Fálkinn


Fálkinn - 05.02.1943, Síða 8

Fálkinn - 05.02.1943, Síða 8
8 FÁLKINN Roland Pertwee: IRENE GiFTIST RÍKUM MANNI T R E N E giftist ríkuin inanni. Þannig byrjaði það. En Ellen, systir Irene hafði gift sig af ást. Það hafði verið svo gaman að gera Irene greiða, meðan hún var fátæk. Alan og Ellen voru svo einstaklega góð við Irene og var unun að vera það, en svo gerbreyttist þetta þegar írene giftist. Hún giftist Sebright sem var forsjóri firmans, sem hún vann hjá. Ellen og Alan höfðu kom- ist vel af þangað til Irene giftist, en nú urðu þau alt í einu fátæk. Það er að segja: hlutfallslega, og það er ekki neitt verra til en þessi hlut- fallslega fátækt milli ættingja inn- byrðis. Sjersaklega tvíbura. Þetta hefði þó slampast af, ef Irene liefði skilið hina skyndilegu vehnegun sína sem óverðskuldaða og óvænta hamingju: En það gerði liún ekki. Það var óþolandi hvern- ig hún tók þessu öllu. ÖIlu — að Sebright meðtöldum, og Sebright var hálfgerður laxerolíuskamtur — feit- ur og kringilbakaður. Alan var vitanlega teinrjettur eins og siglutrje og Ijómandi snot- ur maður. Og ágætur ektamalti. En eklci hefði hann verið síðri þó hann hefði átt ofurlitið nieiia á bankan- um. Þó virtist hann ekki gera sjer grein fyrir því sjálfur. Auðæfi Irene höfðu ekki ininstu áhrif á hann nje vöktu hjá honum kepni. Hann vildi blátt áfram ekki taka eftir þeim. Jeg skil ekki hvað þú getur ver- ið nægjusamur, sagði Ellen stund- um við hann, og þá kysti þessi bjáni hana til þess að sýna lienni hvers vegna liann væri ánægður með líf- ið. Ellen þótti það gott, en þar fyr- ir varð hún að líta raunverulega á lífið. Alan var indæll, en hann stefndi ekki nógu hátt. Það var blátt áfram ergilegt, hvað liann var ánægður með lífið. En það sem kórónaði verkið var þó frjetlin um, að Sebright hefði Jeigt sjer bústað fyrir vorið suður i Monte Carlo. Ellen reyndi að leyna öfund sinni, en tókst það ekki vel. Alan sá gegnum liana. Og svo lcom heimboðið — eins og þruma úr lieiðskíru lofti. "P L L E N var alveg í öngum sín- •*-^um, þegar Alan kom heim um kvöldið. Vitanlega gátu þau ekki tekið boðinu. í fyrs.ta lagi átti hún ekki nógu góðan fatnað, og Alan mundi ekki geta fengið frí — æ, en bara að þau gætu tekið þessu boði. Alan var nógu greindur til að skilja, að það er að ögra örlögun- um, ef maður reynir að hafa hemiJ á löngunum kvenfólksins. — Við skulum athuga hvað við getum gert, sagði liann. Þessu hafði hún síst búist við. En úr því að hann kom ekki með mótbárur, jiá varð liún að gera það. — Bara ferðin ein, góði minn. —Hún kostar ekki mikið ef við notum bilinn okkar. — Alla þessa leið í krílinu okk- ar — dettur þjer í liug, að við get- um það? Dettur þjer í hug að það sje mögulegt, að við getum farið þetta? — Við skulum nú sjá, hvað bank- inn og hann lnisbóndi minn segir. Morguninn eftir hringdi Alan i bankann, en árangurinn var ekki örvandi. Vonlítið um að þetta tækist En svo mætti hann kunningja sín- um, sem var vörumiðlari. — Hvernig eru liorfurnar? spurði liann. — Hveitið er. slöðugt og hækkar enn meira. Þjóðverjar iiafa keypt. Vilt þú freista hamingjunnar? Alan var á báðum áttum. Það var altaf áliættuspil að stunda spá- kaupmensku i liveiti. En svo mundi liann livað Ellen liafði sagt: „Bara að við gætum það“. — Hálfan farrn Winnipeg í júli, og selja þegar hveitið hefir hækkað um 2 cent. —-------Hann