelmu, þá skilaðu, að jeg 'óski henni atls góðs! En hvað jeg hefi Verið blindur! bætti hann við og hló þurrum hlátri. — Það var jeg, sem erti þig með Dick! — Þú tekur þessu karlmannlega, Errol! sagði Anna hljóð. — Jeg skil vel, að þetta liafi verið þungt áfall fyrir þig. Hann bandaði með hendinni, og hún skildi, að hann vildi helst ekki tala um þetta við aðra. — Jeg fer líka á burt! hjelt hún áfram eftir stutta þögn. -— Við mamma förum saman til New York, en svo held jeg áfram til Kaliforníu! Þú manst eftir frænkunum, sem jeg mintist á við þig .... — Við erum að vísu ekki í tengd- um lengur, en þú lofar mjer samt að fylgja þjer á brautarstöðina .... og verða sá fyrsli, sem býður þig velkomna þegar þú kemur heim aftur! Viltu lofa mjer þvi, að þú skrifir mjer hvenær þú kemur! Og svo ákveðum við að ])ú verðir með hvíta geraniu í hnappagatinu! Það getur liugsast, að þú breytist svo mikið, að jeg jiekki þig varla aftur! /V NNA ætlaði sjóieiðis lrá New York og um Panamaskurðinn til Kaliforníu. Þegar'skipið ljet frá landi stóð hún á efsta þilfari. Hún horfði yfir hávaðasaman og veifandi mannfjöldann á liafnarbakkanum. Enginn var þarna sem hafði kvatt hana, þvi að frú Worth hafðj larið heim daginn áður. Önnu varð litið á ungan mann, sem stóð við borðstokkinn rjett lijá henni. Hún mætti brosandi augum hans, er hann heilsaði og sagði: — Er yður ekki sama þó jeg veifi til kunningja yðar jiarna niðri. Mjer finst svo einmanalegt, að eng- inn skyldi hafa fylgt mjer. — Enginn fylgdi mjer heldur, sagði Anna hlæjandi. En þá veifum við til kunningja einhverra annara . . ! Þetta var upphaf viðkynningar- innar við Davíð. — — Thelma var að skoða iítil sumarhús og reyna að koma stóru liúsgögnunum sínum fyrir í stofu- kytrunum, en um sama leyti naut Aanna lifsins á sólstöfuðu þilfarinu á skemtiskipinu. Einhver töfrandi hlær frjálsmannleikans hafði færst yfir hana .... og Davíð var hrifinn. — Þá ættuð þjer að sjá hana syst- ur mína. Hún er það, sem þeir kalla ,,glamour-girl“ — töfradís —! svaraði Anna einhverntíma þegar Davíð yar að slá lienni gullhamrana. .— Svei öllum „glamour“! svaraði hann. — Slikt getur maður keypt á snyrtistofum fyrir fimm dollara krukkuna! Nei, jeg kýs heldur þær, sem eru eins og nýútsprungnar rós- ir við teborðið á morgnana. Þær, sem ekki eru hræddar við að ganga dálítinn spöl i hellirigningu! Eðli- legar og frísklegar stúlkur og .... Anna, jeg held jeg sje að verða ást- fanginn af yður! — Þjer þekkið mig ekki eins og jeg er, Davíð! svaraði hún brosandi. — Jeg er óskaplegt gægsni. — Hver dirfist að segja það? — Maðurinn, sem ætlaði að gift- ast henni systur minni! — Segið mjer eitthvað af lionum! sagði Davíð. Það gerði hún, en ])ó var það dálítið, sem liún gat ekki sagl lion- um. Og ef til vill var það þessvegna, að hann sagði við hana einn daginn, þegar þau áttu skamt ófarið til San Francisco: -— Anna, jeg verð að tala við yður um áríðandi mál! U’jER UM BIL um sama leyti sagði Thelma við Dick: — Jeg verð að tala við þig um áríð-’ andi mál. Komdu hjerna og sestu hjá mjer! — Dick .... fyrst verð jeg að segja þjer hversu mjer þykir inni- lega vænt um þig. Jeg vildi óska að jeg gæti fundið alveg nýtt orð yfir það. Skilurðu hversvegna jeg vil að þú vitir það? Því að þá gel- urðu kanske sjeð, að mjer stóð al- veg á sama um þig þegar við gift- umst. Hann þrýsti hen'ni að sjer .... mjúkt og innilega. — Þú átt við, að af því að jeg var svo fjarlægur