Fálkinn - 20.11.1942, Blaðsíða 9
F Á L K I N N
9
dómi lians, og ef mögulegt hefði
verið að lýsajjví yfir að liann væri
sinnisveikur eða hættulegur umhverfi
sínu þá hefði hann ekki hikað við
að- gera það. En það sem lögin
kröfðust til þess var ekki fyrir
hendi.
Að þvi er hann vissi best hafði
Sheldon ekki grandað sjálfum sjer
og því siður öðrum, þó að vel hefði
mátt búast við þvi. En hvað sem
því leið þá var hann nú horfinn á
hinn dularfylsta iiált og hvergi var
unt að rekja spor hans.
Hinn frægi læknir taldi þetta ails
ekki kynlegt, það kæmi fyrir ná-
iægt annanh'vern dag nú á tímum
hraðans. Líklega hefði veslings mað-
urinn mist minnið og væri að ráfa
einhversstáðar uppi í sveit, eins og
svo margir gerðu. Ef aðeins væri
hægt að hreyta lögunum, þá-----------.
Víst var um það að Sheldon vá'r
liorfinn. Enginn hafði sjeð hann
siðan Pepper lagði hann i rúmið
sitt og fór út frá honum og læsti
dyrunum á eftir sjer. Þegar hrein-
gerningakonan kom morguninn eft-
ir til þess að taka lil hjá honum,
var stofan tóm, en bersýnilegt var,
að einhver hafði sofið í rúmiriu
hans. Ekkert hafði verið hreyft við
fatnaði hans, að því er sjeð varð,
og fötin, sem liann hafði gengið i
daginn áður, lágu á gólfinu
einskis varð saknað nema huddu
hans hans og vasabókar. Þessvegna
var ályktað, að hann mundi hafa
haft alhnikið f peningum ineð sjer
þegar hann l'ór i flakkið.
— Geturðu ekki hugsað þjer hvað
hafi orðið af honum, Jan? spurði
Sylvia.
Hún var að tala um þetta við
hann í meira en tíunda skifti, i' dag-
stofu móður sinnar í Pont Street.
Nú voru liðnar Ivær vikur síðan
hVarfið og ekkert hafði heyrst af
Sheldon. Það var kynlegf, að mað-
ur skyldi geta hörfið svo, að hans
yrði livergi vart i þessu jjjettbýla
landi. Nema því aðeins að — -—
Nei, Sylvía vildi ekki leyfa sjer að
hugsa um þann möguleika.
— Hann dvelur einliversstaðar vel
geymdur, sagði Webster, og við
finnum liann áreiðanlega fyr eða
síðar. Jeg gel ekki hugsað mjer að
hann Dick geti farið sjer að voða.
Og sje hann einhversstaðar á labbi
úti í guðs grænni náttúrunni, þá
verður ekki á betra kosið, því að
hreyfing og lireint loft er besta
meðalið, sem hann getur fengið.
Annars þykir mjer leitt, að jeg
skyldi fara til Paris daginn eftir
að hann borðaði hjá mjer, en mjer
gát ekki komið til hugar, að þella
og annað eins gæli komið fyrir.
Samt iðrast jeg eftir að jeg skyldi
ekki líla inn til hans morguninn eft-
i>• til að vita hvernig hoiium liði.
—f Geturðu ekki látið þjer detla í
hug hvar hann muni vera?
— Nei, svaraði Webster aftur. Jeg
hefi ekið út um sveitir marga daga
í röð lil þess að leila að honum,
og lögreglan gerir líka alt, sem í
hennar valdi stendur.
Það gerði hún víst, en hún varð
lika áð vera á þönum eftir glæpa-
mönnum, og málti því af litlum tíma
missa til að leita að man'ni, sem
horfið án þess að drýgja glæp.
Þessvegna var það lálið nægja, að
senda myndir af af horfna niannin-
um víðsvegar á lögreglustöðvarnar
og biðja um að taka eftir honum.
