Fálkinn


Fálkinn - 24.08.1945, Blaðsíða 9

Fálkinn - 24.08.1945, Blaðsíða 9
FÁLKINN 9 .Tean leit í kringum sig í stof- unni. Dyrnar stóðu opnar. Pen- ingarnir lágu á borðinu og það gljáði á þá. Hann lieí'ði getað tekið þá og farið sína leið, en hann gerði það ekki. Hann beið kyrr! Ef hún hefði slasast fengi liann tækifæri til að sjá óvin sinn sundurmarinn og örvílnað- an. Hann vildi vinna til að fara í fangelsi, fyrir að sjá þetta augnablik: auðkýfinginn yfir- hugaðan. Og þetta hafði orðið áðan. Enginn vafi var á þvi. Burðar- mennirnir komu inn í garðinn og báru stúlkuna á milli sin. Dupont gekk álútur á eftir þeim og riðaði á fótunum eins og drukkinn maður. En Jean fann ekki til nokkurrar meðaumkv- unar. IJafði Dupont ekki sagt: —Þér sleppið ekki hjá forlög- unum! Mundi hann ekki hring- ja til lögreglunnar og láta hana taka liann — með köldu blóði? Jú, það var engum blöðum um það að fletta. Engin miskunn var til í þessum manni, sem liafði látið föður lians hrapa — já, sem liafði kanske sjálfur steypt honum í glötun! Jean Bracasse var ekki ill- menni, en hann liafði forhert hjarta silt. Hann settist rólegur niður og kveikti sér í vindlingi. Undarleg ró kom yfir liann. — Hann heyrði mannamál niðri i addyrinu, eins og í draumi. Henni sjálfri að kenna — hún þverheygði að garðinum, án þess að gefa merki. — Ó- mögulegt að stöðva vagninn —r 75 kílómetra liraði. — Hann heyrði að símanum var hringt ..... fótatak mannanna, sem fóru. Hurðin féll fast að stöfum niðri. Jean leit aftur út í garðinn. Mennirnir af vörubílnum gengu liægt niður á veginn og töluðust ekki við. Vöruhifreiðin var sett í gang — og ók á hurt inn í rigninguna. Jean kveikti í öðrum vind- lingi og settist aftur. .. . IJann gat ekki gert sér grein fyrir, live langur tími hafði lið- ið þangað til liann lieyrði i bifreiðarhreyfli á ný. Bifreið þessi ólc á hraðri ferð inn í garðinn. Aftur heyrðust raddir i for- salnum. Það var dr. Lussigny, sem Dupont liafði hringt til. Fleurette lá náföl og Jireyf- ingarlaus á línvoðum, er liöfðu verið breiddar út á borðið í matsalnum. Lussigny slcoðaði stúlkuna Jausiega og leit svo al- varlega á Dupont. — Dóttir yðar liefir orðið fyr- ir miklum hlóðmissi, sagði liann. — hún liefir slvorist mik- ið. . . . ég sé engin ráð til að hjarga henni, nema að hæg’t sé að dæla í liana Jjióði. — Læknir, liún er mér meira virði en lífið sjálft.... takið þér blóð úr mér! Lussigny liristi liöfuðið. -— Það verður að vera ljlóð úr ungri og hraustri manneskju, sagði liann, — og liér má eng- an tíma missa. Slagæðin í lienni og lijartað........... Jean Bracasse lieyrði þungt fótatalí í ganginum. Það var eins og farlama gamalmenni yrði að staulast áfram.... — Eruð þér hér ennþá, Jean Bracasse? heyrðist sagt út við dyrnar. Jean leit við. — Já, lierra Du- pont, ég er að bíða eftir lögregl- unni. Dupont stóð kyrr eitt augna- Jjlilv, gat eklci fundið orð. „Jean Bracasse, ég gef yður frelsi yðar. — Eg óslca engra gjafa frá yður, svaraði hinn livasst. — Dóttir mín er deyjandi, livíslaði Dupont. —: Þér getið hiargað lífi liennar. Komið með mér niður til læknisins. Jean skildi hann ekki, en stóð upp og fór með honum án þess að svara. Hann sá lijúpaða veru á mat- [Allt frá því er bókaprentun hófst á Bretlandi, hafa verií5 á meðal þar- lendra forleggjara svo merkir menn, að þeir hafa talist til hinna mestu ágætismanna sinnar saintíðar, og svo er þetta enn i dag. En enginn þeirra, sem nú er uppi, er svo npfn- kunnur um víða veröld sem Stanley Unwin, og það fer sainan, að nú mun hvergi uppi sá maður, er standi honum jafnfætis um þekk- ingu á starfsemi forleggjara og bók- sala um alln heima. Jafnvel hér á íslandi má segja að liann þekki þetta út og inn. Engin nýjung á þessu sviði á okkar litla landi fer fram lijá lionum. ITans eigin bókaútgáfa er með þeim liætti, að ef tilgreina ætti einhvern einstakan forleggjara á Englandi, sem sérstak- lega forleggjara liugsandi manna, þú inundu allir nefna Unwin. ísienskur hóksali sagði eitt sinn við hann, að ef hann mætti sjálfur ráða livers hækur hann seldi (en þar hafa viðskiftavinirnir úrskurðarvaldið), þá væru það hans forlagsbækur. „Þetta hefir annar íslendingur sagt við mig áður“, svaraði Unwin. horðinu. Sá föla, fagra andlitið, sem var livítt eins og marmari. Hún lá eins og hún væri dauð. Hann starði á liana án þess að líta al' henni, meðan Lussig- ny var að útskýra fyrir honum livað í efni væri. Þegar liann skyldi, að það var undir lionum lcomið livort þessi undurfagra vera ætti að lialda lífi eða ekki, ruglaðist allt í