Fálkinn


Fálkinn - 07.05.1943, Blaðsíða 10

Fálkinn - 07.05.1943, Blaðsíða 10
10 F Á L K I N N VHCSVU LB/&N&URNIK Sagan af stóra birninum Einu sinni fyrir œfilöngu át!i maður heima í útj'aðrinum á stór- um skógi, liann átti dreng, sem hjet Eiríkur, og telpu sem hjet Anna. Þeim þótti gaman að leika sjer í skóginum, en hún mamma þeirra sagði: „Þið megið vara ykkur á að fara of langt, börnin mín, ekki svo langt að þið missið sjónar á húsinu okk- ar, því að annars getið þið vilst Iengra og lengra inn i skóginn.“ „Er nokkuð slæmt að villast * sagði Ánna, sem var ekki eins liygg- in og hann bróðir hennar. En hann svaraði fljótt: „Skilurðu það ekki? Hvar ættum við að sofa, ef við kom- umst ekki heim og hvar fáum við þá að borða?“ „Nei, þið verðið að muna það/ sagði marnrna þeirra, „og svo eru margar liættur í skóginum. Þar eru ýms vilt dýr og þar er það sem verra er: tröllkerlingin, sem á heima lengst inni i skógi.“ Börini voru nú ekki hrædd við dýrin, en öðru máli var að gegna um tröllkerlinguna! Hana langaði þau ekki til að hitta, og þess vegna lofuðu þau að fara ósköp varlega og hætta sjer ekki inn i skóginn. í þá daga var enginn vegur eða slóði um skóginn, þvi að allir voru hræddir við tröllkerlinguna og lijeldu sig í útjaðrinum. — Enginn vissi hvernig umhorfs var inni í skóg- inum. En þegar frá leið urðu börnin djarfari og djarfari. Þau sáu aldrei önnur dýr, en hjera og hirti, fugla og skógarinýs — og það var engin ástæða til að vera hræddur við svo- leiðis dýr. Einu sinni þegar þau voru að leita að jarðarberjum i skóginum vör- uðu þau sig ekki á, að þau höfðu farið full langt og þegar þau litu við sáu þau ekki húsið og vissu ekkert hvar þau voru. „Jeg held að við höfðum komið úr þessari átt,“ sagði Eirikur og benti á rjóður í skóginum. Og svo fóru þau þangað, en ekki gátu þau sjeð húsið eða neitt sem þau þektu. Þau gengu nú lengi og sáu að þau voru farin að villast. „Hvernig eigum við að komast heim?“ sagði Lísa og fór að gráta. En i sömu svifum heyrðu þau að rumdi í einhverju skamt frá. Nú urðu þau verulega hrædd því þarna kom skelfing stór björn vagandi. „Vertu grafkyr,“ sagði Eirikur við Önnu og nú kom honum ráð í liug. Mamma þeirra hafði gefið þeim stóra hunangsköku í nestið, og þau höfðu ekki snert á henni ennþá. Nú vissu þau að bjarndýrum þykir gott liunang svo að Eiríkur tók kök- una, fór til bjarnarins og sagði: „Viltu ekki smakka á hunangs- kökunni okkar?“ Björninn horfði st&nhissa á drenginn og rjetti fram stóru fram- löppina, tók mola af hunangskök- unni og fór að tyggja liann, hægt og hægt. ,Þið skulið ekki vera hrædd við mig, börnin góð,“ sagði hann með dimmri, angurblíðri rödd. „Jeg skal ekki gera ykkur mein. Þakka ykkur fyrir kökubitann og borðið þið nú líka, þvi að þið eruð víst orðin svöng.“ Börnin urðu glöð þegar þau heyrðu hvað Björninn var vinaleg- ur, og svo settust þau og átu þang- að til þau voru orðin södd. „Hvernig stendur á að þið hafið komist svona langt inn i skóg?