Fálkinn - 18.01.1946, Blaðsíða 11
FÁLKIMM
11
Peysa á 5-6 ára barn
ANNAÐ MORÐ.
Framh. af bls. fí.
„Thurlow — þú ert ntðing-
ur! — Þú veist hvað þú he,-
ir gert á hluta minn, og þ'ú.
heldur að þú hafir sloppið
ið frá því! En það er nú
eitthvað annað. Annað kvöld
um miðnætti kem ég og geri
upp skiftin við þig!"
— Þetta var allt og sumt, en
það var nóg. Þarna var engin und-
irskrift, en hennar þurfti heldur
ekki með. Rithönd Drakes var ekki
venjuleg — það var ekki liægt að
villast á henni. Það leið hálftími
þangað til Thurlow liafði fengið
nægilegan mátt til að komast upp
á Ioft aftur — án þess að liafa snert
við matnum.
Hann iæsti sig inni í svefnhcr-
berginu og var þar allan daginn
og bragðaði livorki vott né þurt.
Hann hugsaði í sífellu, hugsaði
þangað til heilinn var orðinn eins
og glóandi úrverk og augun blóð-
lilaupin
Það var ekki samviskan sem
kvaldi hann. Það var óttinn við
hið ókunna, dularfulla, senr hafði
náð valdi á honum. Hann barðist
við þetta með þeim rökum, sen;
hann yfirleitt var svo lireykinn af
— og loks komst hann að þessari
niðurstöðu:
Drake var dauður — liann hlauí
að vera dauður.... og ef hann
var dauður, gat hann ekki vitjað
hans! Það gat hann ekki nema
hann væri lifandi.
Og ef Tom væri lofandi, þá skyldi
hann verða drepinn aftur -— já,
hann skyldi drepa hann! Hann
skyldi drepa hann á hverri einustu
nóttu það sem eftir væri æfinnar,
ef þöri' væri á! Þetta færi allt að
óskum ef maður hefði þor til að
mæta þvi. ...
Klukkan ellefu um kvöldið slangr-
aði Thuriow fölur og með blóð-
hlaupin augu niður á skrifstofuna
sína. Hann kveikti ljósið, dró þykk
gluggatjöldin fyrir og tók fram
wiskíflösku og setti fyrir framan
sig á borðið, ásamt hréfi Drakes
og hlaðinni skammbyssu. Hann setl-
ist og fór að þamba wiskíið, en
hafði varla augun af klukkunni.
Það var ekki fyrr en klukkuna
vantaði eina mínútu í tólf að hann
hreyfði sig. Hann drakk enn eitt
glas og sperrti eyrun, ef ske kýnni
að hann heyrði fótatak — og starði
á klukkuna.
Bang-g-g !.......................
Klukkan sló fyrsta höggið....
Hann greip skammbyssuna og hlust-
aði. Þegar síðasta ldjóðið hvarf
eftir klukkusláttinn heyrði hann
allt í einu hægt og þunglamalegl
fótatak i garðinum fyrir utan. -■-
Thurlow kastaði höfðinu aftur og
hló. Þetta var greinilegt fótatalí --
og það var ekki vafi á að það var
fótatak Drakes.......
Thurlow var jafn fljótur i snún-
ingum og hann hafði verið i fyrra
skiftið! Hann læddist út að glugg-
anum — lionum var ljóst að hann
varð að vera fyrri til. Hann kippti
gluggatjaldinu til hliðar, lyfti byss-
unni og skaut á háa manninn, sem
hann sá gegn um gluggann ...........
_ — Það varð aldrei uppvíst
Efni: 220 gr. grænt gerfisilkigarn,
20 gr. grátt ullargarn.
Prjónar: 2 prj. nr. 2V2 og 2 prj.
nr. 3. Fjórir linappar. Ullargarnið
er prjónað með til þess að lining-
arnar verði liprari.
Prjónasýnishorn: Til þess að sann-
reyna hvort bandið er mátulega
gróft gerið eftirfarandi:
Fitja upp 20 1. á prj. nr. 3 og
prjóna 3 prj. slétta, drag úr og mæl.
Prufan á að vera 7Va cm. á breidd.
Bakið: Fitja upp 79 1. af græna
garninu á prj. nr. 2% og prjóna
fjóra prjóna stuðlað (lsl. og 1 br.),
um hvatirnar, sem Thurlow hafði
er hann drap lögregluþjóninn!
