Fálkinn


Fálkinn - 24.08.1945, Blaðsíða 15

Fálkinn - 24.08.1945, Blaðsíða 15
F Á L K I N N 15 Hellismenn. Meira en 100.000 inanns eiga heima i hellum og skútum víðsveg- ar í Norður-Afríku. Þeir gáfust upp. ’Barátta Bandamanna við hýsku kaí'bátana var Iöng og Iiörð, en vannst þó með ódrepandi þreki og þolinmœði. Venjulega var lcafbátun- um sökkt með djúpsprengjum, en stundum lókst að fá áhafnir þeirra tii að gefast upp og féll báturinn þá Hjájtrú. Sjúkir stríðsfangar. Eins og kunnugt er, fluttu Þjóð- verjar milljónir útlendinga til Þýska- lands á stríðsárunum og létu þá vinna hjá sér eins og þræla. Aðbúð þessa fólks var yfirleitt iiroðaleg og því ekki að undra þótt margir féllu i vaiinn. Fleiri þúsundir þessara fanga voru veikir og illa farnir, þegar herir Bandamanna frelsuðu þá. — Hér sést læknir og hjúkrunar- kona frá UNRRA vera að skoða pólskan sjúkling i sjúkrahúsi í Wetz- ar. í hendur Bandamönnum óskemmdur með öllum sinum leyndarmálum. ■—• Hér hefir þetta einmitt gerst. Áhöfn kafbáts er ílutt um borð i amerískan tundurspilli. Á sumum Suðurliafeyja er það trú manna, að liægt sé að „selja" hin og þessi orð, sem liafi yfirnáttúr- legt eðli og hægt sé að nota sem læknislyt við ýmsum sjúkdómum, «4 <> Netagarn (Italskur hampur) 4. þætt nýkomið Geysir h.f. veiðarfæradeildin NIN0N------------------ 5amkuæmis- □g kvöldkjolar. Eftirmiödagskjólap PEysur og pils. Uattepaöip silkislDppap □g suEfnjakkap Mlkiö Iita úpual SEnt gEgn pústkpöfu um allt land. — Bankastrati 7 eða til að reka illa anda á flótta. Hinir innfæddu trúa alveg á töfra- mátt þessara orða, en seljandinn verður að skuldbinda sig til að nota ekki sjálfur orðið, eftir að hann hefir selt það. Annars verður það áhrifalaust. Dr. Page-Barkers flösumeðal eyðir flösu, nærir hársvörð- inn, eykur hárvöxtinn. — Þetta merki er viðurkennt af sérfræðingum og ráðlagt af þeim. Það hefur verið notað hér á landi með á- gætum árangri. #► Heildsölubirgðir: Heildv. Árna Jónssonar h.f. Aðalstræti 7 — Reykjavík Montgomerry hinn miwgsigrandi. Durty Anderson

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.