Fálkinn


Fálkinn - 05.02.1943, Qupperneq 14

Fálkinn - 05.02.1943, Qupperneq 14
14 F A L K I N N ísland undir hernámi. Frh. af bls. 3. nm og Bandaríkjamönnum.“ ........ Síðan er raki'ð efni greinar þeirrar; eftir Sig. Þórarinssort, sem sagt er frá hjer að framan. En greinar þessar sýna ljóslega, að frjettir þær sem berast hjeðan til Norðurlanda eru ;tf skornum skamti. Væri vissulega þörf áji að reynt væri að koma á betra frjettasambandi tii Norðurlanda en verið hefir, þó ekki væri nema vegna hinna fjölmörgti Islendinga, sem eiga heima í þess- tili löndum. Flugið. Frh. af bls. 5. í'lugvjela getur flogið orðið til ómetanlegra liagsbóta, og gert jfeim kleift að hittast, sem þurfa að ráða ráðum sínum. Án flug- vjelanna hefðu þeir mörgu fundir, sem forustumenn banda- manna ltafa haldið, orðið ó- kleifir. Háloftsflugin hefjast undir eins og starf mannkynsins snýst frá eyðingu til upþbyggingar, og vjelarnar til þessa flugs eru þegar komnar fram á sjónar- sviðið, nú í styrjöldinni. Flug marghreyfla Liberatorflugvjel- arinnar frá Monlreal til Eng- lands var háloftsflug. Þessi mikla flugvjel fór leiðina, 1800 kílómetra, ó 12 tímum og 55 mínútum. í annað sinn fór önn- ur 4-hrevfla sprengjuflugvjel, sem send hafði verið til Eng- iands, Yfir Norður-Atlantshaf- ið, frá New Foundlands til Eng- lands á tæpum sjö tímum. Það er einhver munur á þessu og 16 tímunum, sem Alcock og Brown voru að fljúga sömu leið, fvrstir manna. Og ferð þeirra var talin var talin hið mesta glæfrafyrirtæki, en flug- stjórarnir telja það einskis um vert núna. Sumir þeirra hafa farið 40 ferðir og altaf haldið áætlun. Aðal hlutverk flugvjela fram- tíðarinnar verður að eyða fjar- lægðunum á Atlantsliafi og Kyrrahafinu. Flugvj elafræðing- ar hafa þegar gerl teikningar að nýjum tvjelum, sem eiga að fara langt fram.úr öllu því sem nú þekkist, hæði hvað hraða og stærð snertir. Þeir liafa teiknað risavaxin „himinskiþ“, sem eiga að geta flutt vfir 100 farþega og farangur þeirra, auk áhafn- ar og eldsneytis. Og i þessum vjelum verður sjeð fyrir allri þeirri aðhlynningu, sem lúxus- skipin veita farþegum nú. Það er þegar viðurkent, að þegar heimurinn kemst í samt lag eftir stríðið, muni allar sam- göngur sem er nauðsvn á flýti, Bókafregn. Douglas Reed: RÖDD HRÓPANDANS‘ Hekluútgáfan 1942. Douglas Ueed er viðurkendur eiim snjallasti blaSamaður nútímans, en þó ekki sem frjettaritari, því þar er t. d. Huberl Knickerbocker miklu fremri. En Reed er frekar spámaður en hann er blaðanlaður í venjulegri merkingu þess orðs. Tólf síðustu ár- in fyrir stríð ferðaðist hann um meginland Evrópu sem blaðamaður l'yrir ýms blöð, ]>. á m. Tbe Times, og fylgdist vel með því, sem gerðist bak við tjöldin — eiginlega betur en hinu, sem gerðist fyrir allra sjónum. Hann var á vettvangi er Þjóðverj- ar lögðu undir sig Austurríki 1938 og Tjekkóslóvakíu 1939. Hann skrif- aði greinar um þessa atburði, sem voru lesnar um víða veröld. Og þeg- ar bók hans um „Hrunadans heims- veldanna“ (sem þýdd hefir verið á íslensku) kom út, vakti hún óskifta athygli um allan heim. Að vísu voru margir farnir að lialda um þær mundir, að stríðið væri óhjá- kvæmilegt, en í bók sinni rökstuddi Reed, að ])að væri óhjákvæmilegt. Um það mál hafði enginn leysl eins eftirminnilega frá skjóðunni og hann. „Rödd hrópándans* er tæplega eins eftirtektarverð bók og „Hruna- dans