Fálkinn


Fálkinn - 18.01.1946, Blaðsíða 7

Fálkinn - 18.01.1946, Blaðsíða 7
*’ A L K I N N 7 Alexandrine, drottning- Dana. — Mynd þessi var tekin skömmu fyrir afmæli drottningarinnar í mánuðinum, sem leið. Utanríkisráðherrafundurinn í Mosk va. — Á myndinni sjást frá vinstri utanrikisráðherrarnir Bevin frá Bretlandi, Byrnes frá Bc,ndartkjun- um og Molotov frá Spvétríkjunum. Framdi sjálfsmorð. — Fumimaro Konoye, fursti, framdi sjálfsmorð eins og kunnugt er, þegc,r honum var tilkynnt að hann væri sakaður um stríðsglæpi. Ekki framdi hann samt hið þjóðlega ,,harakíri“ á sjálfum sér, heldur drap hcyin sig á eitri. Konoye var af cinni áhrifa- mestu ætt í Japan og þrisvar sinn um var liann forsætisráðherra. Heimilislaus. — Heimflutningur alls þess fjölda verkamanna og frelsaðra stríðsfanga c,f flestum hugsanlegum þjóðum, sem nú ráfa um Þýska- land, er eitt mesta vandamál, sem bandc.menn eigi nú við að stríða. A myndinni hér c\ð ofan sést ganmll rúmsnskur hermaður, sem teknr sér hvíld undir berum himni og gleypir i sig matarskammtinn samtímis þvi sem hann reynir að ylja sér dálitið. Ivona og dóttir forsetans. — Á myndinni sést „first lady“ Bandaríkjanna, kona Trumans forseta, ásamt dóttur sinni Margaret. Á milli þeirra stend- ttr George A. Sloan, forstjóri Metro polítan Operunncv í New York. Þan ertt að biða eftir þvi, að sýn ing hefjist á óperunni Lohengrin. Montgomery stendur en í stríði við fólk, sem er haldið þeirri ástriðn að safna eiginhadcvskriftum merkra manna. Ilér sést hann i hópi karla og kvenna úr kanadíska hernum og er vcfalaust búinn að gleðja mörg þeirra með nafninu sínti.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.