Fálkinn


Fálkinn - 29.06.1945, Blaðsíða 4

Fálkinn - 29.06.1945, Blaðsíða 4
4 F Á L K I N N Hundar í hernaði. Þrátt fyrir alla véltækni hafa hundarnir haft mikilsverðum störfum að gegna í stríðinu. — Þeir gæta flugvalla, hergagnaverksmiðja, járnbrautarstöðva og hafnarkvía. Einnig var farið að nota þá til að leita uppi fólk sem grófst í rústum í hinum geigvænlegu loftárásum, sem gerðar voru á London allt tii* stríðsloka. — Hér segir ungfrú Huldine V. Beamish frá hinu ágæta og nytsama starfi hundanna. Þó að styrjaldirnar séu mik- ið böl, skapa þær oft sk-ilyrði, sem kenna fólki að notfæra sér ýmislegt betur en áður var, og kemur þetta stundum úr óvænt- ustu átt. Líklega liefir þetta sannast betur í þessari styrjöld en nokkurntíma áður, sérstak- lega í þeim löndum, sem bafa barist upp á líf og dauða. Meðal hinna lítilvægari bjálp- arhellna, sem Bretar hafa notið í styrjöldinni eru hundarnir, er æfðir hafa verið til samstarfs við herinn, ekki sístir. Þýðing hundanna hefir verið viður- kennd lengi í löndum þeim, sem þjálfun hunda hefir verið í góðu lagi og hefir verið liald- ið uppi að opinberri ráðstöfun. 1 síðasta striði voru hundar þjálfaðir aðeins i smáum stíl til liernaðarþarfa og handa Rauðakrossinum; en þó að reynslan af þessu yrði góð, liéldu vfirvöldin ekki áfram að þjálfa hund-a til hernaðarþarfa. En sem betur fór voru það ýmsir kunnáttu- og áhugamenn i þessum greinum, sem ekki vildu láta málið niður falla, og' héldu áfram að þjálfa hunda, upp á eigin spýtur. Þegar síð- ari lieimsstyrjöldin hófst hafði stórmerkileg undirbúningsvinna verið unnin af þessum áliuga- mönnum, sem skildu til fulln- ustu þýðingu lmnda í liernaði, kunnu' hinar ýmsu greinir þjálf- unarinnar, og gátu sannfært yfirvöldin um, að málefnið ætti stuðning skilið. Þegar á það er litið, hve mjög það tafði fyrir að þurfa að byrja með svo að segja tvær hendur tómai’, má segja að góð- ur árangur liafi náðst af notkxin hundanna. Þeir hafa verið not- aðir á margvíslegan hátt, bæði til sóknar og varnar, eigi aðeins í Bretlandi sjálfu heldur og hvarvetna þar, sem breskur ber hefir farið. Fyrst í stað varð að flýta þjálfun liundanna eins mikið og mögulega var unnt. Allsstaðar í landinu var verið að byggja nýja flugvelli og liergagnaverk- smiðjur, sömuleyðis leyndar vörugeymslur og aðrar stofnan- ir, sem þurfti að verja fyrir njósnum og aðsúg á allan hugs- anlegan liátt. 1 þá daga var líka svo háttað högum, að búast mátti við innrás í Bretland — hæði af sjó og úr lofti. Undir eins og yfirvöldin gerðu sér ljóst hvers virði hundarnir voru til ýmsra verka, var send út áskorun til al- mennings, um að lána þau hundakyn, er hentugust þóttu. Margir, sem voru í vandræðum með að ala hunda sína og sjá fyrir þeim, urðu þessari áskor- un fegnir, því að með þessu losnuðu þeir við áhyggjur af hundunum, en þurftu þó ekki að drepa þá. Og í öðru lagi gátu sepparnir orðið að gagni fyrir landvarnirnar. Nú voru fengnir þjálfarar og siðan tek- ið til óspilllra málanna. Eg get ýmsra bluta vegna ekki skýrt ítarlega frá til hvers hundarnir voru notaðir, en svo mikið get ég þó sagt, að þeir voru lil gæslu á flugvöllum, herbúðum, verksmiðjum og í birgðastöðvum víðsvegar um landið, og sýndu að þeir komu að ómetanlegu gagni. Þeir voru æfðir í allskonar varðgæslu. Þeir voru Iátnir læra að þefa uppi óviðkomandi menn og grunsamlega, og elta þá og ráðast á þá þegar þeim var skipað. Eng'inn varðmaður i heimi getur elt uppi eða slcot- ið á mann, sem grunaður er um glæpsamlegan lilgang, ef svo dimmt er að liann sjái hann ekki. En enginn glæpa- maður, liversu snar og' séður seiii hann er, getur komist hjá því að æfður hundur verði hans var; svo þefnæmur og heyrnargóður er liundurinn, og þeir eiginleikar örfast fremur en sljófgast í dimmunni. Þá eru hundar ómetanlegir til þess að fylgja föngum, sem haf-a verið handteknir. Það getur alltaf komið fyrir að varðmaður geti ekki hlaupið eins hratt og fang- inn hans, sem reynir að kom- ast undan, en hundurinn hleyp- ur uppi hvaða mann sem vera skal, og hvaða torfærur sem verða á vegi hans. Á járnbrautarstöðvum og í skipakvíum eru hundarnir líka afar mikils virði. Þefnæmi hundsins er meira virði en nokkurt vasaljós lögreglunnar, þegar því er að skifta að liafa gál á stórum hlöðum af alls- konar varningi á járnbrautar- stöðinni eða bryggjunni. Hund- urinn finnur þefinn af ókunn- um manni í langri fjarlægð, og hversu vel sem maðurinn reynir að fela sig þá finnur liundurinn hann samt, alveg eins og þegar veiðihundur þef- ar uppi bráð sína. Síðustu árin hafa sporliund- ar verið notaðir i London til ])ess að þefa uppi fólk, sem grafist liefir undir rústum bygginga, sem hrunið hafa i Ioftárásum. Stundum hlaðast haugar af múrsteini og' grjóti ofan á rústina, en fólk, sem lent hefir i afdrepi, er lifandi undir hrúgunni. Mörgum líf- um hefir verið bjargað á þenn- Flugliðsforingi með hund, s,em er að leita uppi fólk í rústum gistihúss, er hrunið hefir í luftárás. Þessi hundur hefir bjargað mörgum nmnns- lífum. Þegar hann verður einhvers var rekur hann upp ýlfur og fer að róta með framlöppunum. Og þá er grafið á staðnum. Varðhundur á flugvelli. Verið er að kenna hundinum að ráðast á grun- samlega flugmmn. Þessi er saklaus, enda er hann með leðurvettling á hendinni, ef ske kgnni að hiindurinn bíti.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.