Fálkinn


Fálkinn - 16.02.1945, Blaðsíða 6

Fálkinn - 16.02.1945, Blaðsíða 6
6 F Á L K I N N - LITLR SfiGfln - Fernan Caballero: Síúlkan sem játaðist þrem mðnnum Höfundur þesarar sögu er Spánverji Ilann hefir v&rið nefndur Dumas Spánar. Hann á heiðurinn af þvi að hafa endurlífgað raunsæisstefnuna i ættlandi sínu. ÞaS . var einu sinni maður, sem átli dóttur, er var mjög ráðrík og [jrá. En hún var l'orkunnar fögur. Þrír biðlar komu og vildu fá hana fyrir konu. Voru þeir allir álíka eftirsóknarverðir. Faðir mevjarinn- ar svaraði biðlunum og sagði: — Dóttir min skal ráða j)ví hverj- um ykkar hún tekur. Mun ég spyrja hana um j)að! Hann gerði svo. Stúlkan kvaðst vilja taka j)eim ö 11 - um. — Það er ómögulegt, dóttir góð, svaraði faðir liennar. En hún endurtók orð sín: — Ég vil fá þá alla. — Talaðu af viti, stúlka, sagði pabbinn. — Hvern þeirra viltu? — Alla ]>rjá, mælli hún. Og ])að varð árangurslaust að reyna að fá þessari ákvörðun henn- ar breytt. Veslings faðirinn varð mjög gram- ur. En hann sagði biðlunum svar dóltur sinnar. Og þar sem það væri óframkvæmanlegt, hefði hann úr- skurðað að þeir skyldu fara út í heiminn, þeirra erinda, að gera eitt- hvað óviðjafnanlegt eða eignast eilt- hvað merkilegt og sá sem skaraði fram úr skyldi fá dóttur hans. Svo fóru þeir sinn í hverja áttina. Og löngu síðar er þeir hittust á strönd fjarlægs Iands, höfðu þeir ekkert fundið eða gert einstakt í sinni röð. Sá, sem kom fyrstur á staðinn, er þeir hittust á, hafði dag nokkurn, er hann var í þessum vandræðum, hitt gamlan mann er bað hann að kaupa af sér spegil. Hann neitaði þvi, og kvað spegilinn lílinn og ljót- an og ónothæfan. Þá sagði gamli maðurinn. Þessi spegill Iiefir einn mikinn kost, sem gerir hann verð- mætan. Eigandi hans getur séð hvern sem hann vill í honum. — Eftir að hafa gengið úr skugga um að þessi fullyrðing væri rélt, keypti biðillinn spegilinn, fyrir það verð er krafist var. Næsti biðill hafði mætt sama öldungnum á stræl- inu. Gamli maðurinn bauð honuni öskju með ilmsmyrslum til kaups. — Hvaða gggn get ég liaft af ilm- smyrslum þessum? spurði ungi mað- urinn. — Mikið gagn svaraði sá gamli. — Þessi smyrsl geta lifgað menn frá dauða. í þessum svifum kom líkfylgd. Gamli maðurinn lét dálít- ið af ilmsmyrslunum í munn liins dána manns. Og samstundis lifnaði hann við, lyfti líkkistunni á axlir sér og hélt heimleiðis. Þegar annar biðillinn sá þetta keypti liann ilmsmyrslin f.vrir það verð er upp var sett. Er þriðji biðillinn liafði gcngið fram og aftur um ströndina i mikl- um vandræðum, sá hann stóra kistu koma fljótandi á öldunum. Er kistan kenndi grunns, lyftist lok hennar, kom gamall maður. Hann gekk til biðilsins og bauð að selja honum kistuna. — Ég liefi ekkert með kistuna að gera, svaraði þriðji biðillinn, — nema brenna henni. — Jú, herra, sagði öldungurinn. — Kistan er verðmæt. Hún flytur eigandann og þá sem í liana fara á fáum klukkustundum, livert sem vera skal. Biðillinn keypti kistuna eftir að hafa fengið þessar upplýsingar. Næsta dag hittust biðlarnir þrir, og hver um sig var ánægður, með hvað hann hafði eignast, og voru allir sammála um að komast lil Spánar. sem fyrst. Þeir sögðu liver öðrum frá því sem þeir höfðu keypl. Sá