Fálkinn - 20.11.1942, Blaðsíða 15
F Á L K I N N
15
♦
❖
Ritföng
fyrirliggjandi
Nýkomin umslög, margar tegundir.
Lion-blek, 2, 5 og 20 onc.
Uglupennar, nr. 0757, 0756, 0755.
Mitchell’s pennar (norskir skólapennar).
Brjefaklemmur.
Rissblokkir.
Litblýantar.
Trjeblýantar.
Kalkipappír.
Flöskulakk.
MENTMORE- sjálfblekungar, þrjár tegundir.
RITVJELABÖND fvrir Remington, Imperial, Under-
wood og Adler.
«
Jóhann Karlsson & Co.
Sími 1707, 2 línur.
nðdáunaraugu íylgja hverri
þzirri kunu, szm nuíar
POND’S - snyrtivörur
Sagnaþættir. Oscar Claúsen hefir skrásett.
í heftinu eru margir ágætir þættir. Til dæmis:
Úr syrpu Jónasar í Sigluvík.
Björn „lagsmaður" og rollan.
Björn „mikli formaður“ á Gjögri.
Jón „stóri Reykhóll“.
Hallæri og gjafakorn.
Klausturhaldarinn á Möðruvöll-
um og hin stórráða kona hans.
Guðlastari brendur á báli.
Hreppstjórar eiga í brösum.
Guðrún í Bæ.
Svart-Stakkur
Neðanmálssagan, sem
birtist í Morgunblað-
inu næst á undan
þeirri, sem nú er.
Lesendur blaðsins
hafa beðið þessarar
bókar með óþreyju.
Nú er hún komin í
bókaverslanir.
Bókaverslun ísafoldar og útbúið Laugaveg 12
Tvær nýjar bækur:
AFTUR I ALDIR
H.F. HAMAR
Símnefni: HAMAR, Ileykjavík.
Sími: 1695, tvær línur.
Framk væmdastjóri:
BEN. GRÖNDAL, cand. polyt.
I
VJELAVERKSTÆÐI
KETILSMIÐJA
ELDSMIÐJA
JÁRNSTEYPA
Framkvæmum:
Allskonar viðgerðir á skipum, gufuvjelum og
mótorum.
Ennfremur: Rafmagnssuðu, logsuðu og köfun-
arvinnu.
Otvegum
og önnumst uppsetningu á frystivjelum, niður-
suðuvjelum, hita- og kælilögnum, lýsisbræðslum,
olíugeymum og stálgrindahúsum.
Fyrirliggjandi:
Járn, stál, málmar, þjettur, ventlar o. fl.