Fálkinn


Fálkinn - 22.11.1946, Blaðsíða 16

Fálkinn - 22.11.1946, Blaðsíða 16
16 FÁLKINN IIVAR UAER IIVA!> Komin er í bókaverslanir bókin, sem hvert íslenskt heimili þarf að eignast, bókin, sem hver unglingur þarf að lesa spjaldanna á milli, bókin, sem nauðsyn- legt er að hafa við höndina, því að hún veitir fræðslu um flest þau mál, sem bera á góma og eru daglegt umræðuefni manna. Bókin er ágrip alfræðibókar. Þar er t. d. erlent ársyfirlit, þar er sagt frá kunnum íslendingum, sem látist hafa 1945 - 1946, þar er inn- lent ársyfirlit; sagt frá Hafnar-íslendingum, kafli, sem heitir: „Hver er maðurinn?“, og segir deili á þeim mönnum, sem hæst bar í heimsviðburðunum ’45 - ’46. Kafli um stjörnufræði, um hitamæla, lengd og þyngd, stærðfræði, efnafræði og eðlisfræði, þar er styrjaldarannáll, um uppfinningar og framfarir, listastefnur og list, um flug og flugferðir, um hjálp- arstofnun sameinuðu þjóðanna, um Penicilin, um landafræði, hjálp í viðlögum, um atómsprengjuna, um sendimenn erlendra ríkja hér og sendimenn okkar erlendis. Þar er ágætur uppdráttur af íslandi og íslfinski fáninn og fáni forseta Islands, prentaðir með litum, þar er um úrslit kosninganna, ríkisstjórn, kirkju landsins, bókmenntir, tónlist, leiklist, ung- mennafélögin, íþiótir, bifreiðar, vegalengdir á ís- landi, bæi landsins, mannfjölda, ríkisútvarpið, Slysa- varnafélagið, skipastólinn, viðskipti landsmanna, frá Sjávarútvegssýningunni, alþjóðamerkjaflögg prent- uð með litum og margt fleira. Allt þetta er skýrt og skreytt hundruðum mynda, sem margar gefa miklu gleggri hugmynd um efnið en hægt er að skýra með orðum. Bókin er hátt á þriðja hundrað blaðsíður, prentuð með sandsmávi letri, og eins og áður er sagt skreytt hundruðum mynda, og kostar þó aðeins 20 krónur.. FR BOK UM EINMITÍ f)AÐ S£M AIUR SPYRJA AÐ / HWDHÖK HEINILIS NÝ BÓK EFTIR ÍSLENSKAN HÖFUND: . Lifendnr og- danðir Eftir Kristján Bender. í bókinni eru 10 smásögur, sem vekja munu sérstaka athygli, því að þær eru fjörlega og skemmtilega skrifaðar, og má hiklaust telja bókina með því besta, sem komið hefir út á þessu ári eftir íslenska höfunda. Bókin kostar aðeins kr. 12.50. Bókaverzluu Isaíoldarprent§miðju h.l.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.