Fálkinn


Fálkinn - 09.07.1943, Blaðsíða 2

Fálkinn - 09.07.1943, Blaðsíða 2
2 F A L K 1 N JN Sóphus Árnason, Þingholtsstræti 13, uarö 50 ára 8. júlí. Frú Guörún Egilsdóttir, RauÖarár- stíg 42, veröur 70 ára 13. þ. m. Jón Árnason frá Vatnsdal, Njálsgötu 8'f, verður 50 ára 20. þ. m. Magnus Valimarsson, rakarameistari, Laugav.65, verður 40 ára 10. þ. m. Kyrrahafsleiðanonrinn VI. Snœbjörn G. Jónsson, húsgagnam., Miklubraut 36, verður 50 ára 15. þ. m. Gunnar J. Árnason, kaupm., Kefla- vik, verður 70 ára 12. þ. m. Mæðrabeimili Reykjavlkur Mæðraheimili Reykjavíkur er ný- lega fekið (iJ starfa, og var blaða- mönnum boðið að skoða það fyrir nokkrum dögum. Heiinili þetta er til húsa í Tjarn- argötu 1 (5, á efstu hæð í liúsi frk. Þuríðar Bárðardóttur, og er hún húsmóðir heimilisins. Mæðraheimili þetta er fyrst og fremst ætlað fyrir ógiftar, lnisnæð- islausar mæður, en samt mún þó verða tekið á móti giftum mæðrum, ef þær eru húsnæðislausar. Getur heimilið tekið á móti 12—1C mæðr- um. Ætlast er til að þær geti dvalið þarna 4—6 vikur fyrir fæðingu og 3vikur til 2 mánuði eftir fæðingu. En meiningin er að fæðingin fari fram á Landsspítalanum, Er hægt að taka við 4 konum til dvalar fyr- ir fæðingu t*n 8 eftir fæðingu, en þó mun vera hægt að hæta við 2 rúmum á hverri deild, ef nauð- syn krefur. Er jrúmum komið fyrir í þrem vistlegum stofum, með köldu og heitu vatni ásamt fleiri þægind- um, sem slíkt lieimili þarf að hafa. Þá er og dagstofa, sem jafnframt er notuð sem borðstofa, með vist- legum húsgögnum. Á efstu hæð hússins eru 2 starfs- stúlknaherbergi ásamt böðum fyrir mæðurnar og starísfólk. Þá, er og haganlega fyrirkomið þar skápum fyrir fatnað og allskonar útbúnað heimilisins. Heimilinu fylgir rúm- gott eldhfrs með bæði gas- og raf- Frh. á bls. 15. Heimsókn Hjá MacArthur. Jeg fór frá Samoa 1. desember, skömmu eftir sólarupprás. Flugvjel- in var B—24 sprengjuflugvjel frá Consolidated Aircraft, og hafði ver- ið breytt í flutningaflugvjel. Áhöfn- in var sex manns, undir forustu H. P. Luna kapteins, og verð jeg að segja að jeg liefi aldrei flogið með samvaldari mönnum. Vegna þess að jeg átti langa leið fyrir höndúm, en tíminn hinsvegar naumur, hagaði jeg' áætlun minni svo, að við flug- um aðallega á nóttinni. Hengirekkj- um og svefnpokum var komið fyrir í klefanum og reyndist hvorttveggja þægilegt. Vegna þess að jeg var í leynileg- um erindum og mörgum af stöðiim þeim, sem jeg átti að heimsækja, er haldið leyndum af hernaðará stæðum, ræður j)að af lýkum, að jeg get ekki lýsl ferðinni nema laus- lega. Fyrst átti jeg að fara til Ástral- íu. Þangað fórum við í 800 tii 1000 mílna' áföngum, og heimsótti jeg ýmsar eyjastöðvar á leiðinni. Jeg hitti flugforingja og marga af niln- um mönnum — þeir sýndu mjer útbúnað sinn og ræddu við mig um viðfangsefni sín og erfiðleika. Nær- fett alstaðar hitti jeg’ gamla kunn- ingja í nýju starfi, og suma sem höfðu tekið við gömlu starfi sínu á ný, svo sem Weir Cook offursta, sem hafði verið einn af afreks- mönnunum í gömlu flugsveitinni okkar, 94ðu, í fyrri heimsstyrjöld- inni. Loks komúmst við lil Brisbaue í Ástraliu. Þar biðu mín tvenn skila- boð. Önnur voru frá Stimson her- málaráðherra í Washington. Sagði liann, að Churchill forsætisráð- herra hefði hringt lil sín í síma frá London, til þess að spyrja hvernig mjer liði og óska mjer lil hamingju með björgunina. í ferð minni 4il Englands i október hafði jeg hitt Churchill af tilviljun á flugvelli skamt frá London. Hafði hann sýnt mjer jtá kurteisi að bjóða mjer til liádegisverðar á heimili sínu í