Fálkinn - 04.12.1942, Síða 13
F Á L K I N N
13
I NÓTT KL. 3.
Frh. aj bls. 9.
drepa þau bæði. Hann er á ann-
ari hæð —“
O’Hara slepti honuin os> æddi
inn í liúsið. Lyftan var að slaðr
næmast á annari liæð, þegar
O’Hara stóð á stigagatinu más-
andi og blásandi.
Út úr lyftunni kom maður
með liendurnár bundnar á bak
al'tur, og á eftir honum kom
Sally, bundin á sama liátt. Loks
kom hár og dökkhærður maður
á silkislopp, með skammbyssu
í hendinni.
O’Hara stóð kyr á stigagatinu
í hálfdimmu þangað til mað-
urinn hafði rekið fangana nokk-
ur skref áfram. Þá rjeðst liann
á hann. Viðureigni var hörð,
en freniur stutt. því að O’Hara
var afrendur að al'li. Og hann
blífði sjer ekkert í jielta skifli.
Á eftir, þegar alt var um garð
gengið, talaði O’llara dálitla
stund við Sally. Hún vissi að
hann mundi koma við klukkan
þrjú, sagði bún. Og þegar hún
stóð í eldliúsinu ásamt Joral os
bilstjóranum, hafði henni hug-
kvæmst að láta vekjaraklukk-
una kalla á liann. Hún hafði
vonað, að úr því að hún kæmi
ekki sjálf til dvra, mundi bann
renna grun í, að ekki væri alt
með feldu i húsinu, er liann
heyrði i vekjaraklukkunni.
Þegar læknirinn og allur sá
sægur lögreglumanna, sem kvatt
hafði verið á vettvang, var far-
ið, tók OTIara utan um Sally
sína og kysti hana. Og augu
hennar ljómuðu svo, er hún leit
til lians eftir kossinn, að hann
kvsti liana aftur.
MOLIÉRE.
Frh. af bls. 6.
riettu og hann hverfur á burt og
kveðst ekki vilja giftasl stúlkunni
liálfnauSugri.
Philaminte er í þann veginn aS taka
hoSi i Clitandrc þó fátækur sje, en
Henriette kveSst ekki vilja taka
manninum sem hún elski nema hún
hafi heimanmund. Þá ljóslar Ariste
því upp, aS brjefin sjeu tilbúningur
hans sjálfs, skrifuS til þess eins aS
bjarga Henriette. En Philaminte er
j)á ekki tengi aS snúa viS blaSinu
og fer aS hlakka yfir því hvernig
Trissotin muni verSa við þegar
hann frjettir allan sannleikann.
LA MISANTHROPE —
MANNHATARINN.
(Frumsýning í París 4. júní
1666 með Moliére í hlutverki
Alceste).
LCESTE er einn þeirra saklausu
manna, sem halda aS allir segi
ávalt satt, og aS maSur eigi altaf að
vera hreinskilinn og koma til dyr-
anna eins og maSur er klæddur.
Philinte vinur hans reynir aS gera
lionum skiljanlegt, aS þaS sje ekki
nauSsynlegt til þess aS vera heiS-
virSur maSur, aS móSga menn og
særa þá meS bersögli. Hann bendir
honum á, aS nokkur vel valin orS
mundu t. d. nægja til þess aS bjarga
viS máli, sem Alceste á í um þess-
ar mundir. ViS þessu á Alceste að-
eins eitt svar: Ef liann vinni ekki
máliS málstaSar síns vegna þá muni
hann neita sjer um samfjelag ann-
ara og hverfa á burt frá París og
gerast einsetumaSur.
Þegar ungur hirSmaSur, Oronte
aS nafni, spyr Alceste um álit hans á
nokkrum kvæSum, sem Oronte hefir
orkt, þá rifur hann kvæSin í tæll-
ur og og telur þau argasta leirburS.
Þetta verSur auSvitaS til þess aS
Oronte verSur svarinn fjandmaSur
hans og Aiceste kemst í ný mála-
ferli.
