Fálkinn - 07.01.1944, Blaðsíða 13
KROSSGÁTA NR. 478
Lárétt. Skýring.
1. Kæk, 5. Sár, 10. HæSirnar, 12.
Deyfð, 14. Fiskur, 15. Rán, 17.
Mannleysa, 19. Titill, 20. Óvelkomn-
ir gestir, 23. Kvenheiti, þf., 24.
Ræktaö land, ef., 26. Dýr, 27. Land,
28. Sár, 30. Forsetning' (danskt),
31. Pirra, 32. Geri við, 34. Keldu,
35. Uppdráttur, 36. Stjaka viS, 38.
Kvenheiti, 40. Hljómir, 42. Kven-
heiti, 44. Leöja, 46. Lína, 48. Eyja,
49. Sýnir gestrisni, 51. Atv.o., 52.
HraSi, 53. Stoppa, 55. Töluorð, 56.
Snyrtir, 58. Fræddist, 59. Geðrót,
61. Hindrunarlaus, 63. Rásina, 64.
Grindur, 65. Bresta.
Lóðrjett. Skýring.
1. ÞjóSarböl, 2. Sögn, þátíð, 3.
Ganar, 4. Frumefni, 6. Skammstöf-
un, 7. gælunafn, 8. Kvenkenning,
9. Svipur, 10. kvenheiti, 11. embætt-
ismenn, 13. uppáhald, 14. Mjólkur-
rnatur, 15. Farartæki, 16. deiglu, 18.
Sárar, 21. Forsetning. 22. Goð, 25.
Eyja, 27. GeSinu, 29. Blómið, 31.
Bragðs, 33. Upphrópun, 34. Huggun,
37. Skeiðvöllur, 39. Gefur merki,
41. Mannamóti, 43. Öi-yggi, 44. Fugl,
MAÐUR ATHEBU.
Frh. af bls. !t.
eftir rjettum reglum. Umrenn-
ingurinn hafði uiinifS.
Timur raknaði við er helt var
yfir hann skjólu af köldu vatni.
Hann staulaðist á fætur, klór-
aði sjer í höfðinu og brosti
vandræðalega. „Sigraður!“ taut-
aði hann og leit á Hydar. Sigr-
aður — af þjer.“
„Ekki af mjer, heldur af
45. Bókar, 47. A litinn, 49. Upp-
hrópun, 50. 2 eins, 53. Sjógangur,
54. Ögn, 57. Fari, 60. Trje, 62.
Skammstöfun, 63. Húsdýr.
LAUSN KRQSSGÁTU NR.477
Lóðrjett. Ráðning.
1. England, 5. Drangey, 10. Ósa,
12. Ása, 13. iðk, 14. Eva, 16. Aus,
18. Mals, 20. Krola, 22. Tvær, 24.
All, 25. Nit, 26. Dró, 28. Ota, 29.
NI, 30. Róna, 31. Agar, 33. Ið, 34.
Sand, 36. Aría, 38. Men, 39. Sir, 40.
Fum, 42. Maka, 45. saur, 48. Óp,
50. Rófa, 52. Etur, 53. So, 54. Ljá,
56. Laf, 57. Nrr, 58. Ból, 59. Leli,
61. líangá, 63. Röll, 64. Ttt, 66. Róa,
67. Sal, 68. Eva, 69. Ar, 70. R.O., 71.
Danmörk, 72. Toppönd.
Lóðrjett. Ráðning.
1. Einmana, 2. Lóðs, 3. Ask, 4. Na,
6. Ra, 7. Asa, 8. Naut, 9. Ýlfraði,
11. Tvo, 13. Ilt, 14.. Erta, 15. Alda,
17. Svo, 18. AU, 20. Ivind, 21. Arga,
23. Æti, 25. Nón, 27. Óar, 30. Ran-
ar, 32. Rifur, 34. Sem, 35. Fit, 37.
Aur, 41. Pólland, 43. Kól, 44. Afar,
45. Strá, 46. Aur, 47. Holland, 49.
henni,“ svaraði Hydar og lienti
á Gothiu.
„Bóndi minn var ekki altaf
sterkastur,“ sagði hún. „en
liann var hrögðóttur. Hann tók
oft hrögð á mjer þegar hann
æfði sig, og þau kendi jeg Hyd-
ar.“------
Síðar um kvöldið sátu þau
Atlieha og Hydar saman; lijeld-
ust i hendur og liorfðu yfir
dalinn. „Nú erum við gift,“
Pje, 51. Afar, 52. Enga, 53. Sól, 55.
Átt, 58. Böl, 60. ítem, 62. Nói, 63.
sagði hann. „Á morgun erum
við komin langt i hurt út í
frjálsa lífið.“
„Nei,“ sagði hún ákveðin.
„Nú er lokið umrenningsæfi
þinni. Þú verður meðal Ivusrana
og vinnur eins og maður. Hjer
er gotl land,“ hjelt liún áfrara
og Ijet sem hún heyrði ekki er
hann maldaði í móinn. „Hjer
er grasið grænt og vatnið hreint.
