Fálkinn - 05.02.1943, Side 15
F A L K I N N
15
VJELAVERKSTÆÐi
5ig. SvEÍnbjörnsáanar
Sími 5753. Skúlatúni 6 Reykjavík. Sími 5753.
FR AMKVÆMIR:
Vjelaviðgerðir
Vjelasmíði
Uppsetning á vjeJum
og verksmiðjum.
Gjörum við og gjörum upp bátamótora
SMÍÐUM ENNFREMUR
Síldarflökunarvjelar
ískvarnir
Rörsteypumót,
Holsteinavjelar.
Hefi opnað
Klæðaverslun og saumastofu
í Lækjargötu 6.A.
Gott úrval af smekklegum fataefnum
ávalt fyrirliggjandi.
Þórhallur Friðfinusson
klæðskeri Slmi 5790
Auglýsing
um umferð í Reykjavfk
Bæjarstjórn Reykjavíkur hefir með tilvísun til 7.
gr. umferðarlaga nr. 24 frá 19hl samþykt að eftirfar-
andi vegir í Reykjavík skuli teljasi aðalbrautir og
njóta þess forrjettar, að umferð bifreiða og annarra
ökutækja frá vegum, er að þeim liggja, skuli skilyrðis-
laust víkja fyrir umferð aðalbrautar, eða staðnæmast
áður en beygt er inn á aðatbraut, ef þess er þörf:
Aðalstræti
Austurstræti
Bankastræti
Laugavegur (austur að Vatnsþró)
Hverfisgata
Hafnarstræti
Vesturgata
Túngata.
iFyrirmæli þessi ganga i gildi frá miðnætti aðfara-
nótt fimtudagsins 4. þ. m.
Lögreglustjórinn í Reykjavík, 2. febr. 19b3.
AGNAR KOFOED-HANSEN.
Ódýrustu og bestu matarkaupin!
Spaðkjöt
kostar nú aðeins:
Heiltunnur 130 kg. kr. 690.00 eða kr. 5.31 kílóið
do. 120 — — 640.00 — — 5.33 —
Hálftunnur 60 — — 330.00 — — ,-5.50 —
do. 55 — — 305.00 — — 5.55 —
Kútar 25 — ___ 145.00 — — 5.80 —
Sent heim með stuttum fyrirvara.
Tekið við pöntunum í síma 1080 og 2678.
SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFJELAGA.
Sisalkraft pappi
íborinn og óíborinn, er tvöfaldur með tægjum á milli
laga, sem gera pappann sjerstaklega sterkan.
Ennfremur er hann rakverjandi og' loftheldur, er því
tilvalinn sem milliveggjapappi.
BIRGÐIR FYRIRLIGGJANDI.
J. Þorláksson & Norðmann
Bankastræti 11. — Sími 1280.
Nikomln
Amerisk vinnufðt
Slippfélagið