Nú er Alceste svo óheppinn aS
vera ástfanginn af snoturri og viS-
feldinni stúlku, sem lieitir Céliméne,
og lætur sig litlu skifta hvaS satt
er eSa logiS. Mesta yndi hennar er
þaS aS safna aS sjer aSdáendum
sinum, en hver þeirra um sig telur
sjer trú um, aS liann sje sá útvaldi.
Alceste reynir aS fá Céleméne li)
aS játa þaS opinberlega, aS hann
einn sje unnusti hennar, en þá verS-
ur einn af vinum Céliméne tii þess
aS fletta gærunni af henni í viður-
vist allra aSdáendanna og segja þeim,
aS hún hafi þá alla aS háSi og
spotti. Flýja þeir þá allir frá henm,
eins og rottur sökkvandi skip. —
Nema Alceste. Hann hefir tapaS
máli sínu og nú biSur hann Céli-
méne aS sanna sjer ást sína meS
því aS fara í útlegS meS honum.
Céliméne er fús til þess aS heita
Alceste eiginorSi til þess aS bæta
fyrir þann órjett, sem hún hefir gert
honum áSur. Hinsvegar kveSst hún
ekki geta lagt á sig aS liverfa burt
frá París og hafna allri þeirri á-
nægju, sem ungri og friSri stúlku
fellur í skaut. ÞaS geti hún ekki gert
fyrir' nokurn mann. Og nú fellur
hulan frá augum Alceste og hann
sjer, aS Céliméne er óráSsettari
manneskja en hann hjelt.
Éliante frænka Céliméne hefir
sjálf veriS ástfangin af Alceste, en
nú lýsir liann yfir því, aS lijeSan i
frá muni hann’hata alt kvenfólk.
Éliante giftist því Philante kunn-
ingja hans. Og leiknum lýkur meS
því, aS þau hjónin segjast munu
leggja kapp á, aS breyta viShorfi
Alceste gagnvart kvenfólkinu.
„Jeg hef nú einmitt verið að bíða eftir
að lósna við hann, og sennilega ,ert þú
maðurinn til að koma líonum burt.“ Dorti
brosti enn. af eintómri gleði yfir breyting-
unni, sem orðin var á Kobba. Hann glevmdi
meira að segja alveg sjötíu mílna hraðan-
um, sem var á græna bilnum. En í hjarta
sinu var bann alls ekki viss um, að þessar
breytingar þeirra kæmu í tæka líð. Hann
var lireint ekki viss um, nema leikurinn
væri þegar tapaður. En vitanlega ljet hann
þessar hugsanir sínar eklci opinskáar við
Kobba. Hann vildi ekki fara að skvetta
köldu vatni á bardagahug drengsins.
Ef til vill hefði það getað haft sinn á-
rangur að kasta Hirsh og Flynn útbyrðis,
því Dorti átti sjer allmarga fylgismenn í
Flesjuborg og Kobbi naut þar almennra
vinsælda. Jafnvel hugsanlegt að Bill Swain
hefði þá hætt við sakamálsrannsókn gegn
Dorta. Já, ef til vill. Ef það sem skeði
næsta sólarhringinn, hefði ekki skeð.
Hr. Ríkharðs vann lengi fram eftir i
skrifstofunni þetta kvöld — löngu eftir,
að frúin og Sjana voru farnar lieim. Eng-
inn var þarna inni, nema liann og Blakkur,
því i setjarasalnum og vjelasalnum var
einnig vinnu lokið. Hann skrifáði brjef til
Bill Swain og annað til mnboðsmannsins
í New York, sem hafði tekið að sjer bók
frú Lýðs og loks eitl til Pappirsfjelagsins,
til þess að staðfesta skeyti sitt um morg-
uninn. Og rjetl bjá lionum sat lifvörðurinn
Blakkur, með andlit eins tómt og nýrænd-
an bankakassa og var að búa til leikföng
úr pappa og brjefaklemmum, með stóru
apahöndunum, en stóra, fornlega skamm-
byssan lá hjá honum á horninu á skrif-
borði Sjönu.