heimsveldanna“, en þó er hún óefað ein af íhugaverðustu bókum, sem komið hafa út nýlega á íslenslui. Hún er stóridómur yfir Bretum sjálfum, og það sýnir frjálslyndi þeirra, að hún skuli liafa fengið að koma út í Englandi. Því að Reed mer undir hæ) sjer alla þá menn, sem 'veittu stjórn Bretlands forstöðu síðustu átta ár fyrir stríðið, eða lengur, þó að harðastur verði dóm- urinn um Neville Gliamberlain, þennan ógæfusama stjórnmálamann, sem trúði svo á friðinn, að liaun vildi ekki sjá hætlurnar, sem voru á hverju strái. Reed hefir sjerstæða skoðun á mönnum og málefnum. Hann kennir í rauninni Brelum um slríðið, það er að segja: „Ef Bretar hefðu vig- búist i tima, þá liefðu Þjóðverjar aldrei farið í stríð.“ Og ennfremur: '!„Ef Bretar hefðu kynt sig betur hjá Rússum, þá hefði Molotov aldrei gert griðasamning við von Ribbentrop, heldur hallast að vesturveldunum, og ]>á hefði aldrei orðið stríð.“ Bókinni lýkur í febrúar 1 —41, og nær þannig til viðburða hinna fyrstu ófriðarára. En þó er þetta engin styrjaldarsaga. Hún er öllu freinur stjórnmálasaga. Og innan um koma kaflar, sem lýsa hinum ósvikna ljóð- íænu blaðamanni, svo sem „Loreley“ Betri mynd af loftárás á London er varla hægt að hugsa sjer, þó að hún segi aðallega frá einni einustú stúlku. Karl ísfeld hefir þýtt bókina, prýðilega vel, eins og hans er vandi. En það er talsvert mikið af prent- villum í henni, bg raska sumar þeirra meiningu. smátt og smátt hverfa aí' sjó og landi upp í loftiö, en aöeins þaö, sem minna liggur á, muni „halda sjer viö jörÖina“. Ressar stúlkur feröuöust isl i hjálparsveit kvenna Sao Paulo en .600 kilómetra lil jjess aö geta kom- í Englandi. Önnur þeirra kom frá hin frá Rio de Janeiro. Sigur lireta i Norður-Afríku var ekki síst aö þaklca sveitum þeim, sem ávalt fylgdu hernum og önnuðust viögerðir á skrið- drekum þeim, sem löskuðust í eyöimerkurhernaöinum. Hjer sjest ein af bifreiðum þessara viðgerðarmanna, sem er að flgtja skemdan skriödreka á viögerðarstööina. Á hverju ári eru reyktir um (5000 miljón vindlingar . í Ástralíu. Það jafngildir nærri þvi 900 vindlingum á mann á ári. uðu Rómverjar í fornöld. Kölluðu þeir þessa hlífðarskó gallicae, og það kvað vera uppruninn að orðinu galosja, eins og kallað er á vondri íslensku og flestum alþjóðamálum. Þrátt fyrir hinar miklu umbætur, sem orðið hafa á slölckvitækjum á síðustu áratugum, eyðir eldurinn þó jafnan stórkostlegum verðmætum í hverju siðuðu þjóðfjelagi. í Þýska- landi einu brenna á hverju ári verð- mæti fyrir um 400 miljónir marka. Það mundi nægja til framfærslu 200.000 manns i heilt ár. e+s i+s f*/ fo/ r+J Sagt er að skóhlífarnar sjeu upp- runnar í Suður-Ameríku, o'g það eru Indiánar, sem við eigum að þakka þéssa nytsömu uppgötvun, það er að segja gúmmískóhlifarnar. En hlífðarskó með þykkum sólum not- Richard Washburn Child, scm áð- ur var sfendihenna Bandaríkjanna i Ítalíu, segir þessa sögu af Calvin Coolidge forseta, sem var fámáll möður með afbrigðum: „El'tir borð- hald hjá forsetanum sggðist hann þurfa að sýna mjer nokkuð og fór með mig inn í annað lierbergi og kveikti á Ijósi. Á þilinu blasti við mynd af forselanum. Mjer fanst hún svo slæm, að jeg vildi ekkert um hana segja. Eftir langa • þögn fórum við út og hann slökti. „Þetta geri jeg líka — alveg eins og þjer,“ sagði hann og annað ekki.“

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.