Downing Street 10 og sat jeg þar þrjá tíma og ræddi um her- mál við þennan ágæta mann. Mjer fanst það sýna áhuga hans fyrir smáinennunum að muna mig og sþyrja eftir mjer, jafn margt og hann hefir að hugsa. Hitt skeytið var frá MacArthur hersliöfðingja og sagði þar að hann hefði gert ráðstafanir til að jeg gæti komist tafarlaust áfram leiðar minnar til aðalbækistöðvar hans á Nýju Guineu. En af Idví að Nýja Cuinea var liernaðarsvæði vildi hershöfðinginn ekki láta mig fara síðasta áfangann í B—24-vjelinni, sem var óvopnuð. Sendi hann í stað hennar B—17-vjel, með vopn- um og orustuvjelaáhöfn. Við flugum yfir Torres-sundið að degi til. Jeg var dálítið óánægður yfir þeirri ferð. Sem gamall her- maður hafði jeg smekk fyrir pfur- litlum púðurreyk og langaði til að sjá eina eða tvær japanskar flug- vjelar — en ekki fleiri — svo að jeg sæi fallbyssumeiinina okkar spreyta sig á þeim þegar þær færu hjá. Við lentum i Port Moresby skömmu eftir sólarlag, í svo björlu að við rjett sáum lendingarbraut- ina. Það var undir eins farið með mig í bragga, þar sem jeg hitti tvo „kalla“ úr 1. heimsstyrjöldinni, sem voru aðstoðarmenn GeorgeS Kennev yfirhers.höfðingja, en hann er flug- liðsforingi MacArthurs. Annar þeirra var Ennis Whitehead og hinn Kenn- eth Walker, báðir hershöfðingjar og sá Síðarnefndi einn af hestu sprengjuarásafræðingum Bandaríkja- flughersins. -Þeir fóru með mig til MacArthurs herstjóra, og hann sem getur verið hjartanlegasti inað- ur — bauð mjer að dvelja hjá sjer yfir helgina. Port Moresby er rykbyrgi alls sköpunarverksins. Þarna er aðeins höfn og svo dalur með rauðri mold, sem ávall fcr á hreyfingu, vegna vindanna, sem sifelt blása ofan úr skörðum Owen Stanley-fjallgarðsins. Hitinn er hræðilegur en moskitó- flugan er þó verri. Þetta var kall- aður bær en eftir það sem Mitsub- ishi-flugvjelarnar hafa gert þá liika jeg við að nota það nafn núna á Port Moresby. Þarna er ekkert eftir nema rústir og svo nokkrir kofar innfæddra manna á stangli. Mölvað og hálf sokkið flak af vöruskipi lá á höfninni. Aðalstöð MacArthus er í timbur- húsræfli og í skúr jjar hjá er steypi- bað með köldu vatni sem altaf verð ur heitt. Svefnklefinn hans er inn af stpfunni, sem herforingaráðsfund- ir eru haldnir í. Veggirnir eru al- þaktir upþdráttum með títuprjónum, sem sýna herstöðu liðs okkar og fjandmannanna. MacArthur lifir við einföld skilyrði, af yfirhershöfð- ingja að vera. MacArthur var prýðilegur gesl- gjafi. Yfir borðum og þennan klukku tima, sem rabbað var á eftir töluðu þeir Kenney liershöfðingi við mig um flugmálin af hreinskilni og i- hygli. Af forvitni reyndi jeg að tala við hann um Bataan og Correg- idor (þar sem MacArthur varðist lengst), en hann fór aldrei út i þá sálma, að undanteknu þvi, að hann sagði nokkrar setningar almenns efnis um málið. Það var auðsjáan- legt að sú saga var farin að fyrn- ast eða hafði orðið að þoka fyrir öðru i lniga hans. Hann virtist alls ekki þreytulegur og var ágætlega á sig kominn. Altaf á iði þegar jeg leit á hann, Þegar hann las fyrir erindi eða ræddi málin við ráð sitt gekk hann fram og aftur um stof- una, hægði á sjer öðru hvoru til þess að leggja áherslu á það sem eftir kæmi eða til að hlusta á, ef han bjóst við einhverju mikílsvarð- andi. Framhald í næsta blaði. Á Suðurhafseyjunni Rennell Is- land lifir einkennilegl fólk. Þar hef- ir kvenfólkið komið því fram, að enginn eiginmaður megi koma i eld- húsið á heimilinu. Slcyldu sumar konur lijer á landi ekki öfunda kon- nrnar á Rennel Island?

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.