“ spurði björninn, og þá sögðu börn- in honum hvernig þetta liefði viljað til. „Þið verðið að koma einlivern- tíma aftur, en jiið skulið fara var- lega, því að tröllkerlingin á heima hjerna skamt frá, og hún gæti haft það til að vera vond við ykkur,“ sagði björninn og andvarpaði djúpt. Og svo fylgdi hann þeim þangáð til þau sáu húsið hans pabba og þá kvöddu þau góða björninn óg lofuðu að koma aftur daginn eftir og hafa meiri hunangsköku með sjer. Manima þeirra varð heltlur en ekki hissa, þegar hún lieyrði hvað fyrir þau hafði komið, og fyrst í stað vildi hún ekki leyfa þeim að fara út i skóg aftur til að liitta björninn, því að henni datt í hug, að kanske mundi hann jeta þau. En loks Ijet hún undan og svo hittu þau björninn hjer um bil daglega. „Jeg er nú eiginlega ekki björn,“ sagði hann. „Einu sinni var jeg maður, en tröllkerlingin breytti mjer í björn, og jeg veit ekki hvernig jeg á að verða að manni aftur. Þess vegna er jeg alt af að leita að kerl- ingunni; ef jeg hitti hana ætla jeg að reyna að fá hana til að segja mjer, hvernig jeg á að fara að verða að manni og losna úr álögunum.“ Nú bar svo við einn dag, að börn- in höfðu farið út í skóg að hitta vin sinn björninn. Þau heyrðu þá hljóð, líkast því að syði í potti, og rödd, sem söng skelfing skrítið lag. Börnin læddust varlega nær og sáu nú kerlingu sitja undir trje. Hún liafði gert upp eld og yfir eldinum var pottur, sem liún lirærði í. Og svo heyrðu þau að liún söng: „Ef björninn fengi að smakka á þvi sem er í pottinum mínum, mundi hann verða að manni aftur.“ í sama bili kom stór svartur kött- ur hlaupandi ti£ kerlingarinnar; hún stóð upp og ætlaði að gripa hann, en hann hljóp burt og kerl- ingin datt og meiddi sig. Loks stóð lnin upp aftur og var nú fokvond og fór að eltast við köttinn, og liún elti hann og elti liann langa leið. Börnin flýttu sjer nú að ná í pott- inn og fóru burt með hann og leit- uðu að birninum. Loksins kom hann á móti þeim og varð mikið glaður, þegar hann sá þau. „Flýttu þjer,“ sagði Eirikur. — „Drekktu eittlivað af þessu sulli hjerna úr pottinum, þá getur verið að þú verðir maður aftur.“ Og svp Sem betur fór qat Adamson þad sjálfur. r~---------------------------- t S k r í 11 u r. — Þjer verðið að afsaka mig, herra Guðjón. Jeg sá ekki að það voruð þjer. sagði liann birninum, hvað hann hefði sjeð og heyrt. Björninn var ekki seinn til. Hann bljes á seyðið og tók sjer svo væn- an sopa. En í sama bili datt af hon- um bjarnarfeldurinn, og þarna stóð ungur og fallegur maður. „Við megum til að finna köttinn," sagði hann og þreif pottinn. „Jeg hugsa að hann sje prinsessan, sem kerlingin breytti." Þau hlupu nú eins og fætur tog- uðu og loks sáu þau kött koma lilaupandi ofan úr stóru trje. Hann fjekk að lepja svolítið úr pottinum, og þá breyttist hann undir eins i prinsessu. En nú kom tröllkerling- in til þeirra og þá hjeldu nú krakk- arnir að hún mundi breyta þeim öll- um fjórum í dýr eða steina. En þá tók ungi maðurinn pottinn og henti honum í hausinn á kerlingunni. Hún hvarf en í staðinn flaug svart- ur hrafn upp þaðan, sem hún hafði staðið. Hann gargaði en flaug svo burt. Kerlingin hafði breyst í hrafn þegar potturinn kom í hausinn á henni, og var nú sjálf i álögum. Ungi maðurinn var prins og nú fór hann og prinsessan beint í kon- Maðurinn, sem á konuna i sumar leyfi: —* Það var einhver skramb- inn, sem konan mín var að áminna mig um að muna á hverjum degi, cn fjandakorninu, ef jeg man hvað það var! — Nei, þetta þykir mjer nú of tískulegur jass. ungsliöllina og þar varð nú fagn- aðarfundur. Kongurinn lijelt stór- veislu, og vitanlega voru þau boð- in þangað hann Eiríkur og hún Anna systir hans.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.