fyrsti sýndi spegilinn, er ha>gt Stuttu eftir að ísland var lýst lýð- veldi á Þingvöllum 17. júní 1944, kl. 2 síðd. (miðtími i Greenwicli) — ld. 12,35,32 síðdegis (miðtimi Þingvalla), stjörnutími kl. 0,00,18 og úr þeim tíma var meðfylgjandi stundsjá reiknuð og af lienni gerði ég lýsingu, sem hirtist í Fálkanum nr. 34 það ár. Var það aðeins stutt yfirlit yfir aðaldrættina. En nú ætla ég gera tilraun til þess að lýsa nánustu framtið og er at- hugun sú byggð á þessari grund- vallarstundsjá og hreyfingum þeim, sem fara fram á eftir þessu augna- bliki í sögu íslensku þjóðarinnar, sem er fæðingaraugnablik LgðveUlis- ins íslands. Er eftirfarandi lýsing aðeins bund- in við sólarhreyfinguna og afstöðu ]>á, er hún tekur gagnvart plánetun- um. Er það eigi reiknað nákværn- lega og gelur því einhverju dálitlu skakkað um tímann. Einnig verður að taka tillit til þess, að árið er i raun réttri talið frá 17. júni til 17. júní hvers árs — og er þá um seinni var að sjá í hvern sem vera skyldi. Til þess að sanna mál sitt leit hann í spegilinn og óskaði þess að sjá meyjuna, er þeir allir vildu eiga, en voru lcvíðafullir um hvernig fæn. Það fór hryllingur um biðilinn er sá i speglinum að hin fagra mær lá örend i kistu. — Eg hefi ilmsmyrsl sem geta lífgað liana, æpti annar biðillinn. — En það verður búið að jarða hana ormarnir hafa étið hana, áður ég kemst til hennar. sem átti kistuna mælti: — ég hefi skip sem flytur okkur til Spánar á nokkrum klukkustundum. Svo fóru þeir í kistuna, og kom- ust til Spánar á fáum tímum. Er þangað kom flýttu þeir sér á fund föður stúlkunnar. Hann var úrvinda af harmi yfir dauða dóttur sinnai. Biðlarnir báðu um leyfi til að fá að sjá likið. Er þeir komu inn í her- bergið, er sú dána livíldi í líkkislu sinni gekk sá er smyrslin átti að kiksktunni og lét nokkra dropa drjúpa milli vara meyjarinnar. Hún reis upp rjóð í kinnum og brosandi sfeig út úr kistunni, sneri sér að föður sínum og mælti: — Pabbi! Þarna sérðu. Eg þurfti þá alla þrjá. helming hvers árs að ræða og fyrri helming næsta árs. 1947. — Sól og Satúrn í samstæð’i. — Forsetinn og stjórnin munu eiga við örðugleika að etja. Jafnvel þó að þau haldi meirihluta, munu þau ef lil vill dala í áliti. — Deila gæti komið upp eða alvarlegur skoðana- munur ált sér stað á milli efri og neðri deildar þingsins, og mál, sem fyrir þinginu liggja, gætu átt örðugt uppdráttar. Ágreiningur gæti einnig risið upp á milli forsetans og stjórnarherranna. Viðskifti og þeir, sem viðskifta- atvinnu reka, munu eiga við eríið- leika að striða og tafir eig.'. sér slað i þeim efnum. Þoka virðist grúfa yfir þjóðlífinu. Heilsufarið í lakara lagi. Örðugleikar lijá bændum og landeigendum. 1948. — Sól í hádegismarki. — Afstaða þessi styrkir aðstöðu stjórn- arinnar og gerir hana fastari í sessi, jafnvel þá að Satúrn, sem ræður 4. húsi, húsi bændanna og andstöðu stjórnarninnar, sé í slæmri afstöðu til sólar. Lendi stjórnin í örðugb'ik- um, þá er þeirra að vænta úr þeirri átt. En hún á aðstoð í þinginu og fjármálamenn og fjárafla munu stýðja hana. Urgur meðal almennings gæti og komið til greina, en Venus- aráhrifin draga j)ó eitthvað úr. 1949. — Sól og Neptún í slæmri afstöðu. — Stjórnin lendir í örðug- leikum