Þegar Webster talaði við fulltrú-
ana i Scotland Yard höfðu þeir ekki
farið dult með álit sitt á málinu. En
það tímdi Webster ekki að segja
Sylvíu, sem var niðurbeygð og sorg-
bitin.
— Jeg skal finna hann Dick okk-
ar, sagði hann státinn. — Jeg skýt
öllu öðru á frest til þess að geta
helgað mig þessu einu, og þegar jeg
hefi fundið hann þá pr jeg viss um,
að það verður hinn gamli Dick en
ekki einhver sinnulaus ráfa, sem jeg
kem með. Ekki maður, sem var kom-
inn að því að gera út af við sig með
vinnu og ónauðsynlegum áhyggjum.
Með slíkurii og þvílíkum orðum
tókst Webster að hugga Sylvíu í bráð.
Sheldon vaknaði smátt og smátt
lil meðvit.undar úr djúpum dvala.
Hann gat ekki hugsað skýrt eiinþá,
en honuin fanst hann vera orðinn
miklu hressari og styrkari á sál og
líkama en hann liafði verið lengi,
og hann var Ijettur í lund eins og
hann hefði nýlega fengið einhverja
gleðifrjett.
Rauða glýjan og allar púkasýning-
arnár voru horfnar og eins tilfinn-
ingin um liað, að liann væri kominn
æfileið sína á enda og kæmist ekki
lengra. Hann fór að langa að fara
á fætur. — En — hvar var hann?
Hann settist upp í rúminu og
skimaði kringum sig. Hann var eKkí
heima hjá sjer og heldur ekki á
skrifstofunni, en þó skritið væri þá
setti hann jietta ekki fyrir sig. Hvað
kom það málinu við? Úr því að
honum leið svona vel þá skifti
minstu hvar hann var. En ekki gal
hann þó varist því að hugsa um,
hvernig Henderson gamla mundi
takast að stjórna öllu þarna á skrif-
stofunni; Jjó var hann alls ekki
neitt kvíðinn út af því.
En hvar í ósköpunum gat hann
verið og hvað hafði eiginlega kom-
ið fyrir liann? Hann hafði sofnað
inni lijá Webster þetta voðalega
kvöld, þegar honum leið svo herfi-
lega illa og var svo skelfing Jireyttur
og æstur. En nú fanst honum hann
vera kátur og gáskafullur eins og
skólastrákur. Honum fanst margir
mánuðir vera liðnir síðan vonda
kvöldið, en liann kærði sig ekkert
um að grenslast eftir hvort svo væri;
honum var nóg að honum fanst það.
Hann lá á háhndýnu í einlivers-
konar kofa, sem bygður var úr sól-
Jjurkuðum leir og alþakinn lyngi.
Á miðju gólfi stóð stóll og furuborð
og á því var olíulampi. í einu horni
stofunnar var skápur og i öðru
þvottaborð með sápustykki og nokkr-
um tannburstum í virgrind. Hann
hafði legið og sofið í blárri jersey-
skyrtu og göniluni khakíbrókum.
Hann var í þykkum ullarsokkuri og
þungum vatnsleðurstigvjelum.
Einhvernveginn vísaði eðlislivötin
á hvar hann mundi gela fundið mat,
og hvernig hann ætti að fara að
matreiða. Hann fann ljereftspausa
með haframjöli og fór nú að baka
sjer einskonar lummur, í pönnunni,
sem stöð við móofninn í kofanum.
Og þetta smaklcaðist vel.
Svo lióttist hann verða að koma
út undir bert loft.. Þetta var undur-
fagur morgunn og loftið var svo
tært og hreint og eimur af salti og
þarigi fylti vit hans. Svo langt sem
augað eygði var ekki annað að sjá
en lyng, sandhóla og haf. Hann var
auðsjáanlega staddur á ófrjórri eyju,
Iangt burt frá siðmennirrgunni. Hann
spurði sig ekki hvernig hann vissi
að Jjelta væri eyja — hann vissi það
bara. En hvernig í ósköpunum hafði
hann Jiá komist Jjangað?
