Fálkinn - 18.01.1946, Blaðsíða 8
8
FÁLKINN
EG SAT í klæðaklefa minn-
ar góðu vinkonu, Erinu
Bjasantjevu, og elti hana
með augunum meðan hún var
að mála á sér andlitið. Mjúkar
hvítar hendurnar fóru léttilega
um andlitið með bursta, fiður-
dúska og litaskifti. Þær snertu
við hálfluktum augunum. Þutu
upp í hárið, löguðu slaufuna
á brjóstinu eða lokk við eyrað
— og mér fannst þær vera
skapaðar til að vera á sífelldri
hreyfingu.
— Blessaðar hendurnar! . . . .
liugsaði ég hrærður. Blessuð,
elsku augun.... Og án þess að
ég vissi af því sjálfur, sagði
ég upphátt:
— Irina! Vitið þér það —
ég held að ég elski yður!
Hún tók andann á lofti, sló
lófunum saman, sneri sér að
mér og að sekúndu liðinni hélt
ég henni í faðminum.
— Loksins, sagði hún og hló
lágt. — Eg liefi beðið óþolin-
móð eftir þessu. Hversvegna
hefir þú kvalið mig svona
lengi?
— Hafðu hljótt! sagði ég og
tók hana í fang mér og hvísl-
aði svo að henni: — Á þessu
augnabliki minnir þú mig á
veikbyggðu, ungu stúlkuna í
„Krysantemur“ leikriti eftir Go-
danov. Manstu þegar hún rek-
ur upp lágt vein og lirópar:
„Loksins!“ og fellur í faðm
Laertofs óðalseiganda. Þú ert
jafn yndisleg og veikhygð og þú
tókst andann jafn töfrandi á
lofti og hún gerði. Hvað ég
elska þig!
Daginn eftir flutti Irina sig til
mín, og án þess að skeyta nokk-
uð um flónsku og forsóma þá
liéldum við áfram að búa sam-
an. Þegar við i’ifumst var á-
stæðan jafnan smámunii’, og
rifrildið dó fljótlega vegna þess
að það vantaði næringu.
'C'YBSTA óvinátta okkar kom
til af því að ég lcyssti Irinu
og tók eftir því að hún var að
skoða sig í speglinunx um leið
og við kystumst. Eg ýtti henni
frá mér og spurði móðgaður:
— Hversvegna horfir þú í
spegilinn? Ertu eingöngu að
hugsa um hvei’nig þú lítur út
á svona augnablikum?
— Ja, þú skilur. .. . svaraði
hún hálf vandræðalega — þú
faðmaðir mig dálítið klaufalega
— ekki um mittið, heldur um
hálsinn. Karlmenn mega aðeins
taka um mittið á konurn.
— Nú, hvað áttu við? Hvar
stendur það ski-ifað að ekki
megi taka utan um konu nema
um mittið? Það er fui’ðulegt.
Ef mig langar til að taka uin
Leikkonan hefir
orðio
með hinni sönnu i’ödd ástar-
innar, þá varðveittu mig í end-
urminningunni, sem hjarta
minning uin vorið....
— Ekki hjarta, tók ég hryss-
ingslega fram í — um leið og
ég tók af mér skóna og hneppti
frá mér vestinu — lieldur ljóm-
andi. Ertu strax farin að gleyma
4. þætti í Fuglar himinsins, 7.
atriði.
Hún horfði lengi á mig. . .
Ilvíslaði eitthvað með píslar-
vættissvip og hneig aftur á hak
ofan í rúmið. En hak við sæng-
urbrúnina gægðist skært, fall-
egt auga fram. Og þetta auga
liorfði í spegilinn og höndin
strauk ósjálfrátt úr fellingu á
sænginni.
mittið á þér, þá geri ég það
— sé hálsinn nær, þá tek ég
um liálsinn á þér. Og svo verð-
ur þér að þykja eins og þér
sýnast.
— Nei, vitanlega eru engin
lög til um þetta. En það er nú
einu sinni svo óeðlilegt, að
karlmaður taki um hálsinn á
konu.
Eg varð reiður og talaði ekki
við Irinu í tvo tíma. Hún varð
fyrri til að leita sætta aftur.
Ilún kom til mín, lagði yndis-
legu armana um hálsinn á mér,
karlmannshálsinn — því að það
.leyfðu lögin — og svo kyssti
hún mig.
Hún sagði: -— Vertu nú ekki
stúrinn, drengurinn minn. Eg
ætla að gera þig að hyggnum
og athyglisverðum manni, og
svo.... Hún kyssti mig aftur,
hálf vandræðalega. — Hig lang-
ar til að þú getir komist upp
á hátind frægðarinnar fyrir á-
lirif frá mér. Eg ætla að vera
þér lind innblástursins, — já
meira en það. Eg ætla að vinna
frægðina handa þér.
Hún fór í leikhúsið og ég
fór að hugsa. Hvernig gat hún
unnið frægð mér til handa?