Hjer er skógur og nóg af grjóti
Rasp, 65. Tvö, 67. Sóp, 69. Ar 70.
R.O.
í hús. Iljer verðum við og vinn-
um. En nú skulum við fara að
hátta, því að þú verður að fara
snennna á fætur i fyrramálið.“
Og liún leit til hans með
áugnaráði, sem gerði liann nið-
urlútan. En svo náði hann sjer
aftur og leit upp.
Frjálsa Iífið var húið — en
hvað gerði það til? Hann var
sæll.
„Segið þjer mjer heldur hvernig yður
datt í liug þessi saga um konuna á hafn-
arhakkanum.“
„Ilvaða saga?“ spurði Gassin og reyndi
að vinna umhugsunartíma.
„Látið þjer hana koma! Játið að þjer
liafið enga konu sjeð.“
Maigret sást eklci yfir kátinuglampann,
sem hrá yfir í auguin prammakarlsins.
„Haldið þjer það? Kanske þjer hafið
rjett fyrir yður.“
„Hver sagði yður að húa til þessa sögu?“
„Hver sagði mjer .......?“
Glampinn var enn á flökti í augunum.
Hann spýtti út úr sjer sperðilgörn, án þess
að hirða um að snúa sjer til hliðar.
„Hvar kyntust þjer Gerard Piedhæuf?“
„Æ, svei mjer ef jeg man það.“
Þeir voru háðir hver öðrum rólegri.
„Gaf hann yður nokkuð?“
„Hann gaf mjer brennivín.“
Svo hreytti liann um róm og skríkti:
„Þetta er bara ekki satt .... jeg sagði það
bara til að þóknast yður .... Og' ef þjer
viljið að jeg segi þetta sama fyrir rjetti,
þá skuluð þjer gefa mjer bendingu.“
„En hvað sáuð þjer þá í raun og veru.?“
„Þjer munduð ekki trúa mjer ef jeg'
segði yður það.“
„Ot með það samt!“
„Gott og vel .... Jeg sá kvenmann sem
heið. Svo kom maður, og hún fleygði sér i
fangið á lionum.“
„Hvaða fólk var þetta?“
„Hvernig ætti jeg að vita það. Það var
koldimt.“
„Hvar voruð þjer?“
„Jeg var að koma af krá.“
„Hvert fóru þau? í flæmsku búðina?“
„Nei, þau fóru á bak við.“
„Bak við hvað?“
„Bak við húsið .... Hinsvegar, ef þjer
vilduð lieldur að það væri elcki salt, þá . .“
„Komið þjer nokkurntima í flæmsku
húðina?“
„Aldrei. Mjer er neilað um veitingar ]iar.
Eingöngu af þvi að jeg harði í borðið þar
einu sinni, og svo segja þau að jeg' hafi
hrotið vogina þeirra. Þau vilja láta menn
standa þar og drekka sig fulla án þess að
lireyfa sig eða segja aukatekið orð.“
„Talaði Gérard Piedhæuf við yður?“
„Hvað var jeg' að segja yður áðán?“
„Að hann hefði sagt yður að segja . .. .“
„Langar yður nú í alvöru til þess að vita
sannleikann? .... Jæja, hjerna er hann
þá, og i þetta skifti er það heilagur sann-
leiki, og' liann er sá að jeg' þoli ekki a'ð
hafa þessa lögreglusnápa fyrir augunum,
eklci yður fremur en að'ra. Þjer getið farið
og lapið þessu í dómarann, en þá ætla jeg
að sverja að þjer hafið harið mig, og það
sem meira er, jeg skal sýna þeim áverk-
ann á mjer .... En jeg vil gjarnan gefa
vður glas af rauðvíni ef vður langar í það.“
Maigret liorfði fast í augun á honum,
svo stóð hann upp, alt í einu.
„Sýnið mjer liúsakynnin hjerna,“ sagði
liann stuttur í spuna.
Var hann forviða? Var hann skelkaður.
Eða aðeins óánægður. llvað svo sem liann
var, þá rak Cassin upp stór augu, með
fullan munninn.
„Hvað viljið þjer sjá?“ urraði hann.
„Bíðið þjer augnahlik.“
Maigret fór upp á þilfarið og kom aflur
að vörmu spori með tollþjón með sjer, í
rennvotri olíukápu.
„Tollþjónarnir eru húnir að afgreiða
mig.“ sagði Gassin hryssingslega.“
Maigret sneri sjer að tollþjóninum.
„Jeg geri ráð fyrir að þeir sjeu lalsverð-
ir smyglarar, allir þessir prammamenn."
„Jeg mundi aldrei nola orðið „talsverð-
ir“.“
Ifvar geýma þeir oftast smyglvörurnar?"
„Um eitt skeið geymdu þeir þær mest-
megnis i vatnsheldum kössum undir
prammahotnúnum. En nú erum við farnir
að draga keðjur undir prammana, lil ]iess
að ganga úr skugga um hvort nokkuð er
þar. Svo er hil milli lcáetubotnsins og kjal-
sogsins. Til þess að rannsaka þar horum