Fálkinn


Fálkinn - 20.11.1942, Blaðsíða 12

Fálkinn - 20.11.1942, Blaðsíða 12
12 FÁLKINN Louis Bromfield: 34 AULASTAÐIR. Hann lauk við bjórinn sinn og kveykti sjer í vindlingi, og þá sagði Gasa-María, með því að Jivæsa gegnum annað munn- vikið og fölsku tennurnar: „Þegar þjer gangið út lijeðan, þá skuluð ])jer fara fram með veggnum, þangað til þjer komið að ganginum, sem liggur milli danssalsins og hússins míns. Farið þjer þangað og þar finnið þjer kjallaradyr. Felið yður í kjall- aranum, þá slcal jeg koma eftir dálitla stund og lileypa yður inn í lmsið.“ „Til hvers ?“ „Gerið þjer eins og jeg segi.“ „Gott og vel.“ Hr. Ríkharðs stóð upp eins og ekkerl væri um að vera og geklc út um aðaldyrn- ar á Gylta húsinu. Þegar hann kom út læygði liann við og yfir í skuggann, sam- kvæmt fyrirlagi Gasa-Maríu, og eftir stutta stund var hann kominn inn í kjallara- dyrnar. Eftir örlitla stund sá hann tvo menn koma úl um dyrnar á danssalnum. Þeir gengu út á gangstjettarbrúnina, stóðu þar andartak og' borfðu til beggja handa, eins og í einhverjum vandræðum, og töl- uðu saman. Brátt sneru þeir upp eftir göt- unni, þangað sem liann hefði sjálfur geng- ið, ef hann hefði mátt ráða. 1 sama bili heyrði hann í skránni að baki sjer og heyrði rödd Gasa-Maríu: „Komið fljótt inn. Þetta var rjett hjá mjer.“ Síðan teymdi bún liann upp stigann og upp í setustofu. sína. I ljósinu frá stóru ljósakrónunni sá hann nýjan svip á andliti Maríu. Hún sagði: „Reynið að koma yður hjeðan sem skjót- ast, áður en þeir snúa hingað aftur.“ „Hverjir?“ „Þessir tveir heiðursmenn, sem eltu yður út. Og farið þjer heim styðstu leið gegn um Alamogötu, og þegar þjer komið heim, ])á gangið ekki gegnum garðinn fram hjá runnunúm, heldur gegnum hesl- húsið. Er það ólæst?“ „Það veit jeg ekki.“ „Ef það er læst, þá er ekki annað en brjóta rúðu eða klifra yfir girðinguna.“ Hr. Ríkliarðs kveykti sjer í vindlingi og sagði: „Hvað gengur eiginlega á?“ „Ekkert, en mjer bara datt dálítið í hug. „Hún tók í handlegg hans. „Jeg ætla að fylgja yður úl bakdyramegin. Og á morg- un skuluð þjer kaupa yður byssuhólk.“ Hann lagði nú af stað og fór nákvæm- Iega eftir fyrirmælunum, braut rúðu í einu gamla, tóma hesthúsinu, sem tilheyrðu Aulastöðum, fór inn í húsið um kjallara- dyrnar og vakti Öddu gömlu, sem svaf í herbergi við hliðina á eldhúsinu. Hún kom á fætur iklædd stórrósóttri nátttreyju, dauðhrædd, en áttaði sig brátt, er hún þekti rödd hr. Ríkharðs." „Hvað gengpr á? Hversvegna komið þjer inn um þessar dyr?“ „Ó, það var ekki neitt. Jeg var bara að reyna að komast inn, án þess að hilta mann, sem jeg vil ekki hitta." Hann lagði bendurnar á axlir Öddu og sagði: „Þjer nefnið þetta ekki á nafn við frúna.“ Adda horfði á bann, svo að inesl bar á livítunni í augum liennar. Síðan spurði hún: „IJvað hafið þið nú verið að gera öll sömun?“ „Ó, ekki neitt. Farðu nú aftur að sofa.“ I þetta sinn svaraði Adda engu. Hún læsti aðeins dyrunum og teygði fram stóru 'neðrivörina. En hann var farinn að þeklcja hana nógu vel nú, til þess að vita, að hún var lmeyksluð og reið. Þegar hún stakk neðri vörinni svona fram, var það altaf forspilið að einhverri „vesöld“ hjá henni. Hún var ekki reið af því, að liún var vak- in, heldur af því, að hann vildi ekki gera hana að trúnaðarmanni sínum. Stundu eftir, að Ríkharðs var farinn frá Gasa-Maríu, og rjett eftir, að hún var kom- in aftur að borðinu sínu, kom upp áfloga- senna í einu horninu, skamt frá liljóm- sveitinni. Engínn virtist hafa komið þessu af stað sjerstaklega, en þegar útkastarinn ætlaði að stilla til friðar, greip þetta að- eins um sig og á skammri stundu var helm- ingur allra gestanna komin í áflogin. Flösk- ur og glös flugu í loftinu og brutu rúður og lampa. Hljómsveitin og veitingakonan reyndu að forða sjer og út í sama bili var salurinn orðinn fullur af lögreglumönnum. Þeir tóku Gasa-Maríu fasta og svo af- greiðslumanninn, en hitt fólkið var all rekið út, að undanteknum fjórum mönn- um, sem Maria hafði aldrei sjeð áður. Þau afgreiðslumaðurinn voru sett upp í lögregluvagninn, en um leið og liann ók af stað, mátti heyra