Jæja, liað kom eiginlega ekkert
málinu við, úr þvi að honum leið
svona vel. Hann reyndi -að laga á
sjer skeggið, það var skritið, að
hann skyldi ekki taka eftir þvi fyr
en nú, að liann var skeggjaður —
og strauk hendinni um stuttklipt
hárið Hann hlaut að hafa klipt sig
sjálfur..
" Hann ákvað að hugsa nánar um
alt Jjetta merkilega Jjegar liann hefði
lokið dagsverkinu. Nú varð hann að
fara og atliuga skipsflakið — Jjenn-
an stóra skrokk, sem hafði legið
Jjarna niðri i víkinni meðan hann
hafði haft nokkra meðvitundarglóru.
Honum hafði verið skipað að vinna
að þessu flaki — rífa það og högga
Jjað smátt, í eldivið fyrir veturinn.
Og hann hafði hamasl við þetta í
marga mánuði. Það var þessi strit-
vinna og svo liinn fasti svefn, sem
fylgir líkamlegu erfiði, sem hafði
gert hann svona Ijettan í lund. Hann
hafði unnið eins og galeiðul)ræll að
ljessu starfi. '
Fólkið á eyjunni liafði skipað
honum Jjetta. Þarna voru ekki nema
svo sem tiu fjölskyldur og Sheldon
skildi ekki eilt orð í máli ljeirra.
En þeir höfðu fengið lionum þenn-
an kofa til íhúðar, gefið honum mat
og kent honum hvernig hann ætti
áð matreiða. En honum var ráðgála
hvaðan tannburstarnir og litli speg-
illinn yfir þvoltaborðinu var kom-
ið. Kanske úr standskipinu i vik-
unni? Og hvar var þessa eyju að
finna á heimsuppdrættinum. Kanske
hafði hann ráfað burt frá London
í geðvéikiskasti, fallið í liendur ræn-
ingja, sem höfðu svift hann öllu
sem hann liafði á sjer, og komið
honum svo í skip. Það hlaut að
vera einlivernveginn svoleiðis.
En hvernig sem Jjessu var varið
Jjá blasti fortíðin nú við honum,
alveg til þeirrar stundar að hann fór
irin til Websters í matinn. Síðan
kom löng eyða — og svo þetla.
Hvernig skyldi Henderson ganga i
London? Skyldi verslunin ganga eins
og áður? En hann hafði engar á-
hyggjur af Jjessu. Líkamleg’heilbrigði
hans og andleg skerpa var honum
miklu meira virði en allir pening-
arnir og öll verslunarviðskifti. En
svo var það Sylvía. Hverni gskyldi
henni líða? Hann sneyptist þegar
hann mintist hennar. Hún var yn-
dælasta stúlkan í heiminum. Hvað
hann hafði verið skeytingarlaus um
hana í öllum gróðavafstrinum þarna
i London. Þegar þau höfðu sett sjer
stefnumót þá sveik hann Jjað ofl,
og þegar þau ætluðu á dansleik eða
i leikliús þá sendi hann afboð á
síðustu stundu. Skyldi hún hafa
gleymt honum og lofast öðrum, sem
var nærgætnari við hana. Hann
mátti sjálfm sjer um kenna.
En einhvernveginn varð liann að
losna hjeðan. Komast úr eynni og
yfir á ströndina, sem liann gat sjeð
i góðu skygni. Kanske kæmist liann
þetta í bátskriflinu, sem hann hafði
smíðað úr brakinu, og sem hann
notaði þegar hann var að veiða.
Hve lengi hafði hann verið þarna.
Eftir skegginu að dæma hlaut hann
að hafa verið þarna talsvert lengi.
Þvílík vitleysa að láta skeggið vaxa.