meðvitund hans. Andlitið sem hann hafði horft á, livarf, og liann sá annað andlit — föð- ur síns. — Þér slcáruð á strenginn, Dupont, — strenginn, sem hefði getað hjargað lionum föður mín- um. Þér sögðuð fyrir hálftíma, að ég gæti eklci flúið forlögin. — Nú segi ég yður, þér munuð ekki lieldur flýja forlögin. Blóð ætta okkar slcal aldrei hlandast. — Það er aðeins um selcúndu að ræða, sagði læknirinn. Dupont leit á dóttur sína, svo féll liann á lcné og kyssti ís- kalda Jiönd liennar. — Guð íyrirgefi mér, Fieur- ette, livísiaði hann. — Líf mitt snýst á móti mér. Björgunin, frelsunin — það stoðar elcki að hiðja-. Honum sortnaði fyrir augum og liann datt lémagna á gólfið. Eg' er tilbúinn, læknir! sagði Jean Bracasse. Sá maður var Ásgeir Ásgeirsson, þá forsætisráðherra. — Sjálfur er Stanley Unwia geysilega snjall rithöfundur, og liin sigilda bók lians The Truth About Publishinij er handbók forleggjara um allan heim. — Sú bók er til á ýmsum tungum. Þann 28. júní var Unwin krýndur heiðursdoktor við háskól- ann i Aberdeen, og munu flestir telja hann heiðursins maklegan. Þess má geta, að hann dvaldi á íslandi í nokkrar vikur sumarið 1934, og ýmsum lesendum kann að Jjykja fróðlegt að vita það, að systurdóttir hans er listakonan frú Barbara Árnason, gift Magnúsi Árnasyni mál- ara. • Stanley Unwin stendur nú rétt á sextugu. Grein sú, sem liér birtist i þýðingu, liefir komið í a. m. k. tveim víðkunnum vikublöðum á Eng- landi, og venjulega munu greinar háns einnig birtast í einhverjum blöðum i vesturheimi. Þýð.\ Hver inaður, sem víða hefir farið, einkum liafi hann farið um hina afskektu hluta heims, lilýtur að hafa rekið sig á það, að hvar- vetna ber stórlega mikið á enskri tungu. Fyrir rúmum þrjátíu árum fór ég i Jjriggja missira ferðalag og reik- aði um mestan liluta hnattarins, að undanskilinni Mið- og Suður- Ameríku. Eg kom Jjá á marga af- skekta staði, sem nú heyrast daglega nefndir, t. a. m. Rabaul. Létu þá erlendir menn það iðulega i ljósi við mig, að þeir teldu mér ljað meiri en litla heppni, að alstaðar væri enska töluð. Þannig var það í Rabaul, sem liá var þýsk eign, og i Apia, þar sem þýski konsúllinn hafði aðsetur i húsi því, er Robert Louis Stevenson hafði áður búið í, að þar var það ekki Jjýska, sem töluð var við inn- fædda rnenn, heldur fábreytt enska. í Japan var ljað meira að segja svo, að á járnbrautarstöðvum og öðrum opinberum stöðum voru til- kynningar og leiðbeiningar prent- aðar á tveimur málum, japönsku og ensku. Og liin lræga bókaverslun í Tokió, Maruzens, hafði þá fjöl- breyttara úrval enskra bóka en nokkur önnur bókaverslun um víða veröld. Það er eðlilegt að tunga siglinga- ]jjóðar yrði kunn í öllum hafnar- bæjum heims, en ef ekki hefði verið fyrir Jjá Breta, er snemma tóku sér bólfestu erlendis, sem og trú- boðana og kaupmennina, þá hefði enskan ekki lagt undir sig hinn innri hluta landanna svo sem raun varð á. í útbreiðslu tungunnar átti það mikilvægan Jjátt, live málfræði lienn- ar er einföld og óbrotin. En tvennt var það, sem réð úrslitum og gerði málið öllum öðrum tungum víð- kunnara; sem sé það, að .enskan varð þjóðartunga Bandaríkjanna i Ameríku, og svo hin mikla auðlegð enskra bókmenta. Áhrif enskrar tungu og bókmenta birtast stundum með kynleguin liátt- uin. Þannig hafa fáeinir erlendir höfundar getið sér frægð i enskum bókmentum. Tvö dæmi má nefna: Á meðal Jjeirra, sem af mestri list liafa ritað enska tungu á síðari tím- um eru Pólverjinn Joseph Conrad og Spánverjinn George Santayana. írskir höfundar geta sér meiri orðs- tír á ensku en írsku. Danskur mað- ur, málfræðingurinn Otto Jespersen, var viðurkenndur sem einn liinn lærðasti maður í enskri tungu. JBretar eru miklir ferðalangar, en heimasætnir eru þeir i samanburði við söguhetjurnar í bókmenntum þeirra. Það er margt heimilið á Rússlandi, sem aldrei hefir enskan mann séð, en ]jau eru færri, sem ekki kannast við Mr. Pickwick eða hafa notið ánægju af kynnum við hann. Sá er enginn hluti mentaðs heims að enskar bókmentir hafi ekki náð þangað og sett á hann óafmáanlegt mark sitt. Álirif þeirra verða aldrei mæld eða vegin. Við höfum hingað til sýnt of mikið lítillæti um ágæti enskra bóka. Sjálfir vitum við hvers virði þær eru, og við liöfum látið okkur það engu skifta, hvað aðrir héldu um þær. Þessa neyttu Þjóðverjar til þess að útbreiða þá skoðun, að i vísindum og lærdómi væru það þeir, sem forgönguna hefðu, enda þótt oft og einatt væri það alls ekki Framhald á bls. Í4. Ensk tunga Eftir Dr. Stanley Unwin

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.