Fálkinn


Fálkinn - 07.01.1944, Blaðsíða 15

Fálkinn - 07.01.1944, Blaðsíða 15
FÁLKINN 15 Þakkarávarp Jeg leyfi mjer hjer með að þakka Iþróttafjelagi Reykjavikur og stjórn þess fyrir hinar rausnarlegu gjafir, sem þeir færðu mjer núna rjett fyrir jólin, sem var vindmylla og útvarp af vönduðum gerðum. Þessar óverðskulduðu gjafir þakka jeg af heilum hug og vona að guðs blessun fylgi félaginu á ókomn- um timum. Kolviðarhóli á aðfangadagskvöld 19b3. Valgerður Þórðardóttir. •v Blfi NYJA handarkrika CREAM DEODORANT stöðvar svitan örugglega 5. Skaðar ekki föt eða karl- mannaskyrtur. Meiðir ekki hörundið. Þornar samstundis. Not- ast undir eins eftirrakstur Stöðvar þegar svita, næstu 1-3 daga. Eyðir svitalykt, heldur handar- krikunum þurrúm. Hreint, hvítt, fitulaust. ómengað snyrti-krem. Arrid hefir fengið vott- orð alþjóðlegrar þvottar- rannsóknarstofu fyrir því að vera skaðlaust fatnaði A p r I d er svftaetöðv- unarmeðalið sem selet mest reyniO dós i dag ARRID Fæst í öllom betri búðrnn Við kvikmpdavjelina í 25 ðr Ólafur L. Jónsson, sem hálfur bær- inn þekkir undir nafninu Óli t Bió, átti 25 ára starfsafmæli 1. janúar. í aldarfjórðung hefir hann staðið við sýningavjelina í Nýja Bíó bæði sýnkt og heilagt, en áður liafði hann starfað við önnur verk á þessum stað. — Ólafur mun vera fróðástur allra fslendinga um kvikmyndir og sjeð hefir liann fleiri kvikmyndir en nokkur annar. Enda er hann mikill smekk- og dómgreindarmaður á slíka hluti og þekkir vel hvernig myndir fólk vill sjá. Hann er mjög tónlistarhneigður maður og ann fögrum listum, ber gott skyn á hina margvíslegustu hluti. Hann er ljettur í lund, skemt- inn og orðheppinn og leiðist engum i návist hans. hvort heldur hann talar um kvikmyndir eða annað. Jósafat og Lajla (Kvaran og Alda Möller) frammi fyrir konungi. Fóstri Jósafats konungssonar (Þorst. Ö. Stephensen) Á leikendalistanum eru yfir tutt- ugu nöfn en auk þeirra margir „statistar“. Eru þarna allir karl- mannakraftar Leikfólagsins saman- komnir en eigi eru nema þrjú kven- hlutverk í leiknum: Lajla dóttir hertekins konungs (Alda Möller), Portkona (Þóra Borg Einarsson) og Konungurinn og Ráðgjafinn (Jón Að- ils og Har. Björnsson). Sturluð kona (Gunnþórunn Hall- dórsdóttir). Þorsteinn Ö. Stephen- sen leikur fóstra ríkiserfingjans, Indriði Waage hertekinn konung, Brynjólfur Jóhanriesson garðyrkju- mann, Wilhelm Norðfjörð hersliöfð- ingja, Lárus Ingólfsson hirðsiða- meistara, en þrír sendifulltrúar eru leiknir af þeim Tómasi Hallgrims- syni, Gesti Pálssyni og Val Gisla- syni. — Dansarnir eru eftir Ástu Norðmann. Fyrir tæpum fjórum vikum vigðu Valsinenn nýjan skíðaskála, er þeir hafa reist rjett hjá Kolviðarhóli. Er þetta hið myndárlegasta hús, 9%x6 inetrar að stærð og er bygt að öllu leyti í sjálfboðaiiðsvinnu. Annaðist sjerstök nefnd allar þessar fram- kvæmdir með mestu prýði og rögg- semi, en formaður hennar er Þor- kell Ingvarsson. í skáianum niðri er anddyri, eld- hús og geymsla auk stórrar setu- stofu með arni, en uppi svefnloft fyrir 40—50 manns. Þá er og niðri lítil stofa fyrir kvenfólk, þar sem sjö geta sofið. Skiðageymsla verður bygð við liúsið siðar. Við vigsluna voru 50—60 gestir og margar ræður fluttar. Er þessi skáli nýr vitnisburður um sívax- andi áhuga æskunnar fyrir skíða- göngum. DREKKIÐ EBILS

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.