Vitni staðfestu, að lögregluþjónn-
inn liefði séð ljós loga í skrifstofu
Thurlows um miðnættið og liefði
þvi farið inn í garðinn til að at-
huga málið nánar — og var hann
í sinuin fulla rétti að gera það!
Fullyrðing Thurlows um að hann
hefði orðið hræddur, var ekki tek-
in gild. Hann var ekki talinn svo
hræðslugjarn — og hann hafði skot-
ið sex skotum!
Thurlow var hengdur!
.Bréfið frá Drake hafði festst á
samskeytum þegar liann setti það
í póstkassann og hafði legið þar
í viku.
Þetta var sama bréfið og hann
setti á póstinn kvöldið, sem hann
dó!
tak gráa garnið og -(- prjóna 2 prj.
slétt og 2 prj. stuðlað (1 sl. og 1 hr.)
+ Tak græna garnið og prjóna eins
og sagt er um milli krossanna. —
Þannig haldið áfram þar til hekk-
urinn er 7 cm. Prjóna 2 prj. slétt
af græna garninu og þar næst út-
prjónið á bolnum þannig:
1. prj. 2 I. sl., 2 1. br., prjóninn út.
2. prj. 2 1. sl., 2 1. br., prjóninn út.
Munstrið, sem verður stuðlað,
niyndast af þvi að ójafnar tölur
eru fitjaðar upp svo önnur sl. 1.
verður yfir brugðinni, og önnur
br. yfir sléttri.
Þegar bakið er orðið 27 cm. eru
5 1. felldar af í byrjun tveggja fyrstu
prjónanna, og þar næst 1 1. i byrj-
un livers prjóns, þangað lil 63 1.
eru á prjóninum. Prjóna þá áfram
15 cm., tak 5 1. úr í byrjun hvers
prjóns átta sinnum og fell svo af
þær 23 I., sem eftir eru í hálsinn.
Framstykkið er prjónað eins og
bakið, þangað til liandvegurinn er
IIV2 cm., þá er fellt af 13 1. á
miðjum prjóni og öxlin prjónuð
þannig að taka 2 1. saman hálsmeg-
in í öðrum hverjum prjóni, þangað
til 20 I. eru eftir á hvorri öxl. —
Þegar handvegurinn er 15 cm. lang-
ur er fellt af á öxlunum í 4 prj., 5 1.
á livorum prjóni. Öxlin hærri við
hálsinn.
Ermarnar: Fitja upp 44 1. á prj.
nr. 2V2 og prjóna sama bekk og að
neðan en aðeins IV2 cm. á lengd
(eða 2 randir í stað 4) og' prjóna
svo með prj. nr. 3 sama prjón og
á bolnum og auk út á fyrsta prjóni
svo að 59 1. verði á prjónunum.
Þannig: Prjóna fyrst 15 1. þá 2 I.
úr hverri einni lykkju af 15 næstu
lykkjunum og svo þær 14 1. sem
eftir eru. Þegar ennin er orðin 33
cm. eru 5 I. felldar af i byrjun
tveggja fyrstu prjónánna og svo
1 I. í byrjun hvers prjóns þangað
til 16 1. eru eftir. Fella þá af. Legg
öll stykkin slétl milli hlautra dag-
blaða nokkra stund, lát þau svo
þorna vel og sauina á liægri öxl.
Tak upp lykkjurnar á hálsmálinu
og prjóna 1 græna, 1 gráa og 1
græna rönd eins og á ermiinum,
fell af. Tak upp að framan á vinstri
öxl og kraganum 25 I. og prjóna slétt
á 5 prj., sem byrjar við öxlina eru
hnappagötin prjónuð. Prjóna 9 I.
bregð um prj. tak 2 saman, prjóna
3 I. og þannig 4 hnappagöt. Prjóna
3 prj. slétt að aftan og fest þar
hnappana.
Sauma saman og lát ermarnar
snúa þannig að lininguna megi
brjóta upp.
Ekki lengur í tölu guða. — Hirohito
Japans<keisr,"i, hefir nú tilkynnt
þjóð sinni, að hann sé alls ekkert
i ætt við guðina, frekar cn annað
fólk. Á þessari mynd, sem var tek-
in fyrir stríð, sjást nokkrir japansk-
ir borgwar beygja sig i auðmýkt
og lotningu fyrir framan keisara-
höllina. Liklcga hverfur þessi sið-
ur úr sögunni áður langt nm líður.