Fálkinn


Fálkinn - 16.10.1942, Síða 11

Fálkinn - 16.10.1942, Síða 11
F Á L Ií 1 N N 11 HVERNGIG SVÍAR BERJAST Frh. af bls. <>■ inni, en aðrif geta ekki komisl hjá því að græða á tá og fingri af nákvæmlega sömu áslæðu. Og þessir slriðsgróðamenn gætu komið öllum dýrtíðarvörnum Svía um kolþ.ef þeir væru látn- ir leika lausum hala i þjóðfje- laginu. En það mega þeir nú alls ekki. í dýrtíðarlögum Svía er nefnilega gert ráð fyrir að leggja hemil á ósanngjarnan stríðsgróða, en j)að er gert með þvi að leggja á hann skatta sem eru nógu þúngir til þess að bera tilætlaðan árangur. Að sjálfsögðu eru líka til þeir menn, sem reyna að nota sjer öngþveitið á vörumarkað- inum til þess að græða fje með braski og bralli — eu þeim er hara engin miskunn eða vægð sýnd, lögin eru ströng gagnvarl slíkum mönnum, og almenn- ingsálitið ef lil vill ennþá strangara. Eftirtektarverðasta atriðjð i hinni signrsælu haráttu Svía gegn'dýrtið og verðhólgu er af- staða stærsta launþegáflokks landsins til dýrtíðarmálanna. En sá flokkur er sá sami, sem hefir nú um margra ára skeið ráðið mestu um stjórn landsins og örlög þjóðarinnar, verkalýð- urinn. í frjálsum samningum við samtök atvinnurekenda, hafa stjettarfjelög verkamanna liaft haft forystu í kaupgjalds- málum atvinnuveganna. Og þetta hefir ráðið úrslitum nm dýrtíðarmál þjóðarinnar í heild. Það er augljóst, að verkalýður- inn í Svíþjóð hefði getað farið aðra leið en raun ber vitni, og kosið að nota sjer erfiðleika at- vinnulífsins til að kúga fram skammvinnar kjarabætur lianda sjálfum sjer. En sænski verkaJ lýðurinn hefir sýnt það á ör- lagastund þjóðarinnar, að hann hefir lært bæði fjárhagslegt víð- sýni og þjóðfélagslegan sjálfs- aga og ábyrgðartilfinningu, sjálfum sjer og allri sænskn þjóðinni til sæmdar. Anna /,. Osterman. SYSTURNAR HÖFÐU ................. Frh. af bls. i). kysti hana .... en mælti ekki orS. Þrýsti lienni að sjer og kysti hana, öðruvísi en hann hafði nokknrn- tíma kyst Thelmu .... AT'lKU síðar skrifaði Anna Davið: " — . . . . og mjer skjátlaðist svo hrapalega. Honum finsl jeg ekki gægsni .... honum finst jeg vera Paradísarfugl .... en það hlýt jeg að hafa orðið, án þess að vita það! Eða þá að þetta er alt ímyndun hjá Errol, en ef hann langar til að giftast ímyndun, þá ælla jeg ekki afi spyrna á móti því . . . . ! <► <► COAT’S tvinni tjfririiggjandi í ðilnm aigengnstn númernm CLARK’S BRÓDERGARN í fjölbreyttu úrvali væntanlegt á næstunni. Friðrib Berteisen & Co. h.f. Yesturgötu 17. Símar 1858, 2872. Júí PRJONADALKAR : ♦ ♦ Nátltreyjan og greiðslusláið eru úr þriþættu Listers „Lavenda" eða „Vestlain“ garni. í nátttreyjuna þarf 1% úr búnti, prjóna nr. 5 og tvo hnappa. í greiðslusláið þari' 1% úr búnti af ljósurh lit, en 1 búnt af dökkum lit. Prjónarnir eru nr. 8. Nátttreyjan. Hún er prjónuð i heilu lagi. Fitjið upp 84 1. og prjónið 6 pr. af garða- prjóni. Næsti pr.: 20 sl„ svo snúið, þar til eftir eru 6 J„ sem eru sljettar. Þá hefst útprjónið. 1. pr.: I. 4 sl„ brugðið upp á, 2 I. saman. II. Prjónið 2 1. saman án þess að sleppa fram af vinstri handar prjóni. Prjónið svo þar 2 1. snúnar saman og sleppið þeim nú fram af. Hatdið nú áfram írá II„ þar til eftir eru 20 1. Prjónið Prjónið þennan 12. pr. sex sinn- an, 2 sl. 2. pr.: 20 sl. II 1 sn„ 1 sl. Áfram frá II síðustu 1.: (i sl. 3. pr.: (i sl. Prjónið nú eins og II á 1. pr. Snú þegar eftir eru 20 1. 