þjer, þá sje það þeim mun belra hvernig komið er nú. Þeim mun yndislegra? —• Já, einmitt! Og, Dick —- það var ekki jeg, sem rauf heitorðið. Það var. hann. — Datt mjer ekki i hug! sagði liann og brosti. — þetta furðlega liughvarf þitt var undursamlegra en svo, að það gæti verið satt. — Jeg á ekki skilið að vera jafn hamingjusöm og jeg er, andvarpaði hún, og lijúfraði sig fastar að hon- um. — Jeg gabbaði þig .... og mjer hefir farist illa við Errol. — Þú gabbaðir mig ekki eins mikið og þú heldur! sagði Dick. — Manstu kvöldið, sem við töluð- um saman í bókastofunni? Þegar jeg kom út þaðan sá jeg Errol liverfa inn í ganginn. Mjer fanst á mjer sem hann hefði heyrt hvað'sagt var .... og nú er jeg viss um það. — Já, sagði liún forviða. — Þá skil jeg alt! Tveimur mínútum síð- ar kom hann inn og sleit öll bönd milli okkar. — Og tuttugu minútum síðar komst þú og stakst upp á, a'ð við skildum gifta okkur. Geturðu nú skilið, að mig fór að gruna margt! Thelma þagði um stund og virt- ist mjög hugsandi. — Jeg held, sannast að segja, að Errol hafi þótt vænt um, að hann heyrði þetta sámtal. Núna eftir á er það svo margt, sem mjer virðist benda á, að hann liafi viljað losna við þessa væntanlegu sambúð. En það var ekki fyr en hann skildi, að jeg .... — Þú átl við, að hanii myndi al- drei liafa látið þetta dynja yfir þig svona stuttu fyrir brúðkaupið, ef hann hefði ekki orðið var við okk- ur í bókastofunni? Thelma .... jeg hefi veriVi honum mjög þakklátur .... én nú fer mjer beinlínis að þykja mjög vænt um hann! — Hefi jeg ekki altaf sagt, að hann væri prýðismaður? Veslings Anna litla. Hún var svo ástfangin af honum! T1 HELMA hefði ekki þurft að vor- A kenna Öniyj. Henni leið ágæt- lcga! Hún var í þann veginn að segja geðugum ungum manni, að hún gæti ekki gifst honum. — Skiljið þjer það ekki, Davíð. Mjer getur aldrei þótt vænt um neinn annan en Erroll. Stundum brá þvi fyrir eins og leiftri, að jeg gerði mjer öfgafulla von .... þessvegna fór jeg í ferðalagið! Til að breytast, svo að jeg yrði eins og Thelma. — Jeg þekki ekki systur yðar . . en mjer er illa við liana. Hún á sök á því, að þjer hafið fengið minni- máttarkend .... hún hefir tekið frá yður manninn, sem yður liótti vænt um. Og svo tekur hún annan að lokum! í San Francisco lá brjef frá Thelnui. •*■.... aldrei hefði jeg lialdið, að nokkur inanneskja gæti verið svona sæt, stóð þar. — Jeg liefi skriftað fyrir Dick, og nú ætla jeg að skrifta fyrir þjer líka. Errol hefir aldrei elskað mig, held jeg. Ekki á sama liátt og Dick elskar mig .... og sem jeg elska Dick . . . .! , Anna keypti sjer farmiða til New York sania dag. Hún hafði simað Errol, og' kom áuga á hann undir eins og luin kom inn á brautarstóð- ina í New York. Þegar hún kom niður á stjettin.a sagði hún: — Þakka j)jer fyrir að þú komst og sóttir mig! Þú þektir mig þá .... þó engin væri geraní- an Í — Auðvitað! En þó .... Anna, hvað hefir komið fyrir? Þú ert gjörbreytt nianneskja! Þau horfðust í aúgu. Augu Önnu voru eins fögur og Thelmu, en Thelma liafði aldrei horft suona á Errol. Og liann aldrei svona á Thelmu. Augu hans fóru rannsakandi uni andlit liennar, fyrst undrandi .... og svo virtist alt í einu renna upp ljós fyrir honum. Það var eins og i liúsi, þar seni öll gluggatjöld höfðu verið dregin niður, en svo alt í einu svift frá, svo að birtan flæðir inn í stofurnar. Hann laut fram og Frli. á bls. 11.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.