Þegar Ríkharðs hafði lokið brjefaskrift-
unum, tók liann að undirbúa ritstjórnar-
greinarnar fyrir næsta tölublað, skrifa sjer
til minnis og gera uppköst að árásinni, sem
koma átti daginn eftir í blaðinu. Gunnfán-
inn átti að verða kominn út nokkrum
klukkustundum áður en blysförin skyldi
fara fram og einmitt þetta blað þurfti að
verða kröftugt og kjarngott, til þess að
safna saman sem fleslu fólki i blysförina.
Hann var búinn að vinna lijer um bil
eina klukkustund, þegar barið var að dvr-
um. Hann leit upp og sagði: „Kom inn,“
en samstundis greip Blakkur vopn sitt og
miðaði þvi á dyrnar. Hurðin seig upp, hægt
og hægt, en sá sem inn kom var livorki
Malli með svínsandlitið nje Hemmi kútur,
heldur miðaldra kona, sem hann minntist
ekki að hafa sjeð fyrr.
Þetta var beinastór kvennmaður, grá-
guggin. og með hörkusvip á andlitinu. Hún
var í dökkum fötum; gömlum og snjáðum,
og ineð möljetinn loðkraga. Þegar hún sá
viðbúnað Blakks, sagði hún: „Legðu þessa
byssu frá þjer,“ og er Ríkharðs stóð upp,
gekk hún til hans og sagði: „Þjer eruð víst
hr. Ríkharðs?“
„Sá er maðurinn,"
„Svo þér eruð þá sá, sem hefir komið af
slað öllnm þessnm vandræðum hjerna í
borginni?"
„Svo má það víst heita.“
„Jeg er kona ritstjóra „Frjetta“.“
Þau heilsuðust með handabandi og Rík-
harðs sagði: „Settu þessa hyssu einlivers-
staðar þar sem bún sjest elcki, Surtur.“
Þegar konan settist niður, grunaði hann,
að þrátt fyrir hörkulegt útlitið væri konan
óróleg, af einhverjum ástæðum. Hún var
einkennilega feimin, og þegar hún settist
niður, krepti hún hendurnar með gömlu
hönskunum á, utan um fornlegu hand-
töskuna, sem hún liafði með sjer.
Síðan sagði hún: „Þjer eruð víst hissa
að sjá mig?“
„Já, hissa og glaður,“ svaraði hann.
„Erum við ein hjerna?“ Hún leit órólega
um öxl og síðan á Blakk.
„Þjer þurfið ekki að vera hrædd við
hann Blakk.“
„Jeg kysi heldur, að liann færi út. Þetta
er leyndarmál, sem jeg þarf að tala við
vður.“
Ríkharðs brosti. „Gott og vel,“ sagði liann
og sneri sjer að Blakk. „Farðu fram og
haltu vörð fyrir utan dyrnar, Blaklcur, og
ef einhver kemur, þá hleyptu á hann og
láttu Jiann elcki komast hingað inn.“
Blakkur hristi liöfuðið og stóð upp, sein-
lega, en þegar hann var horfinn út um
dyrnar, dró frúin stól sinn nær Rikharðs og
sagði: „Jeg ætla að tala um „Frjettir" og
liann Dorta. Og jeg lief margt að segja
yður. Kanske finst yður það skrítið, að
jeg sje að koma hingað til þess að bak-
tala hann, en það er nú samt ekki nenia
eðlilegt. Hann hefir svelt Hómer — mann-
inn minn — i tíu ár, og þá um leið mig og
hörnin, og hann fer með hann eins og
hann væri skíturinn, sem hann treður á.
Hómer er full-liðtækur blaðamaður. Hann
er greindur og fljótur og kann sitl band-
verk, en Dorti er búinn að skemma hann.
Og nú getur liann vitanlega enga framtíð
átt hjeðan af.“
ílún þagnaði til þess að sjá, liver álirif
ræða sín liefði, en hr. Ríkharðs datt eklcert
í hug til að segja, nema þetta: „Ekki vissi
jeg neitt um það. Jeg gat ekki vel vitað
það.“
„Nei, það var ekki heldur svo auðvelt,“
svaraði frúin og greip enn fastar um slitnu
handtöskuna. „Allir hjeldu, að Hómer væri
hálaunaður .... og mætti vera þakklatur
.... en enginn veit, hvernig Dorti hefir