talaði við Pender lnisbónda sinn, og Pender sagði: — Auðvitað getið þjer fengið frí! Og gleymið ekki að senda mjer iiokkurar mandarinur! Alan simaði til vörumiðlarans klukkan fjögur. Jú, Winnepeg hafði liækkað um 1% stig, en útlitið var „loðið“. — Seldu minn part! hrópaði Alan í símann. Eftir að umboðslaunin höfðu ver- ið greidd, hafði hann um 30 pund afgangs í lireinan ágóða. Ferðinni var borgið. Þrjá siðustu dagana áður en lagl var upp var Ellen á þönum milli vinstúlkna sinna til þess að fá lánaða kjóla. Fátæk var hún að vísu, en hana langaði ekki til jiess að bera fátæktina utan á sjer, þegar suður kæmi. Og svo hjeldu þau af stað til New- liaven. A U stóðu arm í arm við borð- stokkinn á ferjunni, meðan liún sigldi suður yfir Ermarsund! Elsk in mín, svona glöð liefi jeg aldrei ver- ið, sagði Ellen. Og loks gátu þau stigið fæti á franska grund. Meiri ánægja er ekki til en sú, að leggja upp snemma morguns úr ókunnum bæ og stefna að ókunnu marki. Þetta var eins og brúðkaups- ferð. Þau óku um undurfögur hjer- uð, og i Avallon nám þau staðar við Hotel de Poste, þar sem venju- legir dauðlegir menn geta matast eins og greifar fyrir nokkura sliill- inga og sofið eins og steinar i lier- bergjum, sem Napoleon hvíldi sinii óþreytandi heila einu sinni. — Að liugsa sjer, sagði Ellen, þegar Alan slökti Ijósið, að fyrir meira en liundrað árum slökti Napoleon ljós í þessu sama lierbergi. — Veslingurinn, sagði Alan. Hann var ekki eins lieppinn og jeg er. Og svo tók liann utan um Ellen. Ellen andvarpaði af ánægju. — En kemur. þetta ekki þjer i það skap, að þjer finnist þú geta lagt undir þig allan heiminn? —■ Og enda æfina á St. Ilelena? Nei, áreiðanlega eklci. ÍWF ORGUNINN eftir lijeldu þau •‘-’-'-áfram, glöð og syngjandi. Þau átu morgunverð i Macon, Chez Iiertin. Rjettirnir, sem þeim voru bornir, voru ótrúlega freistandi. Þau átu þangað til gúll var kominn á vömbina á þeim og óku svo langa leið, til Avignon. Þau voru svo södd, að þeim leið illa, og þess vegna töluðu þau fátt. Það var komin dinima er þau komu til Papal og námu staðar. — Ellen hjálpaði ekki Alan lil að taka dótið þeirra úr vagninum, en sagði bara: — Jeg fer beint að hátta. Það er eittlivert slen í mjer. Og það var jafnmikið slen i henni daginn eftir. Þetta er mjög óþægi- legt, þegar maður verður að aka í litlum vagni, og hún ók þarna um fegursta kaflann af leiðinni með lokuð augu og var sárgröm Alan fyrir það, að bifreiðin hans skyldi ekki vera frá Rolls-Bentley. p* K KI dró úr þessari gremju -^þegar þau komu til sumarhýsis Irene og sáu þar spánýjan Isotta- Fraschini-bíl, sem Sebright hafði gefið Irene í jólagjöf. Irene sjálf lvoin líðandi niður Jirep- in í skýi af kórallslituðu hýjalini. Það kendi meðauinkvunar í augum hennar, er hún rendi þeim yfir litla vagninn, sem bæði var ryk- ugur og óhreinn. — En livað þið voruð mátuleg, að koma í rjettan tíma til miðdegis- verðarins! Að hugsa sjer að þið skul- ið hafa komist alla leið i þessu vagnskrifli! Ellen roðnaði í kinnunum, þeg- ar hún laut fram til að kyssa Irene. Alan sagði: — Ellen líður ekki rjett vel. En hún bar sig eins og hetja, og vildi ekki skifta dagleiðinni, og vera næt- ursakir á leiðinni. — Veslingurinn, sagði Irene. En jeg skil ekki hvers vegna þið komuð ekki með bláu hraðlestinni. — Við höfðum ekki efni á því, sagði Alan stutt, og ók vagnirium inn í skýlið.