og missir fylgi. Örðugleikar þessir koma fyrirvaralaust og verð- ur þá að hafa hraðan á, ef unnt verður að afstýra þeim. Hátt settir menn munu og lenda i örðugleikum eða missa álit. Leynd- at' misgerðir koma fyrir dagsins ljós. og en og út stökk fjöldi farþega. Siðast sá, En Jáh. Sch. þijddi. STÖRNUSPEKIN 0C FRAMTÍÐ ÍSLANDS EFTIR JÖN ÁRNASON, PRENTARA 1956. — Sól og Plútó í góðri af- sliiðu. — Áhrif þssarar nýfundnu plánetu eru enn þá litt kunn og er því örðugt að segia fyrir um verkan- ir liennar, en þó er talið að hún lyfti þvi upp úr undirdjúpunum, sem í þeim er hulið. Einhvers óvænts mætti því vænta á þessum tíma í sambandi við stjórnarfarið. 1959. — Sól og Úran í góðri al'- stöðu. — Hagkvæmt tímabil fyrir stjórnina. Lagasetning og endur- skipulagning gengur að óskum og aðgerðir stjórnarinnar njóta stuðn- ings. Framtak í ýmsum greinum er happasælt. Stjórnendur á 'ýmsum stigum og ýmsum stöðum njóta hylli og þeim gengur vel. Allir þeir, sem eru undir áhrifum Úrans e”u undir heillaríkum kringumstæðum. 1960. — Sól og Merkúr í góðri af- stöðu. — Menntun og bókaútgáfa og fræðsla mun talca framförum. Vísindi og þeir, sem við þau fást, vekja athygli. Löggjöf í þeim efnum fær góðan byr. Umræður um mál verða miklar og munu þingmenn taka áberandi þátt í þeim. 1965. — Sól og Mars í góðri af- stöðu. — Heillatími fyrir forsetann og stjórnina og þjóðin fær aukinn þrótt bæði út á við og inn á við. Endurbætur ýmsar munu á dagskrá í þeim greinum, sem Mars ræður yfir. Heilbrigðismál munu koma að nokkru til greina og endurbætur í þeim efnum og lagfæringar eru sýnilegar. 1966. — Sól og Tungl i góðri af- stöðu. — Er þetta einnig happa- tími fyrir forsetann og stjornina og almenningur hefir góðar og heillaríkar aðstæður. Samræmi og skilningur eykst á milli hinna hærri og lægri stétta, stjórnenda og þeirra, sem stjórnað er, vinnuvcitenda og vinnuþiggjenda. Lyftir afstaða ]>essi imdir hagsæld bæði inn á við og út á við og hefir ahnenn áhrif. 1976. — Sól og Júpiter i góðri al'- stöðu. — Afstaða þessi bendir á frið og framför, verslunin eykst og flutningar til og frá útlöndum eru undir góðum áhrifum. Happasæll limi fyrir stjórnina. Kristileg starfsemi er einnig undir góðum og heillarikum áhrifum og kirkjunnar menn munu njóta lieiðurs og álits og frekari uppliefðar. Góðgerðarstarfsemi öll og góð- gerðastofnanir ganga vel og njóta hagsældar, hylli og aðstoðar í ýms- um greinum. Þess skal getið, að þrjár fyrstu afstöðunnar, sem skráðar eru hér að framan, eru mjög sterkar í áhrifum, en liinar, sem á eftir þeim koma, eru að mun vægari í áhrifum. En þó eru þær allar góðar og því er góðs að vænta á þessum tíma, sem þær ná yfir, frekar en hins lakara. í þetta sinn hefi ég ekki rakið lengra en til ársins 197G-7 og læt þar staðar numið. En líklegt er að ég síðar meir geri yfirlit yfir að mun lengra tímahil en þetta, sem ég hefi nú lýst. Mun ég þá taka til athugunar lireyfingar vtri plánet- anna og lýsa álirifum þeim, sem ])ær muni hafa, er þær fara yl'ir áhrifaríkustu punktana í sfundsjá lýðveldisins, sem sé sólrisum'ark þess eða austursjóndeildarhring, hádegis- marlc, sólsetursmark og miðnæturs- mark.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.