Hann ætlaði að reyna að losna við
það. Hver veil nema liann hefði
rakvjel með sjer. Harin fór að leita
og fann rakvjel í þvottaborðsskúff-
unni. Þar voru líka mörg ónotuð
blöð. Skömmu síðar fór liann niður
að flakinu, nýrakaður og leið skelf-
ing vel i andlitinu. ,
Um kvöldið gelck hann heim i
kofann og Jjegar hann liafði etið
kveldmat settist hann úti undir vegg
og starði niður á víkina. Hvað skyldi
þetta vera, sem þarna var. Það var
Ijós á Jjví og Jjað vaggaði á bárunni.
Hann horfði og horfði. Þetta hlaut
að vera skip. En það hafði ekki
verið Jjarna fyrir tveimur tímum,
þegar liann fór heim í kofann sinn
og lagðist á hálmdýnuna úrvinda
af Jjreytu.
— Skip! sagði liann við sjálfan
sig, — nokkuð stórt skip. Það væri
gaman að fara um borð núna strax.
Hver veit nema Jjað ljetti á næst
flóði — og hvenær sjer maður skip
næst?
Hann gekk niður i fjöruna, skaut
út litla bátnum sínum og rjeri hljóð-
lega út í ókunna skipið.
Trappan var niðri, ljað var lieppi-
legt. Hann gekk upp á nýþiegið þil-
farið. Aftur á var einskonar sólsegl
þanið yfir skipið. Þar var rafmagns-
ljós og tveir þjónar í bláum jökk-
um með gyltum hnöppum voru að
bera á borð. Ávexti, kaffi og alls-
konar likjöra.
Meðan hann stóð og horfði á þetta
kom gráhærð kona tíguleg aftur
Jjilfarið.
— Herra minn trúr! sagði Shel-
don, — Jjetta er móðir hennar Syl-
víu, hún lafði Martindale — eða þá
að jeg er farinn að sjá glapsýnir.
Nei, nei, þetta var raunverulegra
en svo, að Jjað gæli verið um nokkra
skynvillu að tala. Það var engum
vafa bundið að Jjetta var frú Mart-
insdale — og nú tók þó í hnúkana,
því að Sheldon sá Webster koma út
á Jjilfarið. Þetta skip hlaut að vera
Arethust, skemtisnekkjan hans Web-
sters!
- En hvað þetta er indælt kvöld,
sagði Webster. — Hve stjörnurnar
blika skært! Skyldi Sylvia ekki ætla
að koma hingað upp til okkar?
Sylviá! Svo að Sylvía er Jjá um
borð. Við hljóminn af nalni henn-
ar fór titringur um hann allan.
Þetta var eins og kraftaverk.
Og sjá! Þarna kom hún, Jjessi
yndislega, elskulega slúlka, sem
hann Jjekti svo vel — ofurlítið meg-
urri og fölari en áður, en þetta var
samt hún Sylvía hans.
Hún settist við borðsendann, tók
kaffikönnuna og fór að hella í bolla
móður sinnar og Websters. Hún
rjetti Jjeim bollana og ljet svo rjóma-
könnuna ganga. í sterku Ijósinu sá
Sheldon hringinn með demöntunum
og perlunum glitra á fingri hennar.
Það var hringurinn lians — trú-
lofunarhringurinn, sem hann dró
á fingur hennar fyrir rúmum tveim-
ur árum, trygðartáknið, sem hann
gat nú ekki krafist að væri virt ;—
og Jjó bar hún hringinn enn.
Hann reikaði fram í birtuna.
— Sylvía! kallaði liann hásum
rómi. Sylvía!
Hún leit til hans og brosti yndis-
lega brosinu, sem hann þekti svo
vel. Iiann gat ekki lesið annað en
gleði og hamingju út úr augum
hennar. Hún rjetti höndina út til
ha ns.
- Dick! hvislaði hún — hann
Dick, gamli, góði Dick er kominn
altur. Hvernig vissir Jjú, að jeg var
kominn hingað til að sækja Jjig?
- Nú er víst alt komið í lag aft-
ur, sagði Webster skömmu síðar.
Þetta var alt saman uppátæki af
Frh. á bls. II.