— Djeslcotans kvendið! liugsaði hann. Fyrir einu ári liefði hún ekki fitjað upp á trýnið að mótorhjóli. Irene tók Ellen undir arminn og benli út á sjóinn. — Littu á góða. Hefirðu nokkurn tíma sjeð annað eins útsýni? Ellen liorfði þögul út á sjóinn og linyklaði brúnirnar. Henni gramd- ist yfirlætistónninn lijá Irene, þegar hún hafði verið að tala um vagn- inn. — Hvar er Sebright? spurði hún. — í íþróttaklúbbnum. Hann spil- ar altaf milli sex og átta. Bakkarat, skilurðu. Hann er svo þrælhepp- inn, skilurðu. Hann vann Isotta-bíl- inn í Bakkarat. — Jeg ætla inn og taka upp dótið okkar, sagði Ellen. — Nei, nei. Við látum stofustúlk- una gera það. Við borðum ekki fyr Irene olftist ríkum manni oo þessi saga segir frá því, hvernig við iá, að systir hennir yrði ó- gæfusom þess vegna. en klukkan tiu. Jeg bað Sebright um að koma með nokkrar orki- deur heim með sjer. Hvítar, af þvi jeg vissi ekki hvernig kjóllinn þinn var á litinn. Alan kom aftur. — Jeg ætla að ganga um dálitla stund. Þið hafið víst margt að tala um á meðan, sagði liann. Skammt frá íþróttaklúbbnum rakst hann á blómasala og keypti nokkr- ar gardeniur handa Ellen. Það voru fallegustu blómin, sem liann hafði » nokkurntíma keypt handa henni. Unga stúlkan í búðinni gaf honum rauða nelliku og stakk lienni í linappagatið hans. — Pour la bonne chance! sagði liún. Skömmu síðar stóð hann við búð- /arglugga lijá skrautgripasala. Hann var að gæta að einhverju, sem mundi kosta fimm pund, eða þar um bil, því að afmælisdagur Ellenar var á morgun. Glugganum var tvískift -— öðru megin ekta gripir, en liinu megin eftirlíkingar. Hann andvarp- aði og sleit sig frá því ekta. Svo kom hann auga á lítið úr, til þess að bera í hnappagatinu. Á þvi var þykl gler, sem stækkaði tölurnar á skífunni. Verðið var 750 frankar. Ilann fór inn og keypti það. Þegar hann kom út rakst hann á Sebriglit, sem klappaði honum alúðlega á öxl- ina. — Svo að þið eruð þá komin. • Það var prýðilegt! Augun voru á iði inni á milli fitugúlanna. Varstu þama inni að kaupa cadeau handa konunni — glingur, meina jeg. Jeg er í sömu erindum. Og svo ávarp- aði liann einn búðarmanninn á liræðilegri frönsku. i Nú voru glitrandi gimsteinar lagð- ir fram á dúk úr mógráu flaueli, þar á meðal armband með brillönt- um. Sebrigbt spurði Alan. Hvað findist honum? — Laglegt var það ekki? Góðir steinar. Allright, jeg tek það. Sendið reikninginn heim til mín. Þjer þekkið mig, er það ekki? — Hjerna þekkja allir mig. Hef- irðu vegabrjefið á þjer Alan? Gott — þá förum við beint í klúbbinn og látum innrita þig. Sebright var eins og verndari, þeg- ar hann var að innrita Alan i klúbb- inn. —Ef þú þarft að vixla ávísun hjerna, þá skal jeg mæla með þjer. — Þess þarf ekki með, svaraði liann. — Við liöfuin tuttugu pund til þess að eyða hjerna, og það er talsvert meira, en við höfum nokk- urntíma eitt á einni viku. — Hann gat ekki stilt sig um að nefna þessa upphæð, sem hann vissi að var fyrirlitlega lítil i aug- um mágs síns. Eina ráðið til þess að bjóða ríkidæmi Sebriglits byrg- inn var það að tala uin fátækt sína í gainni. Hann fór heim til þess að liafa fataskifti fyrir matinn. Ellen var á nærklæðunum og starði angurvær- um svip út um gluggann. — Jeg keypti blóm lianda þjer, sagði liann. Hún tók umbúðirnar af blóm-

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.