Fálkinn


Fálkinn - 04.06.1943, Blaðsíða 2

Fálkinn - 04.06.1943, Blaðsíða 2
FÁLUNN staklinga, samtakamáttinn í and- stæðunum. Hefir nokkur lýst þessu betur en Einar Benediktsson: „Þegar biður þjóðarsómi, þá á Bretland eina sál'.“ sagði ræðumaðurinn meðal annars. Þá tók næst til máls Steegman listfræðingur. Rakti hann lildrög sýningarinnar og tilgang Britisli Council með lienni. „British Coun- Frh. ú bh. Mr. Steegmcm tistfrœðingur. Páll Oddgeirsson, kaupm. í Vest- mannaeyjum, verður 55 ára 5. þ. m. Túnfiskibátar. Steinprentun eftir Vincent Lines. (iísli Jónsson fyrverandi hafnsögu- maður, Hafnurfirði, verður 80 ára (>. juni. Jóel Gislason fyrverandi bóndi at Laxárdal, Skógarströnd, verðnr 7 < ára 7. . m. Dr. Guðm. Finnbogason, landsbóka- vörður, verður 70 áira 0. b. m. Frú Ingibjörg Þorkelsdóttir, Laug- urbrekku, varð 75 ára 29. maí s. I. Ágústa Eyjólfsdótlir, Shellvegi /#. Skerjafirði, verðnr fimtíu ára 8. þ.m. Dr. Páll Eggert Ólafsson varð 00 ára 3. þ. m. Breska myndsýningin í Reykjavík Sýning breskra listmynda og hóka var opnuð í Sýningarskálanum á þriðjudaginn var, að viðstöddum ríkisstjóra og miklu fjölmenni. Það er hin enska menningarstofnun Brit- ish Council, sem gengist hefir fyrir sýningu þessari og umboðsmaður þess hjer, dr. Cyril Jackson hefir haft mestan vanda áf undirbúningn- um hjer, en listfræðingurinn próf. Steegman kom liingað með mynd- irnar og hefir sjeð um niðurröðun þeirra. Hjer, er um að ræða 95 myndir, allar úr þeirri grein mynd- listarinnar, sem er tiltölulega minst kunn hjer á landi, nefnilega stein- prentun og trjeskurður ásamt „et- sun“. En á bókasýningunni eru sýn- ishorn ýmiskonar bókmenta, sem skift er í niu flokka, 'eftir efni og frágangi: Heimspeki, læknisfræði, lögfræði, guðfræði, England og Eng- lendingar, „Discussions Books“ . (gagnrýni á stjórnmálum og fjelags- málum), Ódýrari útgáfur, Bókment- ir og styrjaldabækur. Er sýning þessi algert nýmæli hjer á landi, og hafði verið gert ráð fyrir því, að hið fræga skáld T. S. Eliot kæmi hingað og gerði grein fyrir þessari deild sýningarinnar, en af því gat þó ekki orðið, en Sigurður Nordal prófessor var falið að gera grein fyrir þessari bókasýningu. Cyril Jackson, umboðsmaður British Council lijer á iandi bauð gesti velkomna og gerði grein fyrir undirbúningi sýningarinnar. Hafði verið ráðgert að halda hanaa miklu fyr, en það strandaði á húsnæðis- leysi. Þá tók Sigurður Nordal próf- essor til máls og hjelt einkar skör- uglega ræðu, þar sem hann m. a. mintist þess, liver söknuður það væri, að mr. Eliot heði ekki getað komið hingáð og drap á ýmsa þætti i skapgerð bresku þjóðarinnar. „Hvert stórveldi Norðurálfunnar eftir annað liefur liðið undir lok af þeirri orsök eini, að leiðtogar þeirra hafa ekki botnað í andstæðunum í fari Breta, hafa ekki skilið hugsjóna- magnið undir kufli hversdagsleikans, samhug þessarar sundurleifu ein-

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.