Fálkinn


Fálkinn - 04.06.1943, Blaðsíða 5

Fálkinn - 04.06.1943, Blaðsíða 5
F Á L K i N N væri í þykkri kápu og hefði værðarvoð um mig þá svaf jeg ekki nema stutt i einu vegna kulda. Kl. 6Y2. hirti af degi. Jeg fjekk mjer appelsínusafa, kaffi úr hitabrúsa og sætt brauð. Alt virtist rólegt í stýrisklefanum. Cherry kapteinn sagðist húast við að við lentum kl. 9V2- En klukkustund fyrir Jiann tíma skárendi hann sjer úr 9.000 niður í 1000 feta hæð. Þá fór hann að svipast um eftir eyj- unni, sem við áttum að lenda á. Við hjeldum áfram að skima, og jeg meðal annara hefi ekki sjeð hana enn. Hvernig við viltumst. Sólin kom æ hærra á loft og skýin þjettust en stór svæði með bláum himni á milli. Kl. 10.15, þremur stundarfjórðung- um eftir að við áttum að lenda, lijelt Cherry enn áfram í sömu stefnu. Jeg spurði hve mikið hensín liann liefði. „Fyrir rúm- lega fjóra tíma,“ svaraði hann. Jeg sat beint fyrir aftan hann. Jeg var þar í rauninni limdur niður, þvi að jeg hafði fengið lnigboð um að eitlhvað væi'i að. Skömmu síðar spurði jeg liann hve mikinn meðvind hann teldi að við hefðum. Hann svaraði að hann mundi vera nálægt tíu mílum. Það má kalla það að vera gáfaður eftir á, en svo mikið var víst að jeg þóttist viss um, að við hefðum flogið hraðar en við álitum. Jeg þóttist smám- saman viss um, að við hefðum flogið fram hjá ákvörðunar- staðnum og værum að fjarlægj- ast hann og stefndum út á opið Kyrrahafið. Einu sinni í aftur- elding mörgum vilcum seinna. fræddist jeg um livernig í mál- inu lá, og þá var jeg staddur í stýrisklefa annarar sprengju- flugvjelar, sem var á leiðinni til Brisbane í Ástralíu. Foringi, sem sat við hliðina á mjer, gal þess af tilviljun, að hann liefði verið atlnigandi í flugvjel, sem fór frá Hickam-flugvellinum á- leiðis til eyjunnar X, klukku- tíma áður en við fórum þaðan. Honum liafði verið sagt að með- vindurinn mundi vera 10 milur, en hann sannfærðist um að vindurinn væri þrisyar sinnum meiri en hann var sagður, og hagaði útreikningum sínum eft- ir því. Það var óheppni okkar að við skyldum ekki athuga þetta. Með þeim hraða, sem vjelin hef- ir haft höfum við verið komnir framhjá eyjunni áður en Chei’ry lækkaði flugið. Allan þennan tíma var loftskeytamaðui’inn í sambandi við eyjuna X og at- hugandinn var að reyna að taka sólarhæðina. Um kl. 10ráð- lagði jeg flugstjóranum að reyna að hiðja X um miðanii’, en stöðin hafði ekki nein tæki til þess. Þá reyndum við eyjuna Y, sem er annar útvöi’ður þar um slóðii’, nokkru norðar og austar en fyx-nefnd eyja. Y ráð- lagði okkur að fara upp i 5000 feta hæð og fljúga þar í hring í hálftíma meðan þeir væri að miða okkur. Þetta gerðum við. Þeir gáfu okkur u]ip kompás- stefnuna en hún stoðaði litið, þó við hefðunx hana vissum við ekki hvort við værum þúsund íxiíxxum austar eða vestar. Eigi að síður lægðum við flugið og fórum nýju stefnuna, sem har okkur til vestui’s. Við flugum áfranx nxeð meira eix 3 íxiílna hraða á mínútu, en sáxuix ekkerl nenxa sjó — og meiri sjó. Það var ekki um að villast að við vorum komnir á afvegu og ixú varð ókyrðar vart hjá skipshöfninni. ,Navigatöi’num‘, sem hafði farið sex sinnum yf- ir Kyi’rahaf og jafnan tekist á- gætlega, fjellust hendur við skissuna, sem liann liafði gert. En þá datt honum í liug eina hugsanlega skýringin: oktant- inn hans hlaut að liafa skekst úr í’jettunx skorðum, þegar fyrri vjelin kiptist við er liún var að láta í loft á Hickam-vellinum. Þetta eitt gát hafa valdið skekkjum á útreikningum hans — ef til vill unx nokkrar gráð- ur. Það er auðvelt að skilja, að þetta gal valdið því, að við hefðum tekið stefnu annaðhvort til hægri eða vinstri við eyj- una X. Jeg segi ekki frá þessu til þess að finna að, heldur til þess að gefa skýringu. Sá sem ferð- ast á ófriðartímum verður jafn- an að eiga nokkuð á liættu. í áætlunarflugi liafa menn jafn- an veðurfi’egnir og radiomið- anir sjer til hjálpar, en slík hjálpai’meðul vantar víða á Kyrrahafinu og eigi er lxeldur altaf tími til