Fálkinn


Fálkinn - 22.11.1946, Blaðsíða 11

Fálkinn - 22.11.1946, Blaðsíða 11
FÁLKINN 11 7 Bréf frá munaðarlausri telpu Einn af helstu mönnum Frakk- lancls, samverkamaður Clemenc- eaus í fyrri síyrjöldinni og inn- anríkisráðherra 1939-ðO, George- Mandel, var handtekinn af Petain, sendur til Þýskalands., fluttur til Frakklands aftur og myrtur í Fon- tainebleau af morðsveitum Dar- nands. Hér fara á eftir tvö bréf frá dóttur hans, þrettán ára gam- alli: Pau, 24. júlí 19U. Herra marskálkur Petain: — Eg er ofurlítil frönsk telpa, og þó að ég sé ung langar mig til aS segja ySur sögu mína. Eg heiti Claude Georges-Mandel og ég hefi fylgst meS þeirri píslar- göngu pabba míns skref fyrir skref, sem þér hafiS látiS hann ganga síSustu fjögur ár. Eg var í Bordeaux þegar þér, nokkrum tímum eftir aS þér tókuS völdin, létuS handtaka liann, og á eftir afsökuSuS þér ySur. Eg var í NorSur-Afríku þegar þér stefnduS honum fyrir herrétt, vafa- laust i þeirri von aS hann yrSi slcotinn. Eg fór meS lionum til Chazeron, þar sem þér létuS loka hann inni i viSbjóSslegu Pelle- voisinfangelsinu, þrátt fyrir aS hann hafi veriS sýknaSur. Eg fór meS honum til Vals, þar sem fangavörS- urinn lilýSnaSist fyrirskipunum ySar svo vel aS þér sæmduS hann krossi heiSurfylkingarinnar. Eg get enn heyrt rödd ySar þegar þér sjálfur dæmduS föSur minn í fang- elsi í Portalet, eftir líkum. Og ég fór þangaS. Eg vissi aS hann hafSi ekki veriS ldiddur fyrir neinn dóm- ara, sem hefSi getaS spurt hann einnar einustu spurningar, því aS ákæruatriSin vantaSi. En ég varS aS yfirgefa hann þegar þér fram- selduð liann fjandmönnunum. Þegar rás viSburðanna sýndi aS hann hafSi haft rétt fyrir sér heimt- uðuð þér hann aftur frá Þýskalandi, og hann var flultur til Frakklands. ÞjóSin, sem þér eruS æSsti foringi fyrir og sem hefir unniS ySur holl- ustueiS, réðst á hann varnarlaus- an og myrti hann úti í skógi. Rétt- lætiS ySar hefir talað og svift mig foreldrunum. En til þess aS samvislca ySar skuli láta ySur í friSi, herra mar- skálkur, þá ætla ég nú aS segja yður, aS ég er alls ekki reiS við yður. NafniS, sem ég hefi þann heiSur aS bera, hafiS þér gert ó- dauSlegt. ÞaS er yður að þakka, að það mun ljóma eins og kyndill i veraldarsögunni. Því aS þetta nafn minnir hvorki á uppgjöf eSa svik viS bandamenn sýna, hvorki um undirlægjuliátt gagnvart óvinunum né tvíræSar lyg- ar. Þér munuS verða gagnlegt dæmi fyrir Frakkland og hjálpa því til að finna aftur veg ærunnar og virðuleikans. Þessvegna er ég hróðug' af að geta undirskrifað Claude Qeorges-Mandel. Pan, 24. júli 19H Herra Laval: — f róðleysi sínu og kvöl, liefir sú, sem gengur mér í móSurstað fyrir tíu dögum sent yður bréf þar sem liún auðmjúklega biður um upp- lýsingar, sem geti varpað ljósi yfir dauða föður míns, sem við frétt- Prá Triest-héraði. — Triest-vandamálið var áreiðanlega eitt crfiðasta viðfangsefnið á friðarráðstefnunni í París, og það verður varla auðveldara viðfangs fyrir Öryggisráðið, þegar það á að staðfesta ákvæðin, sem eiga að gilda um alþjóðasvæð- ið, sem koma á upp í Triest. — Hér er mynd frá norðurhluta Triest-héraðs. Lengst til hægri sést, hvar amerískir varðliðar skoða dalinn, sem liggur rétt við landamæri Júgóslavíu, Italíu og Austurríkis. X-B 216 Já, R I N S O gerir þvoítinn eins og nýjan — og bjarlan .... Svo er Rinso fyrir að þaklca að blserinn verður biartur og titirnir eins og nyir' Og Rinso fer svo vel með þvottinn. Og hvita tauið — allir vita hve mjalthvilt það verður með J>vi að þvæla þ.að i Rinso- löðri RINSO ÞVÆLIR ÞVOTTINN HREINAN um um í blöðunum og af tali fólks. Þér hafið ekki lagt yður niður við að svara lienni, og gerið það víst aldrei. Leyfið. mér að segja yður, herra Laval, aS ég skil yður vel: þér skammist yðar. Eg er ósköp lítil og lasburða i samanburði við yður, sem hafið alla Þjóðverjana til að verja yður. Eg hefi að visu Frakkana, og þess- vegna er það, sem ég bið yður ekki um skýring'u, eins og ég þó hefði rétt til. Þeir munu sjá um það. Eg ætla líka að segja yður, herra Laval, að ég kenni mjög i brjósti um dóttur yðar. Þér látið lienni eftir nafn, sem verður frægt i sög- unni, og það verður mitt líka. Það er aðeins það að mitt nafn er eign pislarvottar, sem var myrtur af þvi að hann hafði of rétt fyrir sér. Claude George-Mandel. Georg Grikkjakonungur. Síðustu mánuði hefir Georg Grikkja- konungur verið mjög umræddur maður, einkum þó í sambandi við þjóðaratkvæðagreiðsluna, sem fór fram í Griklclandi síðari hluta sum- ars, um það, hvort hann skyldi hverfa heim. Eins og kunnugt er, voru þeir fleiri, sem vildu fá hann heim, þó að deilur spiiuiust út af kosningunum síðar. Myndin er tekin af konungnum, er hann var í Eng- landi. Ekki af baki dottinn! Jimmie Wassworth i Brooklyn er aðeins 12 ára, en „kaldur og ákveð- inn“ eigi að síður. Fyrir nokkru fór hann á matstaS til að fá sér að borða. Þjónninn kom með eittlivaS, sem hann kallaði „úrvals smurt brauð“ og stráksi hámaði það i sig, en þegar liann átti að borga lcom Schuschnigg., fyrrverandi kanslari Austurríkis, dvelur nú á Ítalíu eftir að hann losnaði lir fangabúðum Þjóðverja, þar sem hann sat í 7 ár. Hann hefir nú fengið neit- að beiðni sinni um að mega koma til Austurríkis aftur. Það var her- námsstjórn Bandamanna, sem synj- aði honum. ..................................- annað hljóð i strokkinn, þvi að sneiðarnar kostuðu tvo dollara. -— Hann kærði fyrir yfirþjóninum og eiganda en féltk enga leiðréttingu mála sinna. En eklci gafst hann upp fyrir því. Hann stefndi matsöluhús- inu, kærði það fyrir okur.... og vann málið! Bar fyrir sig hámarks- verðið, sem þá var enn í gildi. Veit- ingamaðurinn varS að borga 25 doll- ara sekt og endurgreiða Jimmie brauðsneiðarnar. Og liann varð fræg- ur af baráttu sinni við dýrtíðina! ***** * Allt með íslenskuin skipuin! *

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.