Fálkinn


Fálkinn - 24.08.1945, Blaðsíða 11

Fálkinn - 24.08.1945, Blaðsíða 11
FÍLKINN 11 - FEGRUN OG SNYRTING - Kvtkmyndaleikkoncm Rita Corday veit a hvern hatt er hægt að viðhalda féffurðinni, þrátt fyrir í dag verða ljessar línur helgað- ar fallegum eiginkonum, svona rétt til tilbreytingar. Ef við vildum liaga orSum okkar i samræmi við tiðar- andann, ættum við að segja, að giftar konur verði að vera laglegar til þess að viðhalda ást manna sinna. En burt séð frá því, þá er það á- kveðið mál, að þær verða að vera aðlaðandi í iitiiti, til þess að við- halda sjálfsvirðingu sinni. Hyggin kona foröast að gera manni sínum lífið brogað með ó- stöðvandi ástaratlotum. Margur á- gætur eiginmaður hefir hlaupið að heiman, vegna þess að konan lians hafði allt of mikla ást á honum, og' hann gat ekki þolað það að fá kannske yfir sig kossadembu, þegar minnst vonum varði. Hyggin kona nöldrar aldrei eða lendir í rifrildi. Ef ástandið verður ískyggilegt, skensar hún mann sinn lítið eitt eða skellir á hann brand- ara, sem ruglar hann svo i ríminu, að hann kemst gjörsamlega úr jafn- vægi, livað rifrildi snertir. Með því að maSurinn er nú einu sinni þannig gerður að dálæti hans á mat nálgast ástríðu, þá leggur „Skelfing eru allar vinnuaðferðir ykkar gamaldags hérna á bænum,” sagði búfræðingurinn við bóndann. „Eg þori að ábyrgjast, að þú færð ekki einu sinni hálfan sekk af næp- um upp úr þessum garði.” „Sama segi ég. Þetta er guirófna- garður.” Ferðamaður, staddur i ensku sveitaþorpi, var búinn að bíða ein- livern óratíma eftir lestinni og þar eð hann þurfti endilega að komast annríki í heimahúsum. hín hyggna kona sig í líma við að læra matreiðslulistina til hlítar. Og hún veit það, að til þess að þeim komi vel saman, verður hún að leyfa manni sínum að hegða sér eftir eigin geðþótta. Eiginkonan þarf á mikilli þolin- mæði, að lialda, þegar elskan henn- ar og eiginmaður segir nákvæmlega sama brandarann og hann liefir verið að flagga með svo árum skift- ir. Þennan rika þátt í eðli karl- manna verSum við að meðhöndla með skilningi og samúð. Hyggin kona lilær þá hátt og snjallt - 'sérstaklega ef ókunnugir eru við- staddir. í slíku tilfelli er ráðlegast fyrir liana að ldusta bara ekki á bónda sinn — hugsa heldur um ‘ eitthvað annað. Hyggin kona er alltaf hreinskil- in, sannsögul og blátt áfrain. Hún 'smjaðrar ekki og beitir ekki brögð- Him eða sviksemi. i' Hyggin kona er fögur í augum 'eiginmanns síns, vegna þess að feg- ■'iurð er ekki eingöngu fólgin í út- ’ liti; skynsemi og alúð hafa í þeim sökum mest að segja. til borgarinnar samdægurs, fór hann þess á leit við stöðvarstjórann, að hann útvegaði sér annað farar- tæki. „ViS skulum ekki vera með neitt óðagot,“ svaraði stöðvarstjórimi með hægð. „Lestin kemur áreiðanlega innan stundar.” „Hvernig vitið þér það?” „Þetta er hundur lestarstjórans, sem kemur þarna labbandi eftir teinunum.” Kál. Öll visin og ljót blöð eru tekin burt. Sé kálhöfuðið lítið er það skorð i fjóra hluta, en stærri höfuð í átta hluta. Það gerir gott bragð að sjóða brauðskorpu með kálinu. Hafið ekki hlemm á pottinum fyrr en suðan er komin upp. Saltið aldrei grænmeti fyrr en það er fullsoðið. Súr mjólkurvellingur. 1 Vi 1. súr mjólk, 1 bolli hafra- grjón, salt og sykur. Hafragrjónin eru lögð Ms tíma i 14 1. af mjólk- inni, en það sem eftir er af iienni er hitað upp i suðu og lirært stöðugt í svo ekki ysti. Mjólkin með höfr- unum er látin út i og soðin í 5 mín. salt og sykur eftir smekk. Gulrætur. Blöðin og rótarendinn eru skorin af og sjóðandi vatni hellt yfir gui- ræturnar. Þær eru teknar upp úr og þurrkaðar með snörpum klút svo ystá húðin strjúkist burtu. Stórar rætur má skera i langa strimla. Mjólk út í suðuvatnið gjörir þær enn bragðbetri. Laukur. Rótarkakáái börkurinn og brodd urinn á innstu blöðunum er skorið burt. Áður en laukurinn er soðinn er liann látinn liggja hálitíma í saltvatni. Á því fær hann mildara bragð. Tískunýjungar frá Lundúnum. Á tískusýningu, sem nýlega var haldin í Lundúnum, þar sem tóku þátt 28 af hinum leiðandi tislui- húsum, var m. a. sýndur þessi ein- faldi röndótti kjóll með hvítum lér- eftsböndum. Takið eftir a?S pilsið er mun síð- ara en verið hefir undanfarið. Hveitigrautur. Smirjið pottinn ineð ögn af smjöri 2 1. mjóllt er látið sjóða og 250 gr. hveiti hrært út i gegn um gatasikti, lirærist vel. Látið suðuna haldast við annars vill koma hráabragð af grautnum. Sé grauturinn af þunnur má ekki bæta i hann nema sjóð- andi mjólk. Saltist. Sagómjólkurvellingur 1% 1. mjólk og 14 1. vatn er liitað í potti þar til sýður. Steinlausar rúsínur eru látnar í sjóðandi vatn og skolaðar vandlega, þá eru þær látnar út i og soðnar i 5 mín. Vænn bolli sagógrjón er skolað vel, lirært vandlega út i pottinn og látið sjóða þangað til grjónin eru glær. Saltað og kanel og sykur borið með. Tískujakki með snotru og spengilegu sniði og löngum sléttum ermum, mikið fleg- inn, aðdreginn urn mittið og við- ur um mjaðmir. Hann er úr grófu silkiefni, svörtu með grasgrænum blettum.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.