brothljóðið innan úr saln- um, bæði glér og búsgögn. Gasa-María beit saman fölsku tönnunum og bölvaði. í þetta sinn átti að eyðileggja alt fyrir henni vilj- andi. Þarna yrði ekki til heill stóll á morg- un. En það var alls ekki þessi tilhugsun sem fjekk liana til að bölva. En hún var komin í vígamóð. Þeir gátu brent húsið til grunna fyrir henni, en hún skyldi samt verða yfirsterkari, um það er lyki. Og í miðjum bardaganum hafði henni áskotn- ast ný vitneskja, eins og af guði send. Hún vissi all í einu, hverjir mennirnir voru annar þeirra var sá, sem fór út á eftir lir. Ríkharðs. Þetla hafði komið aftur úr for- tíðinni, eins og fyrir kraftaverk. Það var hann „Malli með svínshausinn“. Hann hafði litað á sjer hárið og látið sjer vaxa yfirskegg, en það var Malli og enginn ann- ar. IJún gat ekki gleymt þessu andiiti, sem var eins og dalað, vesældarlegu öxlunum og svínsaugunum. Hún hugsaði með sjálfri sjer: „Jeg skal koma honum fyrir. En jeg þarf bara að ná í br. Ríkharðs. En sennilega lofa þeir mjer ekki að sjá hann. Það þýðir ekkert þótt jeg fari að segja þessum glæpamönn- um í lögreglunni, hver Malli er í raun og veru. Ifann og þéssi glæpamaður hinn, hafa verið leigðir af Dorta .... og sennilega hefir Hirsh — rottan sú — útvegað hann hingað til borgarinnar. Kanske veit Dorti sjálfur ekkert um það?“ Því það líktist ekki Dorta að fara að út- vega leigumorðingja til þfiss að fá áliuga- málum sínum framgengt. Maríu var alveg sama, þótt öll húsgögnin í danssal lienn- ar yrðu orðin að uppkveikju á morgun. Og lienni var mikil liuggun í því, að í þetta sinn hafði Dorti og árar hans hlaup- ið á sig. Það var hægt að nota leigumorð- ingja með góðum árangri í Chicago, en ekki greni eins og Flesjuborg. Ibúar borgarinn- ar myndu aldrei þola það, ekki einu sinni fylgismenn Dorta. Já, sennilega ^var það Hirsh, sem stóð fyrir þessu. Og liver fjand- inn sjálfur var Hirsh? Gasa-María liafði aldrei sjeð hann áður en liann kom lil Flesjuborgar, en einhvernveginn likaði henni ekki á honum svipurinn. Morguninn eftlr var María kærð fyrir uppþot á almannafæri og úrskurðuð í gæsluvarðhald, nema þvi aðeins að liún setti 2500 dala tryggingu, en svo vildi dóm- arinn ekki leyfa lienni að setja húsið sitt eða dansliúsið sem tryggingu, Dorti hafði sjeð fyrir því. Ætlunin var sýnilega sú að láta hana sitja í varðhaldi, meðan á málinu stæði svo að hún gæti ekki svælt fleiri atkvæði frá Dorta meðal Árbekkinga á meðan. IJenni var alveg sama þótt lnin væri sett í fangelsi. Það var ekki í fyrsta sinn, og það gaf henni næði til að úthugsa nýjar brellur gegn óvinunum. Eina áliyggju- efni hennar var ])að, hvernig liægt væri að vernda hr. Rikharðs gegn árásum Malla með svínsandlitið og fjelaga hans. llenni tókst að ná tali af lögreglustjór- anum, og sagði við hann: „Hvernig er þessi borg okkar orðin, að þörf sje á að leigja bingað morðingja frá St. Louis?“ Lögreglustjófinn sagðist ekki skilja, hvað hún væri að tala um, og María trúði þessu, því að bæði var lögreglustjórinn ekkert gálnaljós og sist af öllu kunni hann að gera sjer upp læti. Hún sagði lionuni því frá Malla með svínsandlitið og gaf hon- um yfirlit yfir sögu hans, sem var ófögur og blóði drifin. Þegar hún hafði lolcið því, varð lögreglustj órinii vandræðalegur á svipinn og klóraði sjer í höfðinu. Loks sagði liann: „Mjer er óskiljanlegt, hvernig slíkir náungar geta komið liingað til borg- arinnar, án okkar vitundar, því við höfuni gott eftirlit með aðkomumönnum.“ „Já, „flökkurum“, það er víst og satt,“ svaraði María. „En þessir karlar eru bara ekki flakkarar. Þeir eru hættulegir menn. Þú getur farið og sagt húsbónda þínum, að ef þeir fara að leika listh- sína bjer í borg- inni, sje úti um hann, samstundis. Jeg er orðin það gömul, að jeg þekki fólkið lijer í ríkinu og veit, að það hefir mikla þolin- mæði, en það þýðir ekki að bjóða því að- fengna morðingja.“ Lögreglustjórinn horði á Mariu og klór- aði sjer í höfðinu vandræðalega. Honum leist ekki á þetta, sem hann var að heyra. Of mikið mátti af öllu gera. Og hann átti

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.