Fálkinn


Fálkinn - 07.01.1944, Blaðsíða 1

Fálkinn - 07.01.1944, Blaðsíða 1
16 síður. Verð kr. 1.50. 1. Reykjavík, föstudaginn 7. janúar 1944. XVII. Undir íslandsströndum y Ægir er mislyndur og misfagur. Stundum ólmasL hann æðisgenginn eins og hann vildi gera útaf við ali og alla, rís í hol- skeflum og hnútum og hristir og skekur fleyin, sem voga sjer í fang hans. Og því miður fer það stundurr svo, að fleyið hefir miður, kaffærist og liðast í sundur undan ferlegnm átökum höfuðskepnanna. Og er þó slysahættan meiri þar sem sær og strönd mætast. — En Ægi ú líka sitl btíðlyndi og sína fégurð. Hvaða sýn er fegurri en lognstjettur sjór eða gáraður, laugqður í skini tungls cða sólar, einkum þar sem landsýn er? Ljósm.: Sig. Gislason. ^m

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.