Máslce með því að skrifa sög-
urnar mínar betur en ég gal
gert. Og hvað átti hún við með
innblæstri? Átti ég að skapa
hetjurnar mínar eftir uppskrift
frá henni, eða átti hún að segja:
— Volodja, skrifaðu sögu um
hundinn, sem beit í löppina á
eldastúlkunni........ Eða: —
Volodja, gamanleikarinn okkar
er orðinn brjálaður og leilchús-
stjórinn rak hann. Gerðu svo
vel og skrifaðu sögu um þetta.
Og svo datt mér allt í einu í
hug. Eg hafði fyrir skömmu séð
sjónleik á leikliúsinu, liann
mun hafa heitið: Ekki nokkur
glæta, og þar kyssti kvenhetjan
karlhetjuna á trantinn og sagði
spámannlega: — Mig langar til
að þú komist á hátind frægð-
arinnar, fyrir áhrif, sem þú
verður fyrir frá mér! Eg ætla
að verða þér lind innbláslurs
og andagiftar. — Skrítið er at
tarna, hugsaði ég, og það kom
»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦<
hragð í munninn á mér eins
og ég hefði brotið tóma hnot.
UPP FRÁ þessu fór ég að
gefa Irinu gætur, og því
betur, sem ég gerði það, því
skelfdari varð ég. Stundum
félck ég að sjá hina sárhryggu
Verotsjku úr leiknum Þoku-
skyggð fjarlægð eftir Limonoff.
. . Éinstöku sinnum var það
raunamædd daðurdrós, sem var
á þönum kringum mig í ákafri
gleði eða brjálæðislegu upp-
námi og' sem ætlaði að svifta
sjálfa sig lífi með því að taka
inn eitur. (Sorgarleikurinn:
Betra er seint en aldrei). En
Irinu sjálfa gat ég aldrei kom-
ið auga á. Einu sinni var það
að ég gaf lienni armband, og
þá var það tigin daðurdrós,
sem þakkaði mér fyrir; hún
tólc um hálsinn á mér með lög-
giltri daðurhreyfingu. Einn dag-
inn þegar ég kom seint heim
og bjóst við að hitta háskjæl-
andi Irinu, móðgaða yfir því
hvað ég kæmi seint, fann ég'
mér til mikillar furðu hctju úr
sorgarleik í svefnherberginu, og
hún néri hendurnar á sér mjög
snyrtilega (spegillinn hékk al-
veg hjá henni) og sagði með
jarðskjálfta í röddinni: — Eg
ásaka þig ekki fyrir neitt. Eg
liefi aldrei lagt mannlegt frelsi
í læðing, en ég sé.... langt. .
langt héðan.... Hún starði
sljóum augum í spegilinn, og
hætti svo allt í einu við, í sker-
andi livísltón: — nei, nær, mjög
nærri sé ég fyrir endann á
þessu — liinn sætumetlaða ei-
lífa dauða......
— Hættu nú, sagði ég titr-
andi. — Þú ert að vitna í leik-
rit Kasjaltofs, Þeir kviksettu,
2. þátt, samtalið milli Basar-
ovski og Olgu Pavlovnu. Þú
hefir leikið Pavlovnu og lir.
Batalof lék Basarovski. Er það
ekki rétt?
Hún brosti — sjúku brosi.
— Þú vilt móðga mig. . Gott.
Píndu mig, auðmýktu mig. En
ég grátbæni þig aðeins um
þetta eina: þegar ég fylgi
honum, sem mun lcalla á mig
EGAR ég fór á fætur eftir
að liafa drukkið morgunteið
mitt og fór í frakkann af því
að ég ætlaði að ganga út dá-
litla stund, starði hún á mig
með augun full af tárum.
Hún hvíslaði hljóðlega: —
Ætlarðu að fara?
Eg fékk sting' fyrir hjartað
og var að því kominn að hreyta
fyrirætluninni og falla á kné
og sættast við hana. Eg elskaði
hana þrátt fyrir allt — en svo
axlaði ég mín skinn og bölsót-
aði sjálfum mér fyrir, hvílíkur
erkibjálfi ég væri.
— Hlustaðu nú á mig, sagði
ég og livessti augun á liana. —
Á þessi viðbjóðslegi leikara-
skapur aldrei að taka enda?
Þú varst einmitt áðan að segja
þrjú orð, þrú smá orð, en samt
eru það ekki þín orð, og það
ert ekki þú, sem segir þau.
— Hver er það þá, sem segir
þau? hvíslaði liún skálfandi og
skimaði kringum sig.
— Dohrovolskaja greifafrú í
leiknum Öldin, sem leið eftir
Abrasjkin, í fjórum þáttum.
Milli fyrsta og annars þáttar
líður hálft annað ár. Hrappur-
inn, Obdorski fursti, yfirgefur
greifafrúna — og þá skirpir
hún orðunum — „ætlarðu að
fara“ — á eftir honum. Jæja,
nú veistu þá hver segir þetta.
— Getur þetta verið rétt?
livíslaði Irina alveg frá sér,
og góndi á mig glentum aug-
um.
— Já, vitanlega. Þú lékst
sjálf greifafrúna. Heyrðu mig
nú, góða mín, við skulum vera
Saga eftir Arkadij Avertsjenko