ítai’legs undirbun- ings. Ef hei’inn hefði ætlað sjer að hiða eftir að fullkomnar ör- yggisráðstafanir fyrir flug kæm- ust upp, þá væri ekkert fluglið á Kyrrahafinu í dag. Við „sjáum land“. Það var ekki um neitt að gera nenxa að nota þrautalendinguna og treysta kompásnum. Jeg skal ekki orðlenga það, senx gei’ðist næstu klukkutímana. Við háð- unx jafnvel X-eyju að skjóta af loftvarnarbýssum og láta kúl- urnar springa í 7000 feta hæð, nokkru fyrir ofan skýjalagið. Við háðum’ líka um að senda upp flugvjelar, ef ske kvnni að við sæjunx þær, eða þær okkur. Ilvorttveggja var gert, en þó að við færum í 8000 feta hæð og hringsóluðum þar þá sáunx við ekki neitt. Þegar fram leið urðum við fyrir því, senx flugnxenn yfir Kyrrahafi vei’ða stundunx fyrii', að við þóttumst sjá land. Mað- ur sjer land vegna þess að mað- ur vill sjá það, og þegar við stöi’ðum á skýin út unx glugg- ann þóttunxst við áreiðanlega sjá land. Cherx-y liafði nú aftur lækkað flugið, en nú var bensínið kom- ið að þi’otum. Loftskeytamaður- inn var í sifellu að biðja unx miðanir, í þeirri von að ein- liver gæli gefið okkur þver- stefnumið. Kl. 13^ sneri Cherry til austurs í stefnuna, senx hann hafði komið úx’. Skýjin gi-ysjuð- ust og liann flaug upp í 5000 feta hæð til þess að sjá betur, og til þess að spara bensínið stöðvaði hann tvo ytri lxreyfl- ana. Nú var eina vonin sú, að rekast á skip. Er jeg hafði átt tal við Cherry sendi jeg skeyti unx, að við hefðum aðeins hen- sín til eins tíma flugs — síðasta skeytið, sem nokkur heyrði. Loftskeytamaðui'inn fór að senda út SOS og liætti því ekki fyrr en einni eða tveimur sek- úndunx áður en vjelin vai’ð að lenda á sjónum. En enginn heyrði það. Jeg þóttist nú vita livei-s vænta mætti og fór að athuga félaga mína. Þeir voru nxjer allir ó- kunnugir nenxa Adamson. Ad- amson var þi’enxur mánuðum eldi’i en jeg, og jeg liafði átl 52 ára afmælisdaginn minn í Skotlandi fyrir nokkrum vik- um. Á yngri árum liafði Hans Adamson vei'ið landkönnuður, en síðar liafði liann orðið skrif- stofumaður og pappírsmelur eins og jeg. Við vorum oi’ðnir of gamlir til að bei’jast, og ekki gert i’áð fyrir að við værum til liarði’æða eða stórræða. Það var ungu mönnunum eftir látið. Augnarblikin áður en við lentunx á sjónunx (það var land- flugvjel, sem þeir voru i) lilýt- ur Adamson einnig að hafa ver- ið í þungum þönkunx, því að liann sagði við mig og' hrosti súrt: „Jeg vona að þú kunnir vel við þig á sjónum, Rick. Jeg hýst við að við verðum að vera lengi á sjó.“ Flugvjelar-áhöfnin. Af áhöfninni var annar flug- stjói-inn, Whittaker lautinanl, elstui’, um fertugt. Ekki vissi jeg neitt um liann annað en ráða mátti af fáeinum setning- uni, senx jeg heyi’ði liann segja að liann hefði verið ákvæð- isvinnutaki að stai’fi og aðallega flogið í einkaflugvjelum þang- að lil liann gekk í fluglierinn. Athugandinn (navigatöi’inn), De Anglis lautinant, var aðeins 23 ára; hann var stuttur, seiglu- legur og þyhbinn maður og í- hugull, með svart ln’okkið liár. Bartek flugvjelafi’æðingur var á sama reki. Reynold loftskeyta- nxaður var hár og grannur, nokkrum árum eldri. — Svo var varamaðui’inn: Alex. Hann haði vei’ið fámáll á leiðinni og er jeg var að athuga liann hafði jeg komist að þeirri niðurstöðu að liann væri liðleskja. Hvað CheiTy flugstjóra snerti þá vissi jeg ekkert unx hann lieldur, nema að liann liafði verið vara- flugstjóri frá ameríkanska Flug- fjelaginu. Hann var aðeins 27 ára, glaðlegur og ljettlyndur eins og flestir flugmenn. Jeg hugsaði eins og títt er um eldri mann, sem vai’ð að taka þátt i óföi’um lians: „Jæja, kunningi, það vei’ður laglegt að sjá þig með hökuskegg og i kúreka- stígvjelum hjerna úti i miðju Kyrrahafi.“ Síðustu nxínúturnar voru fljót- ar að líða. Á því augnabliki senx Cherry sneri til austurs vissum við allir að við yrðum að lenda i öldunum. Við bjugg- unx okkur undir að henda út- byx-ðis öllu lauslegu. Jeg hjálp- Framhald á bls. Í4

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.