4. pr.: 1 sn„ 1 sl. Sama áfram. Síðustu (i sl. 5. pr.: 6 sl. Prjónið nú eins og II á 1. pr. Síðustu 20 1. sljettar. (i. pr.: 20 sl„ snúið þar til eftir eru (i l„ sem eru sljettar. 7. pr.: Sljett þar til eftir eru 20 1. Snú. 8. pr.: S1 jett pr. á enda. 9. pr.: 4 sl„ brugðið upp á, 2 1., saman, svo snúið þar til eftir eru 20 1. 16 sl„ brugðið upp á, 2 1. saman, 2 sl. 10. pr.: Sljett. 11. pr.: Sljett þar til eftir eru 20 1. Snú. 12. pr.: Snú, þar til eftir eru 6 1„ sem eru sljettar. Prjónið þennan 12. pr. sex sinn- um í viðbót, þá eru komnar ca. 33 cm. Ermarnar: 1. pr.: Eins og 1. pr. i útpr. 2. pr'.: 20 sl„ (1 sn„ 1 sl.) tiu sinnum snú. Takið 1„ sem eftir eru og setjið þær á aukapr. Fitjið upp 90 1. (130 á pr.). 3. pr.: 90 sl„ prjónið útpr. eins og á 3 pr„ þar til eftir eru 20 1„ snú. 4. pr.: 1 sn„ 1 sl„ jiar til eftir eru 6 I„ sem " eru sl. Prjónið nú ö.—12. pr. af útprjóninu og prjónið svo alla 12 prjónana sjö sinnum i viðbót. Næsti pr.: Fellið af 90 1„ 1 sl„ prjónið svo 1. pr. af útpr., þar til eftir eru 20 1„ 16 sl„ brugðið upp á, 2 sl. saman, 2 sl. Næsli pr\: 20 sl„ (1 sn„ 1 sl.) tiu sinnum. Prjónið síðan 1 sn„ 1 sl. á 1. af aukapr. Síðustu 6 1. sl. Prjónið nú 3.—12. pr. í útpr. og prjónið síðan alla 12 pr. tólf sinn- um í viðbót. Hin ermin er prjónuð alveg eins þangað til 1. hafa verið prjónaðar af aukapr. Prjónið svo 3.—12 pr. af útpr. Prjónið svo alla 12 pr. sex sinnum í viðbót. Prjónið svo 1.—6. pr. og svo 6 pr. af garða- prjóni. Fellið laust af. i Greiðslusláið. Fitjið upp 80 1. af ljósari litnum. 1. pr.: Sljett. 2. pr.: Snúið. Prjónið þessa tvo pr. þrisvar í viðbót. Skiftið nú um lit. 9. pr.: Snúið. 10. pr. Sljett. Prjónið jiessa tvo pr. tvisvar í viðbót. 15. pr.: Snúið. Skiftið um lit. 16. pr.: Sljett. Prjónið þessa 16 pr, þar til 83 rendur hafa verið prjónaðar. Hættið eftir 8. pr. Fellið af og sleppið nifi- ur 8. hverri lykkju Kraginn: Fitjið upp 80 1. af Ijósari litnum. 1 pr.: Sljett. 2. pr.: Snúið. Prjónið þessa tvo pr. 8 sinnum í viðbót. Næsti pr.: Sljett og prjónið þenn- an pr. 9 sinnum i viðbót. Næsti pr.: Sljett. Næsti pr.: Snúið. Prjónið þessa tvo pr. átta sinnum ,i viðbót. Fell- ið af. Þegar peysan er sett saman eru 1„ sem slept var niður, raktar alla leið. Hálsmálið er dregið saman, þar til kraginn er mátulegur. Saum- ið liann siðan við. Svo er bundin slaufa í hálsinn, eins og sýnt er á myndinni. George Clemenceau var hirðulitill um klæðaburð sinn. Þegar fyrsta fundi friðarfundarins i Versailles lauk urðu þei'r samferða út í fáta- geymsluna hann og Arthur Balfour. Clemenceau brosti í kampinn þegar hann sá Balfour, sem var hið mesta snyrtimenni, fara i dýrindisfrakka og setja upp nýstrokinn pipuliatt. „Laglegur hattur þetta, Balfour,“ sagði Clemenceau. Englendingurinn brosti vandræða- kga. „Já,“ sagði hann afsakandi, „ritaranum minum fanst jeg eiga að vera vel klæddur við þetta tæki- færi.“ „Það sagði ritarinn minn lika við ■ mig,“ tautaði Clemenceau um leið og hann fór í snjáðan frakkann sinn